Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 8
VÍSIR Þriðjudagur 6. mal 1980 #t-1 f# * » «41 ; 4 8 utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: DavfA Guömundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elías Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdóttir, Glsli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Auglýsingar og skrifstofur: Siöumúla 8. Simar 86611 og 82260. AfgreiAsla: Stakkholti 2-4, slmi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 4.800 á mánuAi innan- VerA i lausasölu 240 kr. eintakiA. Prentun BlaAaprent h/f. ein stifla brostin Enn Eitt helsta áhyggjuefni undan- farinna ára hefur verið hin gegndarlausa lántaka erlendis af hálfu ríkissjóðs til opinberra fjárfestinga. í seinni tíð hefur skuldasúpan flætt svo yfir alla barma/ að ríkissjóður hefur þurft að taka erlend lán til að greiða afborganir af erlendum lánum. Slík skuldasöfnun hefur að sjálfsögðu leitt til aukinnar verðbólgu, og verið skýrasta dæmið um þá stefnu ríkisvalds- ins að eyða ávallt meira en af lað er. Samkvæmt þeirri lánsfjár- áætlun, sem nú hefur verið lögð fram, nema erlendar lántökur 85,5 milljörðum króna, þar af til endurgreiðslu eldri lána 46 milljörðum króna. Erlendar skuldir munu því aukast um 39.5 milljarða króna á árinu. Um tíma mun hafa litið út fyrir að erlend- ar lántökur næmu allt að 96 milljörðum króna, en varfærnari menn stjórnarliðsins töldu það óðs manns æði, og náðu upp- hæðinni niður um 10 millj- arða. Þessi árangur getur reynst skammvinnur og óraun- hæfur. Kemur þar tvennt til. Lánsfjáráætlunin er byggð á sömu forsendum og fjárlögin, sem ganga út frá niðurtalningar- áformum ríkisstjórnarinnar, þar sem reiknað er með 30% hækkun- um á árinu. Þær forsendur eru þegar brostnar, samkvæmt nýjustu spám Þjóðhagsstofnun- ar. Niðurtalning stjórnarinnar gerir ráð fyrir 5% verðbreyting- um frá ágúst til nóvember, en Þjóðhagsstofnun telur þá hækk- un eina verða 10% eða tvöfalt hærri en niðurtalninguna. Hitt atriðið sem veldur veru- legri óvissu, er sú fyrirætlan f lánsf járáætluninni að auka inn- lendar lántökur með því að bank- ar, innlánsstofnanir og lífeyris- sjóðir tvöfaldi verðbréfakaup sín f rá því í fyrra. Jaf nf ramt er gert ráð fyrir að dregið verði úr pen- ingaútstreymi bankakerfisins, með verulegri endurgreiðslu lána ríkissjóðs hjá Seðiabankanum. Lausaf járstaða bankanna hef- ur hinsvegar sjaldan verið verri en einmitt nú, og litlar líkur til þess að hún lagist miðað við þá vaxtastefnu, sem ríkisstjórnin hefur ákveðið. Viðbrögð lífeyrissjóðanna munu heldur ekki verða mjög jákvæð um aukna bindingu þess fjármagns, sem þeir hafa til ráðstöfunar. Hér skulu ekki hafðar uppi neinar hrakspár, en Ijóst er að meginforsendur lánsfjáráætlun- arinnar standast vart þegar grannt er skoðað. Það skal viður- kennt að ríkisstjórnin hef ur stað- ið frammi fyrir miklum vanda við gerð þessarar lánsf járáætl- unar, og aukin áhersla á orku- sparandi framkvæmdir er rétt stefna, sem ástæðulaust er að gagnrýna. En þegar ákveðnar framkvæmdir hafa slíkan f organg, þá er auðvitað nauðsyn- legt að draga úr öðrum. Það hefur ekki verið gert. Það er skylda ríkisstjórnarinn- ar að beita ítrasta aðhaldi í erlendri skuldastöfnun, því fátt kyndir meir undir verðbólgu. Það er augljóslega óverjandi stefna og hættuleg að auka jaf nt og þétt skuldabyrði þjóðarinnar. Það hefur margoft verið á það bent í umræðu síðustu ára, ekki síst af þeim, sem nú fara með lands- . stjórn, að slík skuldasöf nun væri aðför að efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar. Það getur orðið erfittfyrir komandi kynslóðir að bera þær klyfjar í framtíðinni, sem sífellt þyngjast vegna stjórnleysis og undanhalds um okkar daga. Sú lánsfjáráætlun sem lögð hefur verið fram, verður ekki til aðhalds. Hún mun ekki draga úr verðbólgu. Hún eykur enn erlendar skuldir um 39,9 milljarða króna. Hún er reist á fölskum forsendum. Enn ein stífla er brostin. SkÖLIHHÖCFJÖLMÍBLÁRNÍR Fyrir nokkru fjallaöi ég hér i blaftinu um kvikmynda- og sjónvarpsfræftslu i grunnskól- um. bar lagfti ég á þaft áherslu hve kvikmyndin og sjónvarpiö væru orftnir mikilvægir fjöi- miftlar I þjóöfélagi okkar og hve | mikilvægt þaft væri aft hefja fræftslu í skólum um þessa | miftla. Nú er ætlunin aft fara nánar I þessi mál. Samþætting kvikmynda- fræðslu og annarra námsgreina Kvikmynd og sjónvarp gerir ■ þá kröfu til áhorfandans, aft hann hlusti og horfi samtimis. í námsgreinum skólans hefur 5 þaft aft horfa fyrst og fremst tilheyrt teiknikennslunni, aft hlusta tilheyrt tónlistarkennsl- unni, en hvort tveggja aft hlusta og horfa finnum vift fyrst og | fremst innan mófturmáls- k kennslunnar. Þaft aft fræftslan um kvikmyndir og sjónvarp til- heyrir mófturmálskennslunni kemur til af þvl hlutverki sem | orftift leikur innan beggja miftl- anna. Þaö er hægt aft láta nemendur tala efta greina skriflega frá skoftunum sinum efta reynslu sinni af kvikmynd efta sjón- varpsþætti. Einnig væri unnt aft láta nemendur vinna aft hug- mynd aft kvikmynd og útfæra ■ hana siftan I fullkomnara hand- ■ rit. Þessar æfingar eru heppi- ■ legar á siftustu árum grunnskólans. Kvikmyndir og sjónvarpsþættir eru gott efni til ■ notkunar vift leikræna tjáningu I skólastofunni. í teiknikennslunni er reynt aft skýra myndir meö æfingu i aft tjá sig sjálfur meft myndum. Þaft er auftsætt, aft skilaboftin i hreyfanlegri mynd tilheyra teiknikennslunni. Hin hreyfan- lega myndavél og hreyfing I myndinni svara til höggmynda- listar innan hinna viöurkenndu listgreina, sem krefjast af áhorfendum, aft þeir hreyfi sig. Athugun á myndbyggingu er mikilvæg i teiknikennslunni. Meft þvi aft taka dæmi frá kvik- myndum má leifta umræftuna aft myndbyggingu i öftrum list- greinum. Myndraftir, sem lýsa hreyf- ingu, má framleiöa meft penna og pensli eins og meft ljós- myndavél efta kvikmyndatöku- vél. Þannig myndaframsetning, oft i tengslum vift texta, getur verift nytsamleg til notkunar sem kennsluefni 1 öftrum náms- greinum skólans, t.d. mynd- raftir meft samhæfftum texta af segulbandi. Leiftbeiningar um myndavélar, um lýsingu, um framköllun og eftirgerft (kóperingu) á einnig heima I teiknikennslunni. I námsskrá grunnskólans um mynd- og handmennt er fjallaft um ljósmyndun sem einn þátt teiknikennslunnar. Innan tónlistarkennslunnar er þaft áhugavert aft athuga notkun kvikmynda og sjónvarps á tónlist og öftrum hljóftum. Hér er hægt eins og innan teiknikennslunnar aft taka efnift fyrir meft umræftum og öftrum æfingum. Segulband skólans má nota til aft taka upp og klippa hljóftdagskrár og möguleikar þyrftu aft vera fyrir hendi til hljóöblöndunar. Fjölmiftlarnir, kvikmynd og sjónvarp, gefa félagslega mynd af þvi samfélagi sem þeir koma úr. Ahorfendur kvikmyndar eöa , sjónvarpsþáttar eru ekki einir, margir aftrir ná sama boftskap. Þessir fjölmiftlar eru þvi heppi- legir til aft skapa umræftur um félagsleg málefni, og um mis- munandi boftskap framleiftandanna. Hægt er aft ræfta hlutverk fjölmiftlanna I þjóftfélaginu og áhrif þeirra á fólk. t samfélagsfræftinni má einnig taka fyrir framleiftslu og dreifingu kvikmynda og efna- hagslega stöftu kvikmyndaiftn- aftarins og sjónvarpsins hér heima og annars staftar. Þá er og hægt aö ræfta mismunandi áhrif kvikmynda og sjónvarps á fólk. Hinn tæknilega hluta námsins má taka fyrir I raungreinunum t.d. i eölis- og efnafræöinni. Ljósfræfti, vélfræfti, Kelvin- gráftur, litanæmleiki mis- munandi efna, rafeindafræfti o.m.fl. eru þættir tæknilega hluta kvikmyndafræftinnar og tilheyra einnig raungreina- kennslu skólans. Samþætting mismunandi námsgreina Hér á undan hafa verift gefin dæmi um tengsl kvikmynda- fræftslunnar viö þætti innan þeirra námsgreina sem fljótt á litift eru heppilegastar til þeirra kennslu. ■j* Karl Jeppesen, kenn- ari, skrifar hér um nauðsyn þess að hefja fræðslu i skólum um kvikmyndir og sjónvörp, og f jallar nánar um þessa f jölmiðla I því sambandi. Hugsanleg er samþætting þessara námsgreina t.d. islensku, teikningu og tónlistarfræftslu. Þannig samvinna gæti leitt til betri árangurs og f jölbreyttari umræöna. Einnig, þegar gerftar eru verklegar æfingar, getur sam- ■ vinnan oft verift þýftingarmikil. Nemandi mófturmálskennslu fær t.d. þaft hlutverk aft skrifa frásögn um atburft og I teikni- 1 unni þaft hlutverk aft segja frá meft myndum og siftan er unnt aft fella efnift saman I | samhangandi frásögn. í tónlistarkennslunni er t.d. hægt aft safna hljóftdæmum á segulband og teikna siftan myndir i teiknikennslunni, sem samhæfa má hljóftdæmunum. I Þaft er algengt I Islenskum skól- um, aö nemendur teikni myndir I um leift og þeir hluta á tónlist og _ er þaft góftur visir aft samþætt- j ingu þessara tveggja náms- i greina. Samvinna milli teikningar- m innar annars vegar og eftlis- og I efnafræftinnar hins vegar er I heppileg þegar t.d. nemendur I I teikningu læra um myndbygg- j ingu meft þvi aft ljósmynda en framkalla siftan filmurnar i ■ tilraunatimum eftlis- og efna- ' fræftinnar um leift og þeir læra ™ þar ljósfræfti og efnafræfti ljós- myndunarefnanna. Þaö er æskilegt, aft I hverjum skóla eft a.m.k. skólasvæfti, sé kennari, sem samræmir kvik- . | myndafræftsluna i skólunum. ' m Nauftsynlegter, aft tekin verfti upp kennsla I kvikmynda- fræftum vift Kennaraháskóla tslands auk þess sem ■ nemendum væri veitt fræftsla ■ um starfsemi og uppbyggingu annarra f jölmiftla og þátt þeirra I islensku þjóöfélagi. KarlJeppesen ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.