Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 19
vísm Mánudagur 5. mal 1980 19 ÍÍÍÍÍÍI ÍÍÍÍIllÍÍll; É Í * Ii!Iili!i!I;I lékéJmi vyB lillil!!!!!!!!! III ; l'.= ' . _. iiillillililli! li : 511 Slgurinn lokslns I höfn hlá meisturum Llverpooi - Liðið sigraði Aston Villa ðrugglega á sama tíma og Nlanchester united lapaði fyrir Leeds. Llverpool er hvl enskur melsiari, hðtl liðlð elgi einn leik eftir. Liverpool varft enskur meistari I knattspyrnu 1980, og munu vlst flestir sammálaum aö liöiö sé vel að þvl komiö. Þennan sigur tryggöi liðiö sér endanlega um helgina meö sigri yfir Aston Villa, en þar sem Manchester United — eina liöið sem gat náö Liverpool aö stigum — tapaöi slnum leik gegn Leeds. Titillinn heföi samt veriö Liverpools, þótt liöiö heföi tapaö leiknum gegn Villa, þvl aö Liverpool á leik til góöa, þannig aö enginn vafi leikur á hvaöa liö átti titilinn skiliö. Þetta var 12. meistarasigur Liverpool I ensku knattspyrnunni. Þaö er met I Englandi, og á slö- ustu fimm árum hefur liöiö fjór- um sinnum oröiö enskur meistari. Glæsileg frammistaöa, en eins og flestir vita eru þetta ekki einu sigrar Liverpool á þessu tímabili og meöal þeirra eru tveir sigrar I FvróDukeppninni. En áöur en viö sniium okkur aö leik Liverpool gegn Aston Villa skulum viö llta á lirslitin 11. og 2. deild I Englandi á laugardaginn. 1. deild: Bolton-Wolves..............0:0 Brighton-Everton.......... 0:0 Coventry-Arsenal...........0:1 Leeds-Man.Utd..............2:0 Liverpool-Aston Villa......4:1 Man.City-Ipswich...........2:1 Norwich-Derby..............4:2 N.Forest-C.Palace..........4:0 Southampton-Middlesb.......4:1 Tottenham-Bristol C........0:0 WBA-Stoke..................0:1 2. deild: Birmingham-Notts C.........3:3 BristolR-WestHam...........0:2 Cambridge-Preston..........3:2 Cardiff-Sunderland.........1:0 Charlton-Swansea...........1:2 Chelsea-Oldham.............3:0 Newcastle-Luton...........2:2 Orient-Leicester..........0:1 Shrewsbury-Fulham.........5:2 Watford-Burnley...........4:0 Wrexham-QPR...............1:3 Avi Cohen i sviðsljósinu Riimlega 52 þiisund áhorfendur tróöusér inn á AnfieldRoad, leik- vang Liverpool, á laugardaginn, og þiisundir manna voru á götun- um fyrir utan völlinn, tilbtknir aö fagna meistaratitlinum. Er þvl óhætt aö segja, aö úrslita- stemmning hafi rlkt I borginni. Ahorfendur þurftu heldur ekki aö bíöa eftir marki I langan tlma, þvl aö strax á 3. minútu kom David Johnson Liverpool yfir og allt ætl- aöi vitlaust aö veröa á áhorfenda- pöllunum. En Israelski landsliösmaöurinn Avi Cohen sem lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool á Anfield, átti eftir aö koma mikiö viö sögu, og vafasamt er aö hann muni gleyma þessum leik fyrst um sinn. Hann varö fyrir þvl óláni aö skora I eigiö mark á 25. mlnútu leiksins. Þannig var staöan I hálfleik, en Cohen var ekki búinn aö segja sitt slöasta orö. Strax á 6. mlnútu slöari hálfleiksins skoraði hann annaö mark, og nú réttum megin á vellinum. Hann kom Liverpool yfir meö marki, sem hann skoraöi meö þrumuskoti af 10 metra færi, og þar meö var ís- inn brotinn. Liverpool tók öll völd á vellinum I slnar hendur, og þeir Johnson og Ray Kennedy bættu tveimur mörkum viö og innsigl- uöu meistarasigur Liverpool. Aö sjálfsögöu var fögnuöur Liverpool leikmanna og áhang- enda þeirra mikill. En en ginn var samt ánægöari en Bob Paisley, framkvæmdastjóri liösins. Hann fagnaöi 8. meistaratitli