Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 14
VISIR Mánudagur 5. maí 1980 Þau Vildis K. Guömundsson og ógkar Gubmundsson berjast hér fyrir Sú barátta bar árangur — lib þeirra hélt sætinu en á kostnaö annars tilveru A-libs KR I tvenndarleik i 1. deildinni i badminton um helgina. KR-liös i keppninni. Visismynd Friöþjófur. Deildarkeppnin í badmínton: Bi Dtnsiai iuri nr i var á mllll KR-lnganna Libum frá Tennis- og bad- mintonfélagi Reykjavikur fjölg- aöi um eitt I 1. deildinni I bad- minton um helgina, en þar voru fyrir íslandsmótiö, sem lauk I gær, þrjú liö frá TBR. Þaö var D-liö TBR, sem fór meö sigur af hólmi i 2. deild deildarkeppnarinnar, og fer þvi upp i 1. deild og leikur þar næsta ár. Voru þaö unglingar frá TBR, sem skipaöi liöiö — öll á aldrinum 14 til 16 ára. I 2. deildinni varö TBR-E I ööru sæti, en þaö varö liö skipaö „ööl- ingum” félagsins — körlum og konum á besta aldri . Blandaö liö frá Vestmannaeyjum og Gróttu, Seltjarnarnesi. varö i 3. dæti i 2. deild, F-liö frá TBR i 4. sæti og Gerpla I siöasta sæti, en enginn frá þvi félagi mætti til leiks I mótiö. Keppnin 11. deild stóö á milli A og B-liös TBR. A-liöiö varö Islandsmeistari.hlaut lOstigaf 10 Kristinn Jónsson, formabur Knattspyrnudeildar KR (tii v.) afhendir Ellert B. Schram formanni KSI bikarinn mikla. mögulegum. Sigraöi þaö B-liöiö 6:2 — en I hverjum leik voru átta viöureignir — þaö vann einnig C- liö TBR 6:2, Akranes 7:1, A-liö KR 8:0 og B-liö KR einnig 8:0. "Mesta keppnin I þessari deild var um falliö 12. deild, og stóö hún á milli KR-liöanna beggja. Bæöi hlutu þau 2 stig — A-liöiö fyrir aö sigra B-liöiö 5:3 og B-liöiö 2 stig fyrir tvö jafntefli — 4:4 gegn Akranesi og 4:4 gegn C-liöi TBR. Varö þvi aö reikna út sigra I ein- stökum leikjum 1 mótinu, og haföi A-liöiö þar einum betur — haföi sigraö I 12 leikjum en B-liöiö I 11 leikjum. Þar meö féll B-liö KR I 2. deild og leikur þar næsta ár. Akranes og KR A halda sætum sinum I deildinni, en þar veröa fjögur liö af sex frá TBR næsta ár. Þykir jafnvel höröustu TBR- mönnum þaö vera oröiö einum of mikiö, því aö þetta Islandsmót 11. deild veröi þá oröiö engu llkara en innanfélagsmóti hjá TBR. 1 sigurliöinu á mótinu, A-liöi TBR, voru þessi: Kristín Magnúsdóttir, Kristln B. Krist- jánsdóttir, Inga Kjartansdóttir, Eysteinn Björnsson, Steinar Petersen, Haraldur Kornellus- son, Jóhann Kjartansson, Jóhann Möller yngri og Jóhann Möller eldri, sem var fyrirliöi fyrir þess- um föngulega hópi... —klp— KR-lngar gálu veglegann bikar „Viö viljum minnast Siguröar Halldórssonar meö þvi aö gefa Kanttspyrnusambandi Islands þennan bikar, sem um veröur keppt I Meistarakeppni KSl”, sagöi Kristinn Jónsson. formaöur Knattspyrnudeildar KR. er hann afhenti Ellert B. Schram for- manni KSí mjög veglegan bikar I KR-heimilinu um helgina. Siguröur Halldórsson er af flestum KR-ingum kallaöur „faö- ir knattspyrnunnar” I KR, enda vann hann þar sérlega mikiö og ó- eigingjarnt starf um áratuga- skeiö. Siguröur lést 1 vor, og allt fram á siöasta dag fylgdist hann af áhuga meö knattspyrnunni I KR. Um bikarinn veglega sem KR- ingarnir afhentu KSt I kaffisam- sæti um helgina veröur keppt I Meistarakeppni KSl, en þaö er ár leg keppni á milli bikarmeistara og tslandsmeistara, og veröur keppt um bikarinn I fyrsta skipti 1 sumar og munu þá IBV og Fram eigast viö. gk-. Hinn litriki golfleikari úr ■ GK I Hafnarfiröi, Július R. H Júliusson, var fyrstur ■ manna til ab fara „holu i höggi” á golfvelli hér á landi ■ á þessu ári. Júiius nábi þessu drauma- ® höggi allra golfleikara á 7.1 braut i Hafnarfiröi á laugar- daginn, en þá var hann aö jjg æfa þar fyrir Finiux keppn- ina sem var i gær ásamt g mörgum öörum. Þetta var i fjóröa sinn sem | Július fer „holu I höggi” I m golfi, svo segja má aö hann | sé oröinn vanur. Hann og ■ Þorbjörn Kjærbo frá Golf- ■ klúbbi Suöurnesja eru þeir ■ einu sem hafa fariö „holu i ■ höggi” fjórum sinnum, og ■ eiga þeir þvi þaö islandsmet ■ saman... —klp— j I I I 9 1 I I 1 1 8 1 1 1 1 1 I I I I I I I Júlíus Júlíussori/ hinn z skemmtilegi kylfingurl sem fór enn einu sinni ■ holu í höggi um® helgina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.