Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 12
 /í; ^ < ..: ■ ' • •• Gunndór og golþorskurinn VÍSIR Þriöjudagur 6. maf 1980 vísm Þriðjudagur 6. maí 1980 s Hilmar Kristjánsson á milli óla G. og hornsins hans Braga. Steinþór sat á bryggjukantinum ofan við Fossborgina og rabbaði við kunningja. Hann keypti hann brotinn i fyrra. Þeir eru að fiska fyrir vestan' I I I I I I I I I I I L Þar var heldur rólegt yfir mönnum niðri við höfn, þegar Visir skrapp þangað i vorveðrinu i gær. Við höfðum mestan hug á að heyra tóninn i trillukörlunum, það er með þá eins og far- fuglana, þeir hverfa á haustin og koma aftur á vorin. Trillukarlar i Reykjavík eru af ýmsum gerðum. Sumir eiga smáhorn til að skreppa á út á flóann i góðu veðri, dóla þar i rólegheitum og draga fisk sér til heilsu- bótar og búdrýginda, sumir eiga smáhorn og róa hvern dag sem gefur og svo eru þeir sem eru með stærri trillurnar og elta fiskinn þangað sem hann er að fá, jafnvel kringum landið, ef þvi er að skipta. Það er víst eítthvert kropp vlð Eldey Úti i Orfirisey, fyrir endanum á b e i t u s k ú r a 1 e n g j u n n i á Grandanum —þa6 eru reyndar allir hættir aö róa á linu frá Reykjavik, svo beituskúrarnir eru bara geimsluskúrar núna —en vetrargeymsla fyrir trillur. Þar á Bragi ljósmyndari smáhorn sér til heilsubótar og viö hliöina á þvi var Hilmar Kristjánsson kranastjóri úr Kópavogi aö gera bátinn sinn kláran. Hann keypti hann í fyrra frá Siglufiröi og sigldi honum suöur, en réri þá ekkert. Þetta er 19 ára gamall bátur og heitir ÓIi G. SI 110 og nú var Hilmar aö bursta botninn og bera á og vonaöist til aö komast á flot uppúr næstu helgi. Hilmar ætlar á skak, hann er vanur þvi og þekkir miöin hér á flóanum, átti áöur tveggja og hálfstonn horn en seldi þaö og er nú kominn á niu tonna bát. Þeir voru æöi spámannlegir á svipinn Bragi ljósmyndari og Hilmar þegar þeir voru aö rabba saman um vandamál útgeröar- innar; þaö er fjandans ófriöur meö bátana þarna, þaö var búiö aö brjóta tvær rúöur i öörum bátnum og eina I hinum, svo var þetta ekkert fiskiri núna, slæmar gæftir, en þó var vist eitthvaö kropp viö Eldey og helst þá I net. Laglegur bátur með breiðfirska laginu „Maöur er oröinn gamalmenni og hættir þessu og fer á rikiö eins og hinir,” sagöi Marius Guömundsson vaktmaöur á Hrafnistu. Hann var eiginlega aö kveöja bátinn sinn, hann Snarfara, sem var seldur i gær. Þetta er ljómandi laglegur bátur meö breiöfirska laginu, smiöaöur af Kristjáni I Skógarnesi 1964 og endurbyggöur 1973. „Þaö þýöir ekkert aö spyrja mig um veröiö, ég hef ekki hugmynd um þaö. Kristján bróöir minn gekk frá sölunni I gær —viö áttum Snar- farann saman— og nú er hann farinn á sjó og ég hef ekkert hitt hann siöan.” Var á grásleppu- helvítinu í fyrra Og svo var rabbaö um heima og geima, þeir bræöur voru á grá- sleppuhelvitinu I fyrra en báturinn var óheppilegur i þaö og þaö gekk ekkert vel og þaö voru finir drengir hjá Kveldúlfi i gamladaga góöi, og kunnu aö gera út án þess aö sækja styrki i rikiö og þaö var einhver munur á þeim og þessum pennasleikjum, sem kunna ekkert aö gera út þótt þeir séu há- menntaöir og ljóngáfaöir, þaö er allt á hausnum hjá þeim. Og svo um leiö og viö kvöddum, stakk Marius þvi aö okkur aö hann væri til I, þótt gamall væri, aö kaupa sér smáhorn til aö róa á út á sundin. Bara smátittir Og sem viö vorum aö rabba viö Marius bar aö tvo unga menn, sáu skilti um aö Snarfarinn væri til sölu.og var ekki búiö aö fjarlægja, og spuröu um verö. En Snarfarinn var seldur og þaö skipti heldur ekki svo miklu máli, þvi þeir voru eiginlega búnir aö semja um kaup á Hafmeynni, sem stóö stutt frá meö skilti uppi um aö hún væri til sölu. Þaö eru settar 6 milljónir á Hafmeyna, 2 út og hitt á tveim árum. Hann heitir Egill, sá sem er aö hugsa um aökaupa, en Kristján var bara aö kikja á þetta meö honum. Egill ætlar aö róa frá Rifi, sagöi aö þeir væru aö fiska núna fyrir vestan, heföu fengiö á annaö tonn á færi. Og svo haföi einhver sagt aö þaö væri mokafli f Sand- geröinúna,ættia.m.k.aö vera þaö eftirtÍmanumenMaríus haföi frétt aö þaö væru bara smátittir. Tonn á færi við sexbaujuna Noröan á örfirirseynni var Lárus Magnússon aö smiöa upp horniö sitt, sem hann keypti brotiö I fyrra fyrir 100 þúsund krónur. Lárus vildi sem minnst segja um hvaö hann ætlaöist fyrir meö bát- inn, hann þekkir ekkert inn á trilluútgerö, segir hann, hann er fyrrverandi sjómaöur á varö- skipum, en núverandi eftirlauna- þegi. Hann vantar lika vél I bátinn, á reyndar utanborösmótor, sem hann getur notaö, en þaö er ekkert til aö treysta á og hann vill fá sér vél I hann. „Ætli maöur reyni ekki aö fara eitthvaö i fisk,” segir Lárus, „Þeir voru vlst aö fá tonn úti viö sexbauju.” .Það er helvíti lítið Á bryggjukantinum sátu tveir menn og horföu á bátana á sjónum fyrir neöan. Annar þeirra var Steinþór óskarsson eigandi og útgeröarmaöur á Fossborginni, 17 tonna bát úr Reykjavik. Þeir voru fiórir á netum undanfarinn mánuö ogfiskuöu 50 tonn. „Þaö er helviti litiö.” Nú eru þeir búnir aö taka netin upp, mega ekki hafa þau lengur i sjó, og Steinþór ætlar viö annan mann á skak. Þeir ætla aö prufa aö róa héöan, en ef þaö gengur litiö færa þeir sig bara þangaö sem fiskurinn er. uppá náð og miskunn Meöan viö erum aö rabba viö Steinþór rennir Gunndór Sigurös- son flugmaöur sér undir löndunar- kranann á Nönnu K04. Hann fór út um fjögurleitiö I gær og faöir hans meö honum og þeir sváfu af nóttina. Þeir komu meö nokkra smáfiska og tvo eöa þrjá gol- þorska sem þeir fengu viö niu- baujuna. Hvaö er mikiö 1 málinu spuröum viö. Upp undir 200 kg sögöu þeir á bryggjunni, 500 sagöi Gunndór. „Bæjarútgeröin tekur þetta fyrir náö og miskunn”. Svo varö Gunndór aö flýta sér i land og fara I loftiö fyrir Baldur Oddsson, svo hann gæti haldiö áfram aö semja um kaup og kjör fyrir flug- menn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.