slnum meö liöinu, en til þeirra hefur hann unniö sem leikmaöur, þjálf- ari, aöstoöarframkvæmdastjóri og framkvæmdastjóri. Glæsilegri árangur eiga ekki margir aö baki I ensku knattspyrnunni, og var sigurinn I deildarkeppninni núna svo sannarlega smyrsl á sárin vegna ófara Liverpool I Evrópukeppninni, I deildarbikar- keppninni og I bikarkeppninniþar sem liöiö var allsstaöar slegiö út. United endaði með tapi Leikmenn Manchester United, sem hafa veitt Liverpool haröa keppni I allan vetur töpuöu loks- ins eftir aö hafa sigraö nlu sinn- um I slöustu 10 leikjum slnum — eitt jafntefli —. Þeir Derek Parlane og Kevin Hird skoruöu mörk Leeds, sem hefur ekki gengiö eins vel I vetur og reiknaö haföi veriö meö, en United krækti hinsvegar örugglega I 2. sætiö. Sennilega hafnar Ipswich I 3. sæti þrátt fyrir aö liöiö tapaöi fyrir Manchester City á laugar- dag. Fyrir þann leik haföi Ipswich ekki tapaö I slðustu 26 deildarleikjum slnum, og aöeins afar slæm byrjun liðsins I haust kostaöi þaö, aö liöiö var ekki I baráttunni meö Liverpool og Man. United. Arsenal á möguleika á aö skjót- ast upp I 3. sætiö. ef liöiö nær 5 stigum úr slðustu þremur leikjum slnum, sem eftir eru, en meö til- liti til þess aö liöiö á afar erfiöa daga fyrir höndum — úrslitaleiki bæöi I Evrópukeppni bikarhafa og ensku bikarkeppninni — veröur aö telja þaö frekar óllklegt. Staöan 11. deild eftir leikina um helgina er þessi: Liverpool... 41 25 10 6 81:29 60 Man.Utd ... 42 24 10 8 65:35 58 Ipswich.... 42 22 9 11 67:39 53 Arsenal.... 39 17 15 7 49:30 49 Aston Villa . 42 16 14 12 51:50 46 Southampton 42 18 9 15 62:51 45 Nott. Forest 39 19 7 13 61:40 45 Wolves..... 40 18 9 13 54:44 45 WBA.........42 11 19 12 54:50 41 Middlesb ... 40 14 12 14 44:44 40 C.Palace... 42 12 16 14 41:50 40 Tottenham . 42 15 10 17 52:62 40 Leeds ...... 42 13 14 15 46:50 40 Norwich .... 42 13 14 15 58:66 40 Coventry ... 42 16 7 19 56:66 39 Brighton.... 41 11 15 15 47:57 37 Man.City... 42 12 13 17 43:66 37 Stoke...... 42 13 10 19 44:58 36 Everton .... 41 9 17 15 43:50 35 BristolC ....42 9 13 20 37:66 31 Derby...... 42 11 8 23 47:67 30 Bolton..... 42 5 15 22 38:73 25 Tvö liö hafa þegar tryggt sér flutning úr 2. deild upp I 1. deild, en þaö eru Leicester og Birming- ham. Liöiö, sem fylgir þeim þangaö, veröur annaö hvort Sunderland eöa Chelsea. Chelsea hefur lokiö leikjum slnum og er meö 53 stig, en Sunderland, sem á einn leik eftir, er meö 52 stig og nægir jafntefli vegna hagstæöari markatölu en Chelsea. Staöan I 2. deild er þessi: Leicester... 42 21 13 8 58:38 55 Birmingham 42 21 11 10 58:38 53 Chelsea.... 42 23 7 12 66:52 53 Sunderland . 41 20 12 9 67:42 52 QPR........ 42 18 13 11 75:53 49 Luton...... 42 16 17 9 66:44 49 WestHam .. 40 19 7 14 50:40 45 Cambridge . 42 14 16 12 61:53 44 Newcastle .. 42 15 14 13 54:50 44 Preston.... 42 12 19 11 56:52 43 Oldham .... 42 16 11 15 49:53 43 Swansea.... 42 17 8 16 48:53 43 Shrewsbury 42 18 5 19 60:53 41 Orient..... 42 12 17 13 48:54 41 Cardiff.... 42 16 8 18 41:48 40 Wrexham... 42 16 6 20 41:49 38 NottsC..... 42 11 15 16 51:52 37 Watford .... 42 12 13 17 39:46 37 BristolR ... 42 11 7 24 42:74 29 Bumley .... 42 6 15 21 39:74 27 Charlton.... 41 6 10 25 38:74 22 gk-. Sparið hundruð þúsunda meö endurryðvörn á 2ja ára fresti Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni ó óri VBÍLASK0ÐUN /^&STILLING » ta-tno Hátún 2a.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.