Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 06.05.1980, Blaðsíða 23
vísnt Þribjudagur 6. mal 1980 23 Umsjón: Kristin Þor- steinsdóttir ðtvarp kl. 21.45: QUðS- gjafa- ðula 1 kvöld kl. 21.45 les Halldór Laxness úr sögu sinni Guös- gjafaþula. Guösgjafaþula kom út áriö 1972. Hún er I sinn einfalt verk og margþætt, og viröist eöa öllu heldur þykist vera sann- feröug ævisaga, frásögn, sem byggö er á sönnum heimildum. Heimildirnar sem vlsaö er til, eru reyndar hreinn skáldskapur. Samt er bákin eins konar heim- ildarsaga. Hún lýsir þætti Islandssögunnar, sem höfundur hennar hefur sjálfur reynt og lif- aö. Sagan fylgir engum einum frásagnarþætti út alla bókina, enda „blendingur af ýmiskonar ritsmiöum”. Eins og Halldórs Laxness er von og visa er lögö alúö viö hvert smá atriöi, ekki siöur en þaö, sem stærra er I Guösgjafaþulu, enda er haft eftir honum, aö einmitt þaö ráöi úrslit- um um, hvort skáldverk heppnast sem listaverk eöa ekki, eöa eins og segir i Brekkukotsannál: „Aö- eins eitt starf er til ógeöslegt, og þaö er illa unniö starf”. Er þvi hægt aö fullyröa aö þeir sem eyöa þessum 30 minútum i félagsskap þeirra kumpána Halldórs Laxness og íslandsbersa veröi á engan hátt 6viknir. Olvarp | kl. 21.00:1 1 kvöld kl. 21.00 flytur Helgi Tryggvason fyrrum yfirkennari annaö erindi sitt um Tal og heyrn. Aö sögn Helga veröur i þessum þætti rætt um Islenskt mál, þ.e.a.s. meöferö málsins I sam- Það veröur enginn svikinn af þvi aö hlusta á Halldór Laxness lesa Guösgjafaþuiu Tal 09 heyrn bandi viö fundahöld. Veröur rætt um leiöa ýmsar skyldur á heröar um eöli fundareglna og rettindi og manna. Hann sagöi, aö máliö skyldur I fundahöldum. Vildi væri merkilegur hlutur, sem bæri Helgi likja þessu viö umferöar- aö varöveita, til þess aö þaö kæmi reglur á götum úti, þar sem þær sem flestum aö gagni. veita ákveöin réttindi en leggja -K.Þ. útvarp Þriðjudagur 6. mai 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Séra Gisli Brynjólfsson seg- ir frá Göröum á Alftanesi og Sigurlaug Arnadóttir frá minningum sinum þaöan; Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les frásögu Sigurlaug- ar. AgUsta Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Jónas Haraldsson. Fjallaö um takmarkanir á þorsk- veiöum. 11.15 Morguntónleikar Píerre Penassou og Jacquelin Rob- in leika saman á selló og pianó „Imaginées II” eftir Georges Auric og „Noktúrnu” eftir André Jolivet/Godelieve Monden leikurágitar „Dansa jarls- ins af Derby” eftir John Dowland og „Næturljóö” op. 70 eftir Benjamin Britten. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. A frlvaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 lslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aöalsteins frá 3. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólík hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00'Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit íslands leikur „Draum vetrarrjúp- unnar” eftir Sigursvein D. Kristinsson: PállP. Pálsson stj. / Konungl. filharmoniu- sveitin i Lundúnum leikur „Alpahljómkviöuna” eftir Richard Strauss; Rudolf Kempe stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu sina (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Tal og heyrn. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur annaö erindi sitt um þetta efni. 21.20 Planósónata nr. 23 I f- mollop. 57 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur. 21.45 Ctvarpssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halldór Laxness.Höfundur les (13). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum. Askell Másson kynnir i þetta sinn tónlist frá Bali; — fyrsti þáttur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Fimmti og fegursti ársfjóröungur- inn”: Frá minningarhátiö I Berlin um Kurt Tucholsky. Flytjendur: Gisela May, Lu S3uberlich, Carl Raddatz og fleiri. 23.35 Munnhörpuleikur. Larry Adler leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 6. mai 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna.Myndaflokkur I þrett- án þáttum um sögu kvik- mynda, frá þvi kvikmynda- gerö hófst skömmu fyrir aldamót og fram aö árum fyrri heimsstyrjaldar. Ann- ar þáttur. Stórmyndinrar Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 óvænt endalok Attundi þáttur. Herbergi meö morg- unveröi Þýöandi Krist- mann Eiösson. 21.35 Umheimurinn Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Bogi Agústsson fréttamaö- ur. 22.25 Dagskrárlok. Hin nýja fangastassjón rísi í Krýsuvfk Þaö er ekki á hverjum degi sem menn uppgötva aö þeir eiga fokheldar byggingar á vlöa- vangi, sem hýst geta tvö eöa þrjú hundruö manns þegar best lætur. Eiginlega hefur þaö ekki skeö siöan Einar Benediktsson var á dögum og vissi ekki alltaf hvaö hann átti mikiö af jöröum eöa kotum I kringum Reykja- vlk, aö stórar fasteignir fyndust ónotaöar öllum aö óvörum. Svo er um bygginguna miklu I Krýsuvik. Fjölmiölar hafa látiö sér tiörætt um hana aö undan- förnu, og einstakir ráö- herrar hafa látiö I þaö skina, aö byggingin sé eitt gleggsta dæm- iö um þaö, þegar rikiö byggir hús án þess aö vita þaö. Þaö mun aö vlsu vera rikiö og sveitarfélög, sem byggöu. Slöan gleymdist þetta og nú er fariö aö leka, og saggi tlmans er farinn aö éta gólf og veggi. Enginn veit hvaö á aö gera viö húsiö, enda er Krýsuvlk of fjarri fyrir fóstr- urnar og dagheimilaliöiö á þétt- býlissvæöinu. Börn eöa ungling- ar koma þvl aldrei á þennan staö, hvorki til náms eöa leikja á hverasvæöinu. Þaö mun hins vegar hafa veriö meiningin i upphafi aö nota húsiö fyrir skóla. Timi Jónasar frá Hriflu var hins vegar liöinn, og ekki lengur nóg aö hafa jaröhita og hús til aö mennta þjóöina. Undarlegt veröur aö kallast, aö rikiö skyldi þora aö láta fé 1 þessa byggingu. Skýringin hlýt- ur aö vera sú, aö byggingin reis á útkjálka og týndist slöan I kerfinu þegar hún var oröin fok- held. Þaö er nefnilega staö- reynd aö rlkiö þorir ekki aö byggja og þorir ekki aö kaupa hús i. Reykjavlk og nágrenni, enda hafa fylgt þotur stórar I mótmælaliöi margskjóttu I þeim sárafáu tilfellum sem húsakaup hafa veriö talin heppileg. Alkunna er aö ekki fæst byggt ráöhús I Reykjavlk, þó aö kjörinn staöur sé til fyrir þaö viö Rauöavatn, ekki fæst byggt skrifstofuhús fyrir Alþingi og þingmenn, og stjórn- arráö hafa ekki veriö byggö slö- an Jónas frá Hriflu lét byrja aö grafa grunninn aö Arnarhváli, og tilkynnti fjármálaráöherra aöspuröur aö þarna væri aö rlsa ráöuneyti handa honum. Þá var heldur ekki komib hib útsýnis- glaöa fólk á efstu hæöir útvarps viö Skúlagötu, sem stöövaöi byggingu Seblabankans áöur en þaö fór á ellilaun. Torfusamtök- in voru stofnuö af arkitektum til aö fyrirbyggja aö einhverjir aörir en þeir yröu látnir teikna stjórnarráösbyggingu á rlkis- lóbinni undir Torfunni. Þannig er byggingasaga rlkisins ein hrakfallasaga hina slöari ára- tugl. Aftur á móti var hægt aö reisa húsib i Krýsuvfk af þvi þaö var engum ab gagni. Nú er þab tillaga Svarthöföa aö höllin I Krýsuvik veröi full- kláruö alveg á næstunni. Viö skulum vera minnug þess, aö Krafla var kláruö aö fullu meö sextiu megavatta vélum og öllu. Og þótt þaö væri einstaklega hraustlega gert — enda bygging niöur á öræfum, ætti aö vera létt verk aö koma Krýsuvlkurkröfl- unni I fullt gagn. Litla-Hraun hefur fyrir löngu gengiö