Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 12
12 VÍSIR Mánudagur 5. mal 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 108. 1979, 1. og S. tbl. Lögbirtingablabs 1980 á eigninni Sævangur 41, Hafnarfirbi, þingl. eign Jóns Pálmasonar fer fram eftir kröfu Hrafnkels Asgeirs- sonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudag 8. mal 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirbi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 105., 107. og 111. tbl. Lögbirtingablabs 1979 á eigninni Breibvangur 28, 2. hC, Hafnarfirbi, þingl. eign Haraldar Árnasonar fer fram eftir kröfu Vebdeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudag 8. mal 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirbi. Nauðungaruppboð „Framlög rlkissjóbs til Þjóbleikhúss eru á þessu ári 856 milljónir, en gætu verib mun minni, ef stjórnvöld stæbu ekki gegn eblilegum hækkunum á abgöngumibum.” sem auglýst var 1106. og 109. tbl. Lögbirtingablabs 1979 og 2. tbl. Lögbirtingablabs 1980 á fasteigninni Asgarbur 8, Keflavik, þingl. eign Jónasar Ragnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri ab kröfu innheimtumanns rlkissjóbs mib- vikudaginn 7. mai 1980 kl. 10.00. Bæjarfógetinn I Keflavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 96., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablabs 1979 á fasteigninni Njarbvlkurbraut 31 I Njarbvlk, þingl. eign Gubmundar Arnar ólafssonar og Helgu Sif Jónsdótt- ur, fer fram á eigninni sjálfri ab kröfu Björns Ólafs Hall- grlmssonar hdl., föstudag 9. maf 1980 kl. 11.00. Bæjarfógetinn I Njarbvfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 105., 107. og 111. tbl. Lögbirtingablabs 1979 á eigninni Mávahraun 27, Hafnarfirbi, þingi. eign Magnúsar Nikulássonar fer fram eftir kröfu Hrafnkels Asgeirssonar hrl., á eigninni sjálfri fimmtudag 8. mal 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirbi. Nauðungaruppboð annab og slbasta á fasteigninni Grófin 5, Keflavfk, þingl. eign Þórhalls Gubjónssonar og Sveins Sæmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri ab kröfu lbnlánasjóbs og inn- heimtumanns rikissjóbs, fimmtudag 8. mal 1980 kl. 11.00. Bæjarfógetinn I Keflavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 178., 79. og 82. tbl. Lögbirtingablabs 1979 á fasteigninni Steinbogi I Garbi, þingl. eign Ingimars Kr. Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri ab kröfu Garb- ars Garbarssonar hdl., fimmtudag 8. maf 1980 kl. 15.00. Sýslumaburinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annab og sibasta á fasteigninni Nýibær (jörb) I Vatns- leysustrandahreppi, þingl. eign Gublaugs Abalsteinsson- ar, fer fram á eigninni sjálfri ab kröfu Garbars Garbars- sonár hdl., fimmtudag 8. mal 1980 kl. 15.00. Sýslumaburinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablabs 1979 á eigninni Hellisgata 25, Hafnarfirbi, þingl. eign Val- gerbar Björgvinsdóttur fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudag 8. maf 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirbi. Nauðungaruppboð annab og slbasta á fasteigninni Valhöll I Grindavfk, þingl. eign Sigurbar Þórhallssonar, fer fram á eigninni sjálfri ab kröfu Jóns Oddssonar hrl, mibvikudag 17. mal 1980 kl 16.30. Vísilaian viö sllórnvOllnn 1 æbisgengnu kapphlaupi vib veröbólguna hafa launþega- samtökin reynt ab verja launa- hækkanir meb þvi aö semja um visitölubindingu launa. Slik visitölubinding virbist aö sjálf- sögbu eölileg frá sjónarhóli launþegans og getur átt rétt á sér, þegar annars vegar er sam- iötil langs tima um laun sem at- vinnureksturinn getur greitt án þess ab velta kostnaöinum út i verölagib og hins vegar þegar visitalan hefur áhrif i báöar áttir bæöi til hækkunar og lækk- unar eftir efnahagsstööu þjóðarbúsins. 1 þessum greinarstúf veröur ekki rætt um visitölur og samband þeirra viö kaupgjald. A hinn bóginn er ætlunin aö benda á nokkrar afleiöingar vísitölubindingarinnar eins og þær birtast i auknum rlkis- umsvifum. Eins og flestir vita býr visi- tölufjölskyldan i Reykjavlk. Þetta þýöir, aö flestir útgjalda- þættir venjulegrar Reykja- víkurfjölskyldu eru reiknaöir inn I vlsitöluna og breytingar á þeim hafa áhrif á framfærslu- vlsitöluna. Vlsitölufjölskyldan notar heitt vatn til kyndingar húsnæöis á kost á þvi aö feröast meö strætisvögnum og getur sótt sýningar Þjóöleikhússins. Hækkun á þessum útgjalda- liöum reykviskra heimila hækk- ar framfærsluvisitöluna um land allt. Fjórir frádráttarliðir 1 VIII. kafla laga um efna- hagsmál og fleira, 48.