Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 20
Mánudagur 5. mal 1980 .4 f FORSETA KJÖR 1980 Stuðningsfó/k A/berts Guðmundssonar SKR/FSTOFA ykkar er i nýja húsinu við Lækjartorg. Opið ki. 9-21 a/la daga, simar 27850 og 27833 ÖLL aðstoð er vei þegin Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkrofu Altikabúoin Hverfisgotu 72 S 22677 Orkustofnun Orkustofnun óskar eftir að taka á leigu nokkrar jeppabifreiðar, þar á meðal frambyggða rússajeppa. Upplýsingar í síma 83934 milli kl. 9—10 næstu daga. ORKUSTOFNUN Talstöð, gialdmœlir og útbúnaður ffyrir hestaflutninga getur ffylgt Uppl. i síma 15534 efftir kl. 19. Nýir umboðsmenn VÍSIS frá 1. maí 1980 Stöðvarfjörður Aðaiheiður Fanný Björnsdóttir Símstöðinni á Stöðvarfirði. Simi 97-5810. Grindavik María Jóhannsdóttir Staöarvör 3, Sími 92-8038. 20 NORRÆNA FÓSTRUNÁMSKEIÐIÐ ' NORRÆNA FÚS Skortur á mennt- uðu starfsfólkl - segir Krisfín Kvaran „Markmiö sllkra námskeiöa er m.a. aö bera saman og miöla upplýsingum, nýjungum og reynslu, bæöi hvaö varöar mennt- Un, innra starf dagvistarheimila og stööu fóstra i þjóöfélaginu”, sagöi Kristln Kvaran, sem var ein þeirra sem þátt tóku I norrænu fóstrunámskeiöi sem haldiö var I Reykjavik I aprfl sl. Kristin var námsskeiösstjóri ásamt Margréti Sæmundsdóttur og Hönnu Báru Þórisdóttur. „Þaö er aö vísu augljóst, aö viö búum viö allólíkar aöstæöur 1 Islensku fyrirlestrunum kom m.a. fram sú skoöun aö upp- bygging dagvistarheimila miöist fremur viö þarfir vinnu- markaöarins en aö þar ráöi uppeldisleg sjónarmiö. Foreldrum er rækilega bent á gæöi þessara stofnanna, þegar vinnumarkaöurinn þarf á vara- vinnuaflinu (konunum) aö halda, en þegar draga á saman seglin, er annaö uppi á teningnum. Þá eru jafnvel sömu stofnanimar óæski- legar fyrir börnin og höfðaö er til samviskubits „mæöranna”. Helmingur allra dagvistar- heimila á Islandi er rekin meö ófaglæröu fólki. Þaö er sorgleg staöreynd, aö uppbygging dag- vistarheimila þó hæg sé fer ennþá hraöar en uppbygging Fóstur- skóla tslands. Skólanum berst fjöldi umsókna á ári hverju, sem verður aö hafna, vegna skilnings- leysi ráöamanna á fjárþörf skólans. A meöan þetta viöhorf rlkir er alltaf hætta á þvl, aö sumstaöar séu rekin annars flokks dagvistarheimili. Þaö er ekki nóg aö byggja fln hús, starfs- fólkiö skiptir höfuö máli. Hvaö á ég aö gera, barniö mitt er aö veröa 6 ára? Þessa spurningu fá fóstrur oft aö heyra, þegar líöur aö 6 ára af- mælisdegi barnsins. A árunum 1968-69 var komið á fót 6 ára deildum viö flesta grunnskóla landsins. Markmiö þessara deilda var aö jafna námsaöstööu 6 ára barna. Min skoöun á þessu máli er sú, aö þetta hafi ekki veriö eina ástæöan. Ég tel aö stofnun 6 ára deilda hafi jafn- framt verið liöur I þvl aö fækka bömum á biölistum dagvistar- heimilanna a.m.k. hér á stór Reykjavikursvæöinu. Fyrir tlma 6 ára deildanna var hámarks- aldur barna á dagheimilum og leikskólum 7 ár, en meö tilkomu 6 ára deilda var hámarkiö fært niöurl 6ár og er þannig I dag. Viö þaö aö lækka hámarksaldurinn losnuöu dýrmæt pláss (sérstak- lega á dagheimilunum) og biö- listinn varö ekki eins ógnar- langur. varöandi ástand dagvistunar- mála, en vandamálin eru þau sömu, þótt umfangiö sé minna. Hér á tslandi er skortur á nógum og góöum dagvistunarheimilum, menntuöu starfsfólki og sam- dráttur i fjárveitingum til dag- vistarheimila kemur oft niöur á gæöum heimilanna og samvinnu viö foreldra. Aöalatriöiö hlýtur aö vera, aö búa sem best að börnum á fyrstu æviárum þeirra, þegar þau eru I sem mestri mótun, sagöi Kristin aö lokum. Vænkaöist hagur 6 ára barna viö stofnun 6 ára deilda? Þessari spurningu má svara á tvo vegu. Hagur barna útivinnandi foreldra stór versnaði og þó sérstaklega barna „Já, þvl miður”, sagöi Margrét Sæmundsdóttir, annar tveggja ná m s skeiöss t jóra Norræna fóstrunámskeiösins, þegar hún var spurö aö þvl, hvort dagvistar- heimili á isiandi væru notuö sem hagstjórnartæki. einstæöra foreldra. Þar sem bömin höföu áöur getaö veriö á dagheimilum I 8 tlma, þar sem þau fengu næringarrlkan mat og aöhlynningu (svo einungis sé Kristin Kvaran minnst á likamlegar þarfir þerra) kom núlstaöinn 11/2 tlma skóli. Þaö geta allri sem vilja séö, hvort þetta var breyting til batnaðar. Hvar eru börnin á meðan foreldrar þeirra vinna? Þau sem eiga viö allra erfiöustu heimilisaöstæöurnar aö etja eru þó svo lánsöm, aö geta verið á skóladagheimilum þegar skóla- degi llkur. Þvl miöur eru þó aöeins örfá börn á stór Reykja- vlkursvæöinu, sem njóta þessarar þjónustu. Skóladag- heimili eru ekki til vlðast hvar úti á landi og þau eru allt of fá I Reykjavlk og nágrenni. Þau sem ekki komast á skóladagheimili, eru annaö hvort hjá dagmömmu eöa ein slns liös allan daginn og er hiö slöarnefnda algengara. Er e.t.v. eitthvert samhengi milli þessarar stefnu eöa stefnuleysis og þess aö á Islandi veröa börn miklu oftar fyrir slysum en börn I nágrannalöndum okkar? Giftar mæður sem eiga 6 ára börn veröa aö hætta aö vinna úti þegar bömin byrja skólagöngu sína. Eins og áöur sagöi geta börn veriö á leikskólum til 6 ára ald- urs. Aö leikskólanum loknum, er þaö oft ráö foreldra aö móöirin hættir aö vinna úti um leiö og barniö byrjar skólagöngu slna. Þessum börnum er borgiö, en á kostnaö hvers? Hvort eru dagvistarheimilin fyrir börnin eöa fiskinn? Þessari spurningu vörpuöu islensku fyrirlesararnir fram I fyriclestri slnum á námskeiðinu. Þar áttu þær aö sjálfsögöu viö viöhorf ráöamanna til upp- byggingar dagvistarheimila. A sama tlma og þær vörpuöu fram þessari spurningu, var ég aö reyna aö telja fréttamenn sjón- varps á aö taka viötal viö ein- hvern af fyrirlesurunum, sagöi Margrét. Þar sem viö héldum I einfeldniokkar, aö málefni barna væru fréttnæm. Mér þótti þvl sem þaö væri kaldhæöni örlaganna, aö sjónarmiö fréttamanna sjón- varps var þetta: „Nei þvl miöur, viö teljum ekki ástæöu til þess aö taka viötal viö neitt af þessu fólki. Þaö er svo mikiö aö gera vegna Jan Mayens málsins”. Þaö var þá ekki alveg Ut I hött þetta meö dag- vistarheimilin og fiskinn. Eru dagvislar- heimlli lyrir börnin eða fiskinn?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.