Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 1
Þriöjudagur 6. maí 1980/ 105. tbl. 70. árg.
LANDMÆLINGAR GERA SAMNING UM LOFTMYNDATðKU IÍRAK:
NOTA NÝJA SKROFUÞOTU.
SEM KOSTAR 270 MILLJ.
Elieser Jónsson er að kaupa skrúfupotuna, sem er sérnúin til landmæiinga
„Þetta er i sambaridi við byggingu uppistöðu-
lóns fyrir raforkuver i Irak og ef samningar tak-
ast munum við annast allar loftmyndatökur sem
eru nauðsynlegar vegna þeirra framkvæmda",
sagði Bragi Guðmundsson, forstjóri Landmæl-
inga íslands, i samtali við Visi i morgun.
Sænskt verkfræBifyrirtæki, In, er nú aöganga frá samning-
Vag- och vatten byggnardsbyr- Um viö yfirvöld I Irak um
byggingu uppistöBulónsins. Ef
þessir samningar takast koma
Landmælingar inn I dæmiö meö
fyrrgreindum hætti.
„Þetta myndi þá veröa I byrj-
un næsta mánaoar og tæki okk-
ur aöeins tvo til þrjá daga.
Lauslega áætlao gæfi þetta okk-
ur um 25 þúsund dollara, eða
rúmar 11 milljónir islenskra
króna, sem væru þá hreinar
gjaldeyristekjur", sagBi Bragi
Guömundsson.
Hann útilokaöi ekki þann
möguleika ao Landmælingar
íslands gætu komist inn á i'leiri
markaöi á næstunni meö verk-
efni af þessu tagi og nefndi I þvi
sambandi hin Norourlöndin.
I þessu sambandi má nefna,
aö Elíeser Jónsson, sem annast
hefur myndatökuflug fyrir
Landmælingar, er nú i Banda-
rikjunum aö ganga frá kaupum
á skrúfuþotu af gerBinni
Commander 609A. Þessi vél er
búin ýmsum tækjum til land-
mælinga cg kostar um 600 þús-
und dollara, eBa um 267 milljón-
ir króna. Landmælingar íslands
a&stoBuBu viö útvegun lána til
kaupanna.
^P.M.
Viðræður hefjast við Norðmenn á morgun:
STEFNAN EKKI
ENN AKVEÐIN!
Ekki hefur enn veriö gengið frá fastmótaöri kröfugerö af hálfu Is-
iensku viöræöunefndarinnar f Jan Mayendeilunni, en fundur meö Norö-
mönnum verður I Osló n.k. fimmtudag.
Þetta kom fram þegar Vlsir ræddi viö ólaf Jóhannesson utanrlkis-
ráðherra og sagðist hann ekki geta sagt til um það hvort af slfku yrði
fyrir fundinn með Norðmönnum. Hins vegar væru meginllnur Ijósar og
Ólafur kvaðst vænta þess að samninganefndin væri I meginatriðum
sammála um það hvaða atriði bæri að leggja áherslu á I þessum við-
ræðum.
Hilmar Kristjánsson er að tjarga botninn á trillunni sinni I vorðbllðunni I gær. Vlsir var á rölti i
Grandagarðinum og úti I örfirisey og hitti þá nokkra trillukarla og segir frá þvi sem bar á gónia I
opnunni. Visismynd B.G.
,,Eg vænti þess ao það verði
samkomulag I Islensku nefndinni
um það meginatriði sem beri aB
leggja áherslu á", sagði Olafur
Ragnar Grlmsson fulltrúi Al-
þýBubandalagsins Inefndinni, sen
sá flokkur hefur nú birt kröfugerö
I fimm liBum sem hann telur aB
leggja beri áherslu á. Er þar
hafnaB kröfu NorBmanna um
miBlinu, lögB áhersla á rétt Is-
lands til landgrunnsins viB Jan
Mayen, helmingaskipti fiskafla,
aB oliuboranir verBi háBar sam-
þykki beggja þjóöa og aB samn-
ingar milli þjóðanna um Jan
Mayen verBi ótimabundnir og
óuppsegjanlegir.
„Mér finnst ákaflega óskyn-
samlegt að birta ákveBna kröfu-
gerB áBur en aBilar hittast", sagBi
Matthias Bjarnason fulltrúi Sjálf-
stæBisflokksins þegar Vlsir spurBi
hann hvort öll samninganefndin
stæBi aB þessum tillögum. Þá
vildi Sighvatur Björgvinsson Al-
þýBuflokksins ekkert láta hafa
eftir sér um þessar viBræBur, þvi
miklar bollaleggingar á undan
gerBu vart annað en aB veikja
samningastöBu íslendinga.
—HR
Rannsóknarlögregian upprætir Píófaflokk fjögurra drengja:
Stálu hundruðum húsunda
úr íbúðum í Fossvogshverfi!
Rannsóknarlögregla rikisins komst á slóð biræfins þjófaflokks i Foss-
vogshverfi um helgina og hafa fjórir drengir er mynduðu flokkinn játað á
sig stórfellda þjófnaði úr ibúðum i hverfinu siðustu mánuði. Drengirnir
eru á aldrinum 13-15 ára.
Af einstökum þjófnuBum má
nefna að úr einni IbúB stálu þeir
þrjú hundruB þúsund krónum I
peningum og erlendum gjald-
eyriaB auki. 1 annaB skipti stálu
þeir gullarmbandi sem virt er á
eina milljón króna. ArmbandiB
seldu þeir til einstaklings fyrir
um eitt hundraB þúsund krónur.
Arnar GuBmundsson deildar-
stjóri Rannsóknarlögreglu
rlkisins sagBi i samtali viB Visi I
morgun aB þessir þjófnaBir
hefBu staBiB yfir frá áramótum
og sýndu strákarnir mikil klók-
indi viB iBju slna. Brutust þeír
eingöngu inn I ibú&arhús og
voru íbúar þá yfirleitt fjarver-
andi.
Drengirnir hafa eytt öllum
þeim f jármunum sem þeir stálu
og er ekki króna eftir. Hafa pen-
ingarnir fario I daglega eyðslu
en ekki til kaupa á dýrum hlut-
um.
Arnar GuBmundsson sag&i aö
vegna þess hve drengirnir væru
ungir væri ekki hægt ao hafa þá
Ihaldi og um greiBslu ska&abóta
til þeirra sem stoliB var frá færi
eftir velvilja foreldra drengj-
anna. _sG