Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 05.05.1980, Blaðsíða 31
31 Þaö er engin kurteisi aO gægjast inn um gluggann hjá almennilegu fólki, og hér hcfur Tommi komiö Jenna litla aö óvörum, þar sem hann er i baöi. Sjðnvarp klukkan 20.35: Skemmtilega ruddaiegt - viðureign Tomma og 'Jenna heidur áfram Félagarnir Tommi og Jenni kitla hláturtaugar sjónvarpsá- horfenda i kvöld eins og und- anfarna mánudaga. Þessar teiknimyndir eru vel geröar og „húmorinn” skemmti- lega ruddalegur. I rauninni er hann oft á tiöum svo svartur, aö spurning er hvort myndirnar höföa meira til barna eöa fullorö- inna, enda er meöalaldur áhorf- endahópsins örugglega öllu hærri en aö ööru „barnaefni”. — ATA Sjónvarp kiukkan 20.40 - ípróttír: Góifæfing- ar kvenna „Aöalefni þáttarins veröur úr- slitakeppnin I gólfæfingum kvenna á heimsmeistaramótinu í fimleikum”, sagöi Bjarni Felix- son, en hann er umsjónarmaöur Iþróttaþáttarins sem veröur á dagskrá sjónvarpsins klukkan 20:40 I kvöld. „Þaö eru átta stúlkur, sem keppa til úrslita I þessari grein og er keppnin hörö og spennandi. Ætli ég læöi ekki einhverjum fótbolta inn lika, ég á von á svip- myndum frá nokkrum Evrópu- leikjum en ég veit ekki enn,hvort þaö efni kemst inn i þáttinn i kvöld”. — ATA Nelly Kim er mebal þeirra stúlkna, sem kepptu til úrslita I gólfæfingum kvenna á heims- meistaramótinu i fimleikum, en sú keppni veröur sýnd I Iþrótta- þættinum ikvöld. Nelly Kim kom til tslands meö sovéskum fim- leikaflokki fyrir nokkrum árum og þá var þessi mynd tekin af henni. útvarp Mánudagur 5. mai 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýöingu sina (7). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónieikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Strengjasveit Sinfónlu- hljómsveitarinnar i Boston leikur Serenöðu op. 48 eftir Pjotr Tsjaikovský; Charles Munch stj./ Fllharmoniu- sveitin I Vin leikur Sinfóniu nr. 4 I a-moll op. 65 eftir Jean Sibelius; Lorin Maazel stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejíin” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýö- ingu sina (3). 17.50 Barnaiög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Matthíasson fyrr- verandi skólastjóri talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.40 Ctvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (12). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hugleiðingar bónda á ári trésins. Stefán Jasonar- son hreppstjóri I Vorsabæ flytur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Mánudagur 5. mai 20.00 Fréttjr og veöur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.15 Bióörautt sólarlag s/h Kvikmynd tekin á vegum Sjónvarpáins sumariö 1976. Stjórn upptöku Egi^l Eö- varösson. Frumsýnt 30. mai 1977. Tvo góðkunningja hefur lengi dreymt um aö fara saman i sumarfri og komast burt frá hávaða og streitu borgarinnar. Þeir láta loks veröa af þessu og halda til afskekkts eyöiþorps, sem var eitt sinn mikil sildar- verstöö. Þorpiö er algerlega einangraö nema frá sjó, og þvi er litil hætta á aö þeir veröi ónáöaöir I friinu, en skömmueftir lendingu taka óvænt atvik aö gerast, og áöur en varir standa þeir frammi fyrir atburöum, sem þá gat ekki óraö fyrir. — Handrit og leikstjórn Hrafn Gunnlaugsson. Aöal- hlutverk Róbert Arn- finnsson, Helgi Skúlason og Rúrik Haraldsson. Tón- iist Gunnar Þóröarson. 22.25 Mörg er búmanns raunin (Eurofrauds) Heldur er róstusamt I Efnahags- bandalagi Evrópu um þess- ar mundir, og eitt af þvi, sem veldur stööugum á- greiningi, er landbúnaöur- inn. Niöurgreiöslur meö bú- vörum innan bandalagsins eru meö hinum hæstu I heimi, eða 37 þús. kr. á nef og þaö opnar hugvitssömum milliiiöum gullin tækifæri tii aö auögast á auöveldan hátt. Alls er taliö, aö þannig hverfi árlega þúsund milljaröar króna úr vösum skattgreiðenda, eins og kemur fram I þessari nýju, bresku heimildamynd. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 22.50 Dagskráriok. HVER B0RGAR FYRIR 15 STIGA HITA? Voriö-hefur veriö óvenjugott til þessa. Þaöiiggur viö aö garö- bændur I Reykjavík þurfi aö fara aö slá áöur en grænt grasiö veröur of þungt fyrir þær vélar- plslir, sem menn hafa fengiö I hendur til aö snyrta reinar slnar. Jafnvel veöurstofan, sem hefur þaö helst aö iöju sinni aö stinga út lægöirnar sunnan viö landiö, sendir nú hvern mann- inn á fætur öörum á vettvang meö vorkvaki, svo manni finnst alveg óþarfi fyrir lóuna aö koma. Og ósköp erum viö tslendingar fegnir góöu vori. Engin þjóö held ég aö fagni eins góöu vori og viö, enda erum viö eina þjóöin, sem eigum okkur fyrsta sumardag, þótt stundum hafi hann horfið út I blindhrlð og fannfergi. A sama tlma I fyrra horföi þetta allt ööru visi viö. Þá var aldrei fimmtán stiga hiti og sól- skin á noröurlandi eystra. Þá voru þar gaddhörkur, gróöur- leysi og sföan óþurrkar, svo menn voru aö raka og rifja eftir göngur. Þannig er gangur llfsins á tslandi. Jafnvel Flóki Vilgeröarson fékk aö finna fyrir veðri, eins og frægt er I sögum — hafi hann þá veriö til — en nú er mjög i tisku aö draga alla islenska sagnfræöi I efa, uns svo er komið aö manni dettur helst I hug aö landið hafi veriö numiö af loftöndum. Og fyrst viö erum aö tala um veöur og þær miklu sveiflur, sem hér eru á veöri, hefur vegna þarfa stjórnmálamanna veriö tekin upp einskonar rfkis- styrkt veöurtrygging. Missi menn grásleppunet undir ís, þarf aö borga þau, og gangi illa aö heyja á einhverjum hlutum landsins, veröur lika aö borga það, jafnvel þótt næsti vetur sé svo snjóléttur, aö næstum megi segja að beita megi kúm fram aö jólum án áfalla. Þessi veöur- trygging stjórnmálamanna vill gleymast þegar fimmtán stiga hiti er kominn I aprll næsta ár. En þá vaknar sú spurning, hvort ekki sé rétt aö veröleggja þenn- an hita alveg eins og kuldann i fyrra. Hver á aö borga allan þennan hita? Nú er fariö aö mæla allan hita I orkueiningum, og þegar viö fáum hann I heitu vatni eöa rafmagni, skortir ekkert á verölagningu. Og fyrst aö til er eitthvaö sem heitir trygging gegn kulda, ætti líka aö vera hægt aö tryggja eitthvert jafnaöarverö á hita. Viö sem búum á tslandi, t „bliöu og strlöu” megum ekki alveg ganga af göflunum, þótt einstaka sinnum komi erfiö ár. Enda verður ekki séö hvers vegna erfiö ár eiga aö þurfa aö kosta offjár i framlögum, þegar vitaö mál er aö einstaklingar og fjölskyldur, bú og bátaútvegur. veröa þráfaldlega fyrir miklu tjóni, án þess aö veöur komi viö sögu, og talar enginn um aö rikiö þurfi aö borga slikt tjón. Þessi ofsalega tryggingarkennd er auövitaö falleg, og þúsund sinnum heldur er ástæöa til aö hjálpa fólki innanlands en á ár- legum flóbasvæöum suöur I heimi eöa á vogreksmörkum kommúnismans, en þaö er aö æra óstööugan aö ætla aö binda þá hjálparstarfsemi viö veður- far nema i Itrustu tilfellum. Engum dettur I hug að krefja heil byggöarlög um skatt af fimmtán stiga hita á þessum vordögum. Samt er þessi hiti áreiðanlega milljaröaviröi reiknaöur I orku- einingum. Viö bara fögnum honum og tökum viö öllu þvi, sem hann gefur. En menn skulu gæta aö þvi aö ekki er nema stutt skref frá gjaidtöku af al- menningi vegna kulda til gjald- töku vegna hita. Og eins og allt er i pottinn búiö i þjóöfélaginu gæti einhver snillingurinn kom- iö upp meö þá tillögu, aö jafna beri meö fjárframlögum mis- mun veðurhita, og fylgir þá auö- vitaö meö, aö ekki skuli einung- is greitt fyrir kuldann. Þess vegna væri óskandi aö fólk geröi sér grein fyrir þvi, aö allar þjóö- ir taka á sig áhættu vegna ó- heppilegra veöurfarsbreytinga frá ári til árs. Og þaö furöulega er, aö annars staöar veröa þjóö- ir fyrir mikiö meiri áföllum en hér svo til árlega. Samt höfum viö enga þolinmæði á höröu vori. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.