Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Þriðjudagur 6. mal 1980 Texti: Guð- mundur Pétursson og Þórunn Hafstein. Bani-Sadr pakkar matcher ekki finna marga hér, sem kalla muni á þá”, sagði einn af æðri embættismönnum I Belgrad i spjalli við vestræna fréttamenn, sem fylgdust með llöan Tltós I sjúkralegunni. Valdaráð og bjóð- erniskennd Fyrir viðskilnað sinn hafði Tltó bdið svo um hnútana, að völdin yröu ekki á neins eins manns hendi. Þeim er deilt á tvö ráð. Annað er niu manna forsætisráð rlkisins, en hitt tuttugu og fjög- urra manna forsætisnefnd kommúnistaflokks Júgóslaviu. 1 þessum nefndum skiptast menn á að sitja I forsæti skamman tlma í senn. Fyrirkomulagið minnir um ýmislegt á fyrirtækjastjórnir í sosialisma Titós, þar sem starfs- fólk kýs sér framkvæmdastjórn og skiptist á við að gegna trúnaöarstörfum. — Þaö fyrir- komulag gæti dregiö úr hættunni, að einstöku þjóöflokkar, sem landið byggja, telur sig vera afsetta við stjórnun landsins. Þjóöareiningin er nefnilega annað dimmviðrisskýið, sem dregur fyrir sólu og skyggir ásamt Kremlherrunum á fram- tiöarsýn Júgoslava, eins og Ibú- arnir eru einu nafni nefndir, þótt löngum hafi verið sagt, að Tltó væri eini sanni Júgóslavinn. Um er nefnilega að ræða Serba, Króata, Slava, ibúa Montenegro og Makedoniu og múhammeðs- trúa Ibúa Bosniu, sem hafa átt það helst sameiginlegt að vera hverjir um sig stoltir af eigin UMcrai m a»praM mH iitla vaurþeli 1 fM< hWt MWíl ef ótal erjum innbyrðis, eins og sagan vottar skýrast. Úr þeim efnivið hamraði Tltó saman eina þjóð, eitt rlki með harðfylgi sínu. Hvernig eftirmönnum hans tekst siðan að halda einingu þessara þjóðarbrota, sem hvert um sig elur á sinni rlku þjóðerniskennd, getur svo snúist til allra átta. Þar eru Serbar og Króatar her- skáastir og hafa haft sig töluvert I frammi á siðari árum meö flug- ránum og hryöjuverkum. Tilraun Títós Merkilegast verður þó að fylgjast meö þeirri tilraun, sem Tltó lagöi drögin að, og fer nú fram aö honum burtkölluöum — til þess að dreifa valdinu á margar hendur I sosialismanum. I engu kommúnistarlki hefur enst friður milli tveggja eða þriggja eöa fleiri við stjórnvölinn. Eftir Krúsjeff deildu þeir um hrlð með sér völdim Bréfsnef og Kosygin, en þegar frá leiö sat Bréfsnev meö valdataumana I einni hendi. Hvort öðruvlsi fer I Júgóslaviu, verður tlminn að leiöa I ljós. öjöpgun gísianna transka sendiráðið i London stóö sem rjúkandi rúst, eftir að lögreglan gerði áhlaup á það I gærkvöldi og batt enda á sex daga herkvl hryðjuverkamanna. Nltján gislum var bjargað og þrlr hryðjuverkamenn felldir, en tveir teknir höndum. Ahlaupið var gert, þegar hryðjuverkamennirnir höfðu tekið tvo glsla slna af lifi og hótuðu að drepa glsl á hálftlma fresti, uns kröfum þeirra hefði verið fullnægt. -Iransstjórn haföi neitað að verða við kröfum þeirra um að sleppa lausum 91 fanga I Suöur-íran. Bani-Sadr, forseti trans, sendi Thatcher, forsætisráöherra, heillaóskaskeyti, þar sem hann óskaði henni til hamingju með dug bresku lögreglunnar. Sérstakt áhlaupslið lögregl- unnar, skipað hermönnum frá N- trlandi og úr varnarliðinu I V- Þýskalandi, vann verkið. Hryðjuverkamennirnir höfðu varpað llki annars glslsins, sem þeir myrtu, út úr sendiráðinu hótunum þeirra til frekari áherslu. Llk hins náðist ekki út úr brennandi húsinu, sem I kviknaöi, þegar sprengjur sprungu innan- dyra I árásinni. -Þrlr glslar særðust alvarlega I áhlaupinu. Kílómeters langar biðraðir til Dess að kveðja Tító t alla nótt og I gærkvöldi stóðu Júgóslavar I biðröðum til þess að votta Tltó forseta virðingu slna I hinsta sinn . Bitwitirw urðs meira w kflé- iaiMtar tyrlr ntea 'ptg- höllina I Belgrad, þar sem leiðtogi þeirra I 35 ár lá á llkbörunum. Þögult og alvarlegt I bragði gekk fólkið, menn og konur, ungir sem gamlir — margir klæddir formlegum sorgarklæðnaði — framhjá Ilkbörunum sitt hvoru megin. Hófst þessi ganga strax I gærdag, eftir að komið var með llk Tltós frá Ljubljana. Búist er viö þvl, að flestir Ibúar Kelgrad (t.3. miilýéntr) vtröi bdnjr ati gmga Hkbörwww, áður en jarðarförin fer fram, sem verður á fimmtudaginn. Hin 56 ára gamla ekkja Tltós, Javanka, sást I gær I fyrsta skipti opinberlega I þrjú ár, þar sem hún lagöi blómsveig við kistuna. Duldist engum að hún felldi tár. Eftir það stóð hún við hliö sona Titós af fyrra hjónabandi, Zarko og Misa, og tók við samúðar- kveðjum, sem streymdu að. -Þau Tlttí gesgu I hjónabtnd 1932 eg Wm TShm " stunáum ' nmi* óeðskiljanleg. 1 júnl 1977 veittu menn þvl eftirtekt, að Jovanka var hætt að sjást opinberlega, án þess að nokkur skýring væri á þvl gefin. Var almennt talið, að Tltó hefði reiöst henni fyrir að blanda sér I stjórnmál. Anker með ný sparnaðarráð Anker Jörgensen hringir sparnaðarklukkunni. Minnihlutastjórn sóslaldemó- krata I Danmörku náði I gær sam- komulagi viö þrjá miðflokka úr stjórnarandstöðunni um nýjar sparnaöarráöstafanir I efnahags- málum. Meö stuöningi róttækra, frjáls- lyndra kristilega þjóðarflokksins og mið-demókrata hefur Anker Jörgensen forsætisráðherra tryggt sér nægilegt þingfylgi (90 atkvæði) til þess að koma frum- varpinu I gengum Þjóöþingið, þar sem 179 fulltrúar eiga sæti. Þessar nýju ráðstafanir, sem miöast við árin ’80 og ’81, gera ráð fyrir, að draga úr neyslu og einn- ig úr greiösluhalla viö útlönd, sem I fyrra var tvöfalt meiri en 1978. — Einnig er gert ráð fyrir að skera niður útgjöld þess opinbera um 8 milljarða d. króna, og leggja til hliðar 5,5 milljarða d. króna til aðstoöar við útflutningsiðnaðinn, sem berst I bökkum, I von um að draga úr atvinnuleysinu, sem nú er um 6%. Fjórftungur vmnuafls Svla er . ? mia t í Aframhaldandi vinnustöðvun í Svípjóð Sænskur iðnaður var enn ó- starfhæfur I gær og gætti orðið I Stokkhólmi þurröar á ýmsum matvörum vegna verkfallanna. Báðir aðilar spá langri vinnu- stöðvun vegna deilunnar, þar sem fjóröungur vinnandi Svla hefur lagt niöur vinnu, eða situr I verk- banni. Talsmaður atvinnurekenda, sem settu um 750 þúsund manns I verkbann á föstudaginn, sagöi I gær, aö sáttasemjari rlkisins yrði nánast aö byrja alveg upp á nýtt. Launþegasamtökin krefjast 11,3% launahækkunar, sem gildi aftur til nóvember, en hafa fengö gagntilboö upp á 2,3% hækkun, sem gildi aftur I miðjan apfil. Skortur er oröinn á hveiti, brauði, ávöxtum, mjólk og græn- meti, sem er frekar rakinn til hömstrunar en tregðu á aö- flutningum. Henni hafði veriö sagt, að 1 árs met áströlsku stúlkunnar, Lois Meeuwissen, — 62 stunda sam- felld vélritun — stæði óhaggaö. „Ég triii þvl ekki,” sagöi Giseia Martin og lagöist örmagna fram á lyklaboröiö á rafmagnsvélinni sinnieftir 72stunda vélritun, þgar henni var sagt, aö heimsmetiö vsri sex dagar og átján klukku- stundir og heföl veriö sett 1976 af vélritunarstúlku i Kaliforniu. Gisela ætlar gallhörö aö reyna aftur. LiKln á leið Heimsmet I vélrilun i llugvél 38 ára kona I Kassei I V-Þýska- landi vélritaöi þindarlaust I þrjá daga og nætur, og taldi sig hafa sett nýtt heimsmet I vélritun. Henni skjátlaöist. Lik bandarfsku hermannanna átta, sem létu llfiö i trán, voru t morgun send meö flugvél áleiöis til Sviss. Fylgir þeira grisk-kaþólski erkibiskupinn, Hilarion Capucci, sem stendur I nánum tengslum viö forystumenn trans. Af fauk nefið Maöur einn i þorpinu Korkee, noröur af Nýju Deihí, skar nefiö af konu sinni I bræöikasti, þegar hún heimtaöi af honum meíri peninga, eöa nánar tiltekiö hálfan rúpí (um 25 krónur). Nefiö kom slöar fram og var skilaö lögregl- unni, sem getur lagt þaö þá fram I dómi viö umfjöllun máisins. Karamanlls for- seti Grlkkiands Konstantin Karamanlis sagöi I gær af sér forsætisráöherraem- bætti um leib og Ijóst lá fyrir, aö hann heföi veriö kjörinn forseti Grikklands. Um lciö sagði hann af sér þingmennsku. Hinn 73 ára gamli Karamanlis sver trúnaöareiö scm forseti 20. júní komandi, og tekur þá viö af Konstantin Tsatsos. Þíngflokkur Karamantis kemur saman til fundar á fimmtudag til þess aö velja sér nýjan leiötoga, sem tekur þá til viö myndun nýrrar stjórnar, en liklegt þykir, aö Karamanlis veröi beöinn aö gegna embætti forstætisráöherra áfram til bráöabirgöa á meöan. Mengun Eystrasaits Nefnd, sem skipuö var til þess aö hreinsa illilega mengaö Eystrasaltið, kom saman tii fundar I fyrsta sinn I Helsinki I gær, en Finnland á formann hennar fyrsta tveggja ára bilið. Aö nefndinni standa, Svlar, Danir, V- og A-Þjóöverjar, Pól- verjar, Sovétmenn og Finnar. Nefndin byrjaði á þvl I gær, aö skoöa árangur hreinsunaraö- geröa á fjörum Suöur-Finnlands eftir mikinn olluleka úr brasillsku skipi á dögnunum. Hnllasiagur við knaltspyrnuieik Aö minnsta kosti þrettán áhorf- endur aö knattspyrnulelk I Kal- kútta I gær særbust hnifstungusárum i átökum, sem uröu milli aödáenda kappliöanna. Scgir lögregian, aö fylkingunum hafi iostiö saman, eftir aö einn Icikmanna meiddist á veilinum. Varö aö beita kylfum til þess ab stilla til friöar, og haföist þó ekki, fyrr en 32 ólátabelgir höföu veriö færöir i fangetsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.