Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 22
Fiatinn þeirra Salbergs Jóhannssonar og Sigur&ar Blöndal var illa farinn eftir veltuna. Visismynd: Ólafur Gu&mundsson VELTA OG BILANIR I BVRJENDARALLINU Keppni byrjenda i rall-akstri fór fram á sunnudaginn á vegum Bifrei&alþróttaklúbbs Reykjavikur. Tiu bilar hófu keppni og sjö keppendanna höf&u aldrei tekiö þátt i rall keppni á&ur. Ekin var um 245 kflómetra löng leiö og var ekiö um Reykja- nesiö. Tiu bllar lögöu af staö frá Reykjavlk á hádegi á sunnu- daginn, en sjö luku keppni. Tveir bilanna bilu&u, á öörum fór hjöruliöur en á hinum fór drifskaftiö. Þriöji billinn valt — steyptist fram af hárri brún og valt heilan hring. Enginn slys uröu á mönnum, enda er fariö eftir mjög ströng- um öryggisreglum — veltigrind i bilnum og keppendur i bll- beltum og meö hjálma. 1 fyrsta sæti uröu þeir Jón E. Ragnarsson og Eyvindur Albertsson á Renault 5 Alpine. Jón keppti þarna i fyrsta sinn sem ökumaöur, en hann gefur áöur sigraö i röllum sem aöstoöarmaöur bróöur sins, Ómars. I ööru sæti uröu Orn Stefáns- son og Magnús Þór&arson á Toyotu Seliga. 1 þriöja sæti Sverrir Gislason og Logi Már Einarsson á Escort 2000. Reglurnar fyrir þetta mót voru þær, aö keppendur máttu ekki hafa tekiö þátt I rall-keppni áöur, nema þá aö þeir skiptu um sæti (reyndur ökumaöur mátti keppa sem aöstoöar- maöur og öfugt). Keppnin var haldin i fram- haldi af rall-námskeiöi, sem BIKR stóö fyrir á laugardaginn, en þátttakendur i þvi námskeiöi voru 21. Fyrirhugaö er aö halda slikt námskeiö árlega I framtlö- inn. Ahorfendur voru allmargir á sunnudaginn, enda var veöriö ákjósanlegt. -Strangar öryggis- kröfur komu í veg fyrir slys Ralliö á sunnudaginn var fyrsta rall-keppni ársins, en næsta keppni veröur haldin i Borgarnesi um næstu mánaör- mót. —ATA Margar sérlei&irnar voru fallegar, þá ekki sfst þessi. Hér koma þeir Einar Finnsson og Hjaiti Hafstein brunandi. Visismynd: BG Sigurvegararnir, Jón E. Ragnarsson og Eyvindur Albertsson leggja af staö frá húsi Trésmi&junnar VI&is. Visismynd: BG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.