Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 18
VISIR Mánudagur 5. maí 1980 18 i wm l Aúerdeen meist- arl I Skotlandl - Llðlð má lapa með 10 marka mun í síðasla leik slnum ( Úrvalsdelldinni en bindur saml enda á 14 ára elnveldi Celtic og Rangers ‘ dæmiö viB, og þeir Russel og Der- gk-. TKeísarYriiT aftur heim Aberdeen hefur tryggt sér skoska meistaratitilinn I knatt- spyrnu, og meB þvf brotiB blaB I sögu skosku knattspyrnunnar. LiBiB rauf 14 ára einokun Celtic og Rangers á meistaratitlinum meB þviaBvinna 5:0 sigur gegn Hiber- nian um helgina, en á sama tima gerBi Celtic 0:0 jafntefli gegn St. Mirren á útivelli. AB visu á Aberdeen eftir einn leik i keppninni ennþá. Sá leikur er á útivelli gegn Partick Thisle, og má liBiB tapa honum meB 10 marka mun og hreppir titilinn samt. ÞaB er þvi óhætt a& segja aB hann sé i húsi. Aberdeen hafBi algjöra yfir- burBi I leik sínum gegn Hiberni- an, sem felluri l.deild. Þeir Ian Scanlon (2), Andy Watson, Steve Archibald og Mark McGhee tryggBu yfirburBasigur, og fögn- uBur leikmanna liBsins var mikill i leikslok. Partick Thisle og Rangers háBu æBisgengna baráttu á heimavelli fyrrnefnda liBsins. Russel kom Rangers yfir fljótlega i fyrri hálf- leiknum, en Alex O’Hara (2), Col- in McAdam og Ian McDonald komu heimaliBinu i 4:1. 1 loka- kafla leiksins snerist hinsvegar „Keisarinn” sjálfur, Franz Beckenbauer, hefur ákveBiB aö snúa aftur heim eftir aö knatt- spyrnutim abilinu lýkur I Bandarikjunum, og þá ætlar hann aö leika meö v-þýsku meisturunum Hamburger. Frá þessu var skýrt I Þýska- landi um helgina, og aö vonum mörgum hverft viB þvf aö taliB hafði verið, að ef Becken- bauer sneri aftur til þýskrar knattspyrnu, myndi hann leika með sinu gamla félagi, Bayern Munchen. Beckenbauer, sem hefur veriö I samningaviöræðum við for- ráðamenn Hamburger aö und- anförnu, sagði um helgina, að það væri ekkert þvi til fyrir- stöðu að hann myndi leika með Hamburger næsta keppnistima- bil og er ekki að efa aö margir fagna þvi I Þýskalandi að fá þennan litrika kappa aftur I eld- Iinuna, en Beckenbauer á 103 landsleiki að baki, sem er met i Þýskalandi. wmmmA Sumir falla en aðrlr lærast upp Þaö er nú nokkurn veginn ljóst, hvaöa liö falla niöur um deild I ensku knattspyrnunni og hvaBa liB færast upp um eina deild. A nokkrum stöBum eru linur þó ekki alveg skýrar.en þaB sem vitaö er, er þetta. 1. deild: Meistarar: Liverpool Fallai 2. deild:: Bolton, Bristol C. og Derby 2. deild: Meistarar: Leicester Upp i 1. deild: Leicester, Birm- ingham og sföan annaö- hvort Sunderland eöa Chelsea. Falla I 3. deild: Charlton, Burn- ley, Fulham. 3. deiid: Meistarar: Grimsby Upp I 2. deild: Grimsby, Black- burn og Sheffield Wednesday. Falla I 4. deild. Wimbledon, Mansfield, Southend og Bury eöa Blackpool. 4. deild: Meistarar: Huddersfield. Upp i 3. deild, Huddersfield, Walshall, Newport, Portsmouth. Liö sem veröa aö sækja um inn- göngu I 4. deildina fyrir næsta keppnistimabil eru Rochdale, Crewe Alexandra, Darlington og annaö hvort Hereford eöa Port Vale -n Franz „keisari” Beckenbauer snýr nú aftur heim á leið og tekur við stjórninni á knattspyrnuvell- inum hjá Hamburger. Barcelona kaupir Hrátt fyrir bann Gerði um helgina bráðabirgðasamnlngvið argentfnska unglinglnn Diego Maradona Forráöamenn argentlnska knattspyrnusambandsins og for- maBur argentinska 1. deildarliBs- ins Argentinos Junior eru komnir i hár saman vegna bráöabirgöa- samnings, sem undirritaBur var um helgina um sölu á frægasta leikmanni Argentinu, Diego Maradona, sem er 19 ára gamall. Hinn 19 ára gamli Diego Armando Maradona — til hægri á myndinni — ásamt félögum sinum úr argentlnska unglingalandsiiBinu f knattspyrnu eftir að þeir sigruðu f heimsmeistarakeppni unglinga f Japan f haust. Maradona á aðfá beintf sinn vasa sem samsvarar um 1.5 milljörðum Isl. króna, ef samn- ingur hans við Barcelona sem ger&ur var um helgina nær fram að ganga. ÞaB var spænska stórliöiö Barcelona sem hér lék haustsem gerBi þennan bráöabirgBasamn- ing viB Argentinos Junior og Maradona. Samkvæmt honum á Maradona aö fá I sinn hlut sem samsvarar 1.5 milljöröum islenskra króna, auk þess sem hann á aö fá 15 prósent af þeirri upphæö. sem Barcelona mun borga félagi hans, sem knatt- spyrnustjörnur fá hjá stórum og rikum félögum, en þær geta skipt hundruðum þúsunda á mánuöi. Knattspyrnusambandiö argentinska hefur mótmælt þess- um samningi,sem þaö segir vera brot á lögum sem sett hafa veriö um sölu á argentinskum leik- mönnum erlendis. Samkvæmt þeim má ekki selja leikmenn sem eru i landsliöshópiþjálfarans Menotti, fyrr en I fyrsta lagi I lok þessa árs, og þá má eingöngu selja þá leikmenn, sem Menotti telur ekki aö eigi lengur heima I hópnum. Menotti sagöi I gær aö aöeins dauBsfall eBa slys gætu oröiö til þess aö Maradona yrBi ekki I hópnum hjá sér á næsta ári, enda væri hann sá maöur sem hann ætlaöi aö byggja alit sitt i kringum á heimsmeistarakeppn- inni á Spáni 1982. Af þeim sökum yröi ekkert af þessum samningi. Prospero Consoli, formaBur Argentinos Juniors, sagBi aö hvorki Menotti né argentinska knattspyrnusambandiö gæti skipt sér af framtiöaráætlunum Mara- dona meö þvl aB banna honum aö fara til Barcelona. Þarna væru sllkir fjármunir I húfi fyrir hann, aö sllkt væri ófyrirgefanlegt. Tií aö átta sig á hvaöa upphæöir þarna er um aö ræöa, má geta þess aö Andy Grey, dýrasti leik- maöur Englands, var seldur á liö- lega 1,4 milljón sterlingspund frá Aston Villa til Crlfanna I vetur, en upphæöin, sem Maradona á aö fá i sinn hlut frá Barcelona er um 3 milljónir sterlingspunda og þá á Barcelona samt eftir aö greiöa félaginu hans, Argentinos Junior, sinn hlut.... -klp- FRANCIS ÚR LEIK „Milljón punda maðurinn” Trevor Francis.sem skoraöi sig- urmark Nottingham Forest I úr- slitaleiknum I Evrópukeppninni I fyrra er Forest sigraöi sænsku meistarana Malmö, mun ekki geta leikiö úrslitaleikinn i Evrópukeppninni I ár gegn Hamburger frá Þýskalandi en hann fer fram i Madrid 28. mai. Francis meiddist illa i leik Nottingham Forest og Crystal Palace um helgina og var borinn af velli. 1 gær gekkst hann siöan undir skuröaögerð.sem gerö var á fæti hans vegna þessara meiösla, og er taiið aB hann veröi aö vera I gifsumbúðum I aö minnsta kosti 6 vikur. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.