Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 1
LANDMJEUNGAR GERA SAMNING UM LOFTMYNDATðKU I (RAK: NOTA NYJA SKRUFUÞOTU. SEM KOSTAR 270 MILLJ. Elieser Jónsson er að kaupa skrúfuDotuna, sem er sérbúln tll landmællnga ,,Þetta er i sambandi við byggingu uppistöðu- lóns fyrir raforkuver i írak og ef samningar tak- ast munum við annast allar loftmyndatökur sem eru nauðsynlegar vegna þeirra framkvæmda”, sagði Bragi Guðmundsson, forstjóri Landmæl- inga íslands, i samtali við Visi i morgun. Sænskt verkfræftifyrirtæki, án, er nú aft ganga frá samning- Vag- och vatten byggnardsbyr- um viö yfirvöld i Irak um byggingu uppistöftulónsins. Ef þessir samningar takast koma Landmælingar inn i dæmift meft fyrrgreindum hætti. „Þetta myndi þá veröa i byrj- un næsta mánaftar og tæki okk- ur afteins tvo til þrjá daga. Lauslega áætlaft gæfi þetta okk- ur um 25 þúsund dollara, efta rúmar 11 milljónir Islenskra króna, sem væru þá hreinar gjaldeyristekjur”, sagfti Bragi Guftmundsson. Hann útilokafti ekki þann möguleika aft Landmælingar íslands gætu komist inn á fleiri markaöi á næstunni meft verk- efni af þessu tagi og nefndi i þvi sambandi hin Norfturlöndin. 1 þessu sambandi má nefna, aö Elíeser Jónsson, sem annast hefur myndatökuflug fyrir Landmælingar, er nú i Banda- rikjunum aft ganga frá kaupum á skrúfuþotu af gerftinni Commander 609A. Þessi vél er búin ýmsum tækjum til land- mælinga cg kostar um 600 þús- und dollara, efta um 267 milljón- irkróna. Landmælingar Islands aftstoftuftu vift útvegun lána til kaupanna. —P.M. Hilmar Krístjánsson er aft tjarga botninn á trillunni sinni f vorftblIOunni I gær. Visir var á rölti á GrandagarOinum og úti I örfirisey og hitti þá nokkra triliukarla og segir frá þvl sem bar á góma I opnunni. Visismynd B.G. Viöræðup hefjast við Norðmenn á mopgun: STEFNAN EKKI ENN AKVEÐIN! Ekki hefur enn veriO gengiO frá fastmótaOri kröfugerO af háifu Is- lensku viOræOunefndarinnar I Jan Mayendeilunni, en fundur meO NorO- mönnum verftur i Osló n.k. fimmtudag. Þetta kom fram þegar Visir ræddi vift ólaf Jóhannesson utanrlkis- ráóherra og sagOist hann ekki geta sagt til um þaO hvort af slfku yrOi fyrir fundinn meO NorOmönnum. Hins vegar væru meginilnur Ijósar og Ólafur kvaöst vænta þess aft samninganefndin væri I meginatriöum sammála um þaO hvaöa atriöi bæri aO leggja áherslu á I þessum viö- ræftum. ,,Ég vænti þess aft þaö verfti samkomulag I Islensku nefndinni um þaft meginatrifti sem beri aft leggja áherslu á”, sagfti Ólafur Ragnar Grimsson fulltrúi Al- þýftubandalagsins inefndinni, sen sá flokkur hefur nú birt kröfugerft I fimm liftum sem hann telur aft leggja beri áherslu á. Er þar hafnaft kröfu Norftmanna um miftlinu, lögft áhersla á rétt Is- lands til landgrunnsins vift Jan Mayen, helmingaskipti fiskafla, aft oliuboranir verfti háftar sam- þykki beggja þjófta og aft samn- ingar milli þjóftanna um Jan Mayen verfti ótimabundnir og óuppsegjanlegir. „Mér finnst ákaflega óskyn- samlegt aft birta ákveftna kröfu- gerftáftur enaftilar hittast”, sagöi Matthias Bjarnason fulltrúi Sjálf- stæftisflokksins þegar Visir spurfti hann hvort öll samninganefndin stæfti aft þessum tillögum. Þá vildi Sighvatur Björgvinsson Al- þýftuflokksins ekkert láta hafa eftir sér um þessar viftræftur, þvi miklar bollaleggingar á undan gerftu vart annaft en aft veikja samningastöftu Islendinga. —HR Rannsóknariögreglan upprætlr Piófaflokk fiögurra drengja: Stálu hundpuðum húsunda úr íhúðum í Fossvogshverfi! Rannsóknarlögregla rikisins komst á slóð biræfins þjófaflokks i Foss- vogshverfi um helgina og hafa fjórir drengir er mynduðu flokkinn játað á sig stórfellda þjófnaði úr ibúðum i hverfinu siðustu mánuði. Drengimir eru á aldrinum 13-15 ára. Af einstökum þjófnuöum má eyriaftauki. I annaft skipti stálu um eitt hundraft þúsund krónur. nefna aft úr einni Ibúft stálu þeir þeir gullarmbandi sem virt er á Arnar GuftmundsSon deildar- þrjú hundruft þúsund krónum i eina milljón króna. Armbandift stjóri Rannsóknarlögreglu peningum og erlendum gjald- seldu þeir til einstaklings fyrir rikisins sagfti i samtali vift VIsi I morgun aft þessir þjófnaftir hefftu staftift yfir frá áramótum og sýndu strákarnir mikil klók- indi vift iftju slna. Brutust þeir eingöngu inn I ibúftarhús og voru Ibúar þá yfirleitt fjarver- andi. Drengirnir hafa eytt öllum þeim f jármunum sem þeir stálu og er ekki króna eftir. Hafa pen- ingarnir farift I daglega eyftslu en ekki til kaupa á dýrum hlut- um. Arnar Guftmundsson sagöi aft vegna þess hve drengirnir væru ungir væri ekki hægt aft hafa þá i haldi og um greiftslu skaftabóta til þeirra sem stolift var frá færi eftir velvilja foreldra drengj- anna. _sG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.