-52. gr. er fjallaö um samband launa og framfærsluvisitölu og þar er fyrir mælt hvernig reikna skuli veröbótavisitölu, en þaö er hún sem segir til um launahækkanir af völdum hækkaös verö á vöru og þjónustu. Þegar veröbóta- vísitalan er reiknuö eru eftir- taldir þættir dregnir frá framfærsluvisitölunni: 1. Breytingar búvöruverös vegna launahækkana bænda. 2. Ahrif aögeröa til aö draga úr hækkunum á húshitunar- kostnaöi á oliukyndingar- svæöunum. 3. Breytingar á áfengis- og tóbaksveröi. 4. Hluti viöskiptakjarabreyt- inga. Þessir frádráttarlibir hafa aö sjálfsögbu haft þau áhrif aö kaupmáttur launa hefur minnkaö smám saman frá setn- ingu laganna. Beinir skattar mælast ekki í vísitölunni. Tekna I rikissjóö er aflaö meö sköttum, beinum og óbeinum. Skv. fjárlögum, sem Alþingi samþykkti nýlega eru beinir skattar (aöallega eigna- og tekjuskattur) 64 milljaröar. Óbeinir skattar (gjöld af innflutningi, skattar af fram- leiðslu, seldri vöru og þjónustu o.fl.) eru 276 milljaröar. Aörar tekjur rikissjóös (arögreiöslur, vextir o.þ.h.) eru 6 milljaröar. Óbeinir skattar koma fram I vöruverði og mælast þvi I framfærsluvlstölunni. Beinu neöanmóls Friðrik Sophusson alþingismaður skrifar um afleiðingar vísitölu- bindingar og segir það sameiginlegt hags- munamál allra að steypa vísitölunni úr þeim valda- stóli sem hún hefur trón- að í. skattarnir og gjöldin til sveitar- félaga hafa hins vegar ekki beináhrif á framfærsluvlsitöl- una. Sé abeins litiö á skatta til rikisins, hafa 88 milljaröar króna (beinir skattar og ágóöi af ATVR) ekki bein áhrif á framfærsluvistöluna, þótt öllum sé ljóst, aö breytingar á beinum sköttum hafa áhrif á raunveru- leg kjör. Hærri beinir skattar daga úr ráöstöfunartekjum. Þessi munur á áhrifum skatta á veröbótavisitölu veldur þvi aö rtkisstjórnir freistast oft til aö velja þá leiö aö leggja á beina skatta I þvi skyni aö greiöa niöur verö á vörum og þjónustu, sem vega þungt i framfærslu- visitölunni. Tilgangurinn er oftast sá þrátt fyrir yfirlýsingar i aörar áttir, aö halda launum niöri og koma þannig I veg fyrir vixlverkun verölags- og kaupgjaldshækkana. Vísitalan hefur tekið völdin Hér er komiö aö kjarna máls- ins: Visitölubundnir kjara- samningar leiöa af sér aukin rlkisumsvif og hærri beina skatta. Eölilegar gjaldskrár- hækkanir fást ekki og þjónustu- stofnanir eru reknar meö halla. Framleiðslunni er beint inn á rangar brautir meö þvl aö falsa vöruverö. Visitalan hefur tekiö völdin og réttkjörin stjórnvöld beygja sig og bukta i heilagri lotningu fyrir þessu æösta goöi efnahagslifsins, sem allt snýst um. Tökum nokkur dæmi: 1. Hitaveita Reykjavikur fær ekki gjaldskrárhækkun vegna áhrifa söluverðs á vfsitöluna. Þetta þjóðþrifafyrirtæki veröur aö slá lán til aö standa straum af reksturskostnaöi. 2. Framlög rikissjóðs til Þjóðleikhúss eru á þessu ári 856 milljónir, en gætu veriö mun minni ef stjórnvöld stæöu ekki gegn eölilegum hækkunum á aö- göngumiðum. 3. Niöurgreiðslur á vöruveröi landbúnaöarafuröa eru 24.4. milljaröar á þessu ári. Þessi upphæö speglar betur en flest annaö þann vánda, sem visi- tölubundnir kjarasamningar hafa leitt til. Hvað gerist í kjarasamningum? Um þessar mundir standa yfir kjarasamningar. Eitt veiga- mesta atriöi hverra kjarasamn- inga er "að finna leiö til aö tryggja kaupmátt umsaminna launa. Vonandi finna menn leiö út úr þeim vanda án þess aö þenja út rlkisbáknið. Nýlegar yfirlýsingar Vinnuveitenda — sambandsins og launþegasam- takanna benda til þess, aö vaxandi skilningur sé á þvi aö lækka skatta og auka þannig ráöstöfunartekjur. Þaö er sam- eiginlegt hagsmunamál allra aö steypa vlsitölunni úr þeim valdastóli, sem hún hefur trónaö I og skapa þannig skil- yröi fyrir eölilegri hagstjórn rikisvaldsins. Hverer stefna ríkisstjórnarinnar? 1 visitölumálum eins og öör- um stórmálum hefur rikis- stjórnin mótaö sér stefnu. Stjórnarsáttmálinn segir um þessi mál: „rikisstjórnin mun beita sér fyrir þvl aö hraöaö veröi endurskoöun vísitölu- grundvallarins.” Þótt varla veröi sagt, aö „stefna” þessi sé ákveöin og skýr, má samt sem áöur búast viö snarpri andstööu stjórnarinnar gegn vlsitölu- bundnum kjarasamningum. Fáir hafa gagnrýnt slika samninga haröar en núverandi forsætisráöherra. — Nemaaör- ir ráöi meiru um feröina innan stjórnarinnar. Bæjarfógetinn I Grindavlk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.