Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 30
Buick Electra fólksbifreið..... 1973 Volkswagen 1200 fólksbifreið.... 1976 International Scout............ 1974 Chevrolet Blazer.............. 1974 Chevy Van sendiferðabifreið .... 1974 Ford Econoline sendiferðabifr... 1974 Chevrolet Suburban sendif.bifr.. 1966 Land Rover# bensín............. 1972 Mercury, 40 hö utaborðsmótor... 1973 Dráttarvagn, 25 tonna burðarmagn..................... Til sýnis hjá Sementsverksmiðju rík- isins/ Sævarhöfða n, Reykjavík: Scaniai LSllOSdráttarbifreið ... 1972 Scania LSllOSdráttarbifreið... 1973 Tilboð verða opnuð sama dag kl. 16:30 að við- stöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. Staða framkvæmdastjóra Fjalakattarins er laus til umsóknar frá og með 1. júní nk. Umsóknir skulu hafa borist í pósthólf 1347 fyrir þriðjudaginn 20. maí nk. Umsóknir má einnig senda skrifstofu Stúd- entaráðs Háskóla islands, sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið. Skrifstofan er opin kl. 9-12 alla virka daga, sími 15959. STJÓRNIN. riii^ # Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, er verða til sýnis þriðjudaginn 6. maí 1980 kl. 13- 16 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: VISIR Mánudagur 5. mal 1980 OPIÐ KL. 9-9 IAlIar skreytingar unnar af fagmönnum. Ncag bllaitcaSI a.m.k. á kvöldin BLOMLAMMIH M \l N \KS| K 1 I I siiu. rj::T r" 'vépíg N d i"s"öæíúp""" 1 ivalda straumhvörfuml Nýtt sælgætisfyrírtæki: Ætla aö standast erienda samkeppni Nýtt sælgætisfyrirtæki, Mark- land hf., var stofnaö I desember slöastliönum og hefur þaö aösetur I Kópavogi. Fyrirtækiö hóf starf- semi sína fyrir riimri viku og eins og er framleiöir þaö eingöngu hinar svokölluöu Mark-bollur, en slöar er rdögert aö framleiöa fleiri tegundir sælgætis. Aö sögn forráöamanna Mark- lands, en þeir héldu fund meö fréttamönnum fyrirskömmu, eru nú framleiddar um 12.000 bollur á dag. Meö þeim vélakosti sem þeir heföu til umráöa væri þó auöveld- lega hægt aö framleiöa 40.000 bollur á dag eöa meira. Þá sögöu þeir aö bollunum heföi veriö mjög vel tekiö, enda væru þær heldur ódýrari en þær erlendu og heföu meiri gæöi. Bæöi vegna þess aö bollurnar kæmu nýrri á markaöinn og súkkulaöiö I þeim væri betra. Fyrirtækiöframleiöir bollurnar eftir dönsku framleiösluleyfi og selur þær I pakkningum, sex og sex saman eöa I stykkjatali. Starfsmenn Marklands hf. eru fimm. Framkvæmdastjóri er Valdimar Jóhannesson, Friörik Gunnarsson stjórnarformaöur og Arthur Farestveit meöstjórnandi. —H.S. Mannshöndin kemur næstum hvergi nálægt viö gerö bollanna. Hér stendur Hedström nokkur viö elna af hinum mörgu vélum, sem notaöar eru viö sælgætisframleiösluna, en hann vinnur viö fyrirtækiö er seldi Marklandi tækjakostinn. rétta höfuöstól kröfunnar og I ööru lagi dráttarvextir, sem eru lögmætar skaöabætur fyrir þann tima, sem kröfuhafi fær ekki kröfu slna greidda. Hugsunin mun vera sú, aö verögildisbætur bætist viö án tillits til hvort krafa sé réttmæt, en dráttarvextir eru þvi aöeins dæmdir aö krafan sé bótaskyld. Verögildisbætur eru reiknaöar frá e.þim tima sem kröfuhafi má fyrst krefjast greiöslu. Þær veröa lögmætar og fela I sér stórkostlega réttarbót og eru veigamesta nýjungin i þessu frumvarpi. Verögildisbæturnar taka miö af vlsitölu, sem nefnd hefur veriö lánskjaravlsitala, og I lögum veröur þaö I fyrsta skipti tekiö beinllnis fram, aö skuldarar skuli bæta þá verö- rýrnun, skv. fyrrnefndum mæli- kvaröa, sem oröiö hefur á kröf- unni eftir aö hún er gjaldkræf. Dómstólar ekki verndað kröfuhafa Réttmæti þessa er augljóst. Skuldarar, sem greiöa verögildisbætur veröa ekki fyrir neinu tapi. Einungis er komiö I veg fyrir aö þeir hagnist á aö greiöa kröfuna siöar, en kröfu- hafi mátti krefjast. Höfundar frumvarpsins hafa bent á aö i Islenskri dómsfram- kvæmd hafi þaö veriö vaxandi vandamál á undanförnum árum, aö dómstólar hafa ekki verndaö kröfuhafa gjaldkræfra krafna gegn þvl tjóni sem hverju mannsbarni hefur veriö ljóst aö þeir hafi oröiö fyrir viö aö fá kröfur slnar greiddar alltof seint, og e.t.v. ekki fyrr en eftir margra ára málaferli. Þvl veröi aö finna leiöir til aö gera hér bragarbót á. Fyrir nokkrum dögum skýröi Visir frá þvl, aö samiö hefur veriö frumvarp til laga vegna rýrnunar á verögildi gjald- kræfra peningakrafna og um dráttarvexti. Frumvarp þetta er samiö af lögfræöingunum Baldri Guölaugssyni og Jóni Steinar Gunnlaugssyni aö beiöni fyrrverandi dómsmálaráöherra Vilmundar Gylfasonar og var kynnt á fundi I Lögfræöinga- félagi Islands I súöustu viku. Óhætt er aö segja aö hér sé á feröinni hiö merkasta mál. Veröbólgan hefur leikiö kröfu- hafa grátt, og enn sfgur á ógæfuhliöina, eftir þvi sem veröbólgan vex ár frá ári. Frumvarpiö gerir ráö fyrir þvl, aö réttarstaöa kröfuhafa verði hin sama og vera myndi ef verð- gildi krónunnar væri stööugt. Þaö er gert meö tvennum hætti. I fyrsta lagi aö viö peningakröfur bætist verö- gildisbætur, sem eiga aö leiö- Straumhvörf. 1 greinargerö meö frumvarpinu er tekiö dæmi um kröfu aö verömæti 100 þús. kr. sem gjaldféll um áramótin 1973/74 en greidd um siöustu áramót. Ef krafan er óverö- tryggð, eins og veriö hefur, greiöist hún meö 28,540 jafn- gildum krónum ef reiknaöir eru almennir sparivextir en 59.670 krónum ef um dráttarvexti er aö ræöa. Væru engir vextir greiddir samsvaraöi endur- greiöslan 12.226 krónum. Þetta dæmi sýnir I hnotskurn I hvert óefni er komiö, og undirstrikar rækilega hvllík straumhvörf þaö yröu ef frumvarp þetta næöi fram aö ganga. Samkvæmt ummælum Friö- jóns Þóröarsonar dómsmála- ráöherra mun frumvarpið nú vera til athugunar I ráöuneytinu og fljótlega tekin ákvöröun um hvort og þá hvenær þaö veröi lagt fram á Alþingi. Jón Steinar Gunnlaugsson hdl. Baldur Guölaugsson hdl. Orðsending frá LÍFEYRISSJÓÐI VERSLUNARMAIMNA Lífeyrissjóður verslunarmanna hef ur sent yf- irlit til allra sjóðfélaga um greiðslur þeirra vegna til sjóðsins á síðasta ári, 1979. Yfirlit þessi voru send á heimilisfang, sem sjóðfélag- ar höfðu 1. desember 1979 samkvæmt þjóð- skrá. Þeir sjóðfélagar, sem fengið hafa sent yfirlit, en hafa athugasemdir fram að færa, svo og þeir sjóðfélagar, sem telja sig hafa greitt til sjóðsins á síðasta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit, eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi vinnuveitanda eða skrifstofu sjóðsins. Lífeyrissjóður verslunarmanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.