Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 14
Bréfritari vill koma á fram- færi þakklæti til Svölu Thorlacius fyrir grein hennar um rétt eöa öllu heldur réttleysi þeirra sem búa saman pappirs- laust. Réttleysi fóiksf óvtgOri samöúð Ég las grein eftir Svölu Thorlacius sem nýlega birtist I Visi og fjallaöi um lagaleg réttindi þeirra sem búa saman 1 óvlgöri sambúö. Vil ég þakka Svölu fyrir greinina, þvi vissu- lega var þörf fyrir aö vekja athygli á þessu máli. Ég á t.d. systur sem bjó I óvigöri sambúö meö manni og þegar þau siöan skildu var hennar réttur alls enginn og kom hún slypp og snauö út úr þvl sambýli. Mér finnst vera kominn timi til aö þessir háu herrar á Alþingi geri eitthvaö i máli eins og þessu og tryggi aö fólk I óvigöri sambúö hafi einhvern lagalegan rétt. Maöur heföi haldiö aö Rauösokkahreyfingin heföi haft þetta mál á dagskrá, en hvaö hefur hún veriö aö gera? Ekki hefur hún oröiö til aö kippa þessu i lag. G.S. Fifuseli Atvinnulífið hér á landi er í fjötrum Lesandi skrifar: Margt hefur veriö sagt um frjálsan markaösbúskap siöustu vikurnar ekki sist vegna heim- sóknar helsta postula hans, Friedrichs A. Hayeks, til Islands og útkomu bókar hans „Leiöin til ánauöar”. Ég horföi á sjónvarpsþáttinn meö Hayek og las eftir þaö bókina þvi aö mér fannst margt merkilegt sem gamli maöurinn sagöi. En ég skrifa ykkur þetta bréf þvi aö ég fór aö hugsa um nýjustu fréttirnar úr islensku atvinnulifi i ljósi þessara kenninga. Ég á viö bæöi öröugleika Flugleiöa og innlendra sælgætisfram- leiöenda. Flugleiöir eiga i öröugleikum vegna þess aö samkeppnin hefur harönaö á flugleiöinni yfir Atlantshaf. Hvaö merkir þetta? Þetta merkir aö Flugleiöir geta ekki boöiö eins hagstæö fargjöld og önnur flugfélög, félagiö er m.ö.o. ekki samkeppnisfært. En þar gripum viö á kýlinu. Hvers vegna er aö ekki samkeppnis- fært? Ég held aö ástæöan sé ekki slæm stjóm eöa annaö slikt, heldur miklu fremur aö þaö veröi aö búa viö sömu erfiö- leikana og önnur islensk atvinnufyrirtæki, rikiö leggur á þaö þunga skatta, veröbólgan leggur á þaö byröar, verkföll eru tiö og óvissa á öllum sviöum á íslandi. Auövitaö eiga Flug- leiöir aö geta boöiö sama verö yfir Atlantshaf og önnur flug- félög, en til þess þarf aö búa félaginu viöunandi skilyröi. Sælgætisverksmiöjurnar óttast útlendu samkeppnina. En hiö sama er aö segja um þær. Þær eiga aö geta framleitt vöruna á sama veröi og hinar útlendu (og losna m.a.s. viö flutningskostnaöinn til land- sins). Ef þær geta þaö ekki, hlýtur þaö annaöhvort aö vera vegna þess aö þær séu ekki nægilega vel reknar eöa vegna þess, aö þau búi ekki viö nógu góö skilyröi. Ég held aö siöari skýringin sé rétt. Iönaöur hefur ekki búiö viö nógu góö skilyröi á íslandi. Atvinnulifiö allt er I fjötrum rikisafskipta og þvl getur ekki oröiö til sú heilbrigöa samkeppni sem skilar sér i lægra vöruveröi og betri þjónustu til neytendanna. Ef atvinnulif á aö þróast hér á landi veröur aö búa þvl nægi- lega góö skilyröi. Tækifærin eru endalaus á þessu landi, þar þarf bara aö grlpa þau, hætta rlkis- afskiptunum og leyfa hugviti einkaframtaksins aö njóta sln, lækna veröbólgumeiniö og fækka stjórnmálamönnum. Lesandi telur aö erfiöleikar Islenskra sælgætisframleiöenda og Flugleiöa stafi ekki sfst af þvf aö skilyröi hér á landi séu óhagstæö vegna afskipta rlkisvaldsins. Góðar mataruppskríllir i Visi Húsmóöir hringdi: „Mig langar til aö lýsa ánægju minni meö eldhús- dálkinn i Visi þessa dagana. Þetta eru prýöisgóöar uppskriftir að góöum réttum og leiöbeiningarnar sem fylgja eru mjög skýrar. Þaö eina sem mér finnst vanta er mynd af réttinum. Þó aö þaö sé enginn nauðsyn til þess aö búa til réttinn þá er þaö skemmtilegra og lifgar uppá”. íutf***nU- íeldlwsinu íBiaöiauKssúM ffií'i .IMn u o*'»- Aöferö: Þvoift h,nn brt>un hr»uro»>»' I M B«t*f ‘^1 ' *<«: ] afsangaréih/r > *Pti. flyij.gro! > l'J Uk ktrrf : hv«i um «tund « n«n * o Jy «r»um« Jtlrof k»*ltl *m4itof lm,,. **>n*n. hynnJS *>r*««l,t. n hri*«rJ<>n me# o* I «S? 5,,i!Sív/Sr '»» „ '*4»S Bréfritari lýsir ánægju sinni meö mataruppskriftirnar sem birtast I VIsi og telur leiöbeiningar vera mjög skýrar. Opnlð sioppurnarl Hvernig er meö ykkur á VIsi? Eru þiö alveg búnir aö gleyma sjoppunum. Þiö tókuö þettq mál svo ansi myndarlega fyrir I vet- ur en nú hefur ekkert sést I lang- an tlma. Aö vlsu var ýmislegt gert eftir ykkar ábendingu. T.d. fékkst aökeyrsla fyrir okkur á Artúns- höföanum niöur I Nestis- sjoppuna viö Elliöaár og er stórbót aö því. Minna hefur þó oröið um framkvæmdir I „gatamálinu” svonefnda. Þ.e. þar sem sjopp- urnar eru sölugöt. Enn fá ves- lings Ibúar höfuöborgarinnar aö norpa fyrir framan þessar ó- yndislegu „stassjónir” meöan fleiri hundruö fermetra verslunin, heit og hlý fyrir inn- an, verður engum aö gagni. Mér er spurn: Ætli nokkur þjóö I veröldinni þurfi aö llöa svona kauöska verslunarhætti eins og ibúar Reykjavikur? Svo I lokin ætla ég að biöja afgreiöslufólkið i sjoppunni viö Nestiö á Artúnshöföa aö hafa „göngugatið” á gafli sjoppunnar eins mikiö opiö og hægt er um helgar. Þaö er svo þægilegt aö versla meðan veriö er aö setja bensíniö á bílinn viö 14 sandkorn i Sæmundur Guðvinsson blaðamaður skrifar: l leit að lækni Landbúnaðarnefnd Alþingis sat á fundi á dögunum og var aö ræöa undanþágur til sláturhúsa. Formaöur nefndarinnar er Stefán Valgeirsson. Nefndarmenn ræddu þetta fram og aftur og taldi for- maöurinn þörf á aö fá álit Páls A. Pálssonar yfirdýralæknis á málinu. Baö formaöur þvi einn nefndarmann, Skúla Alexandersson, aö láta kalla Pál i sfmann. Skúli fer til sfmastúlku Aiþingis og segir: —Viltu ná I yfirdýralækni fyrir Stefán Vaigeirsson. Eftir skamma stund hefur stúlkan samband viö Skúia og segir: —Yfirdýralæknir er erlendis, viltu aö ég nái I heimilislækni Stefáns I staöinn? • • Mest selt af Winston Timaritiö Samúel hefur gert könnun á þvi hvaöa sigarettu- tegundir eru mest seldar hér- lendis. Þar kemur fram, sam- kvæmt söluskýrslum ATVR, aö Winston King Size Filter hefur 33% af sigarettusölunni á siöasta ári, siðan kemur Camel Regular Size meö 18,4% og I þriðja sæti er Viceroy King SizeFilter meö 17,7%. Þetta eru langsöluhæstu tegundirnar en i fjóröa sæti er Winston Lights Filter meö 9,3%. Af þessum tegundum er mest af tjöru og nikótlni I Camel og er þvl svo að sjá sem reykingafólk velji ekki tóbak eftir mæiingum á eiturefnum. Boðið í leikhús Þekktur leikari fékk mann til aö fllsaleggja baðherbergiö hjá sér og fór vel á meö þeim. Aö loknu verki var leikarinn hinn áhægðasti með árangurinn og kom aö máli viö smiöinn: -Þú hefur gert þetta alveg sér- staklega vel og sem þakklætis- vott býð ég þér hér með á sýninguna I kvöld. Nokkrum dögum seinna fékk leikarinn reikning fyrir fllsa- lögnina. Neðstá reikningum var þessi liður: —Leikhúsferð. Þrlr tlmar I eftirvinnu, 25 þúsund krónur. Gunnar og Geir t þingveislum mega menn ekki kveöja sér hijóös nema i bundnu máli eins og kunnugt er. t einni slikri fyrir nokkru stóö forsætisráöherra, Gunnar Thor- oddsen upp og sagði að þar sem ástand væri nokkuö sérkenni- legt innan Sjálfstæöisflokksins, sérstaklega aö þvi er snerti varaformanninn, heföi honum dottiö eftirfarandi i hug: Ef vildi þaö formanni flokksins til aö forfallast nú um stundarbil leiötogi stjórnarandstöðunnar yröi af sjálfu sér hann Gunnar Geir lét ekki segja sér þetta tvisvar og fór skömmu siöar ut- an og er nýkominn heim aftur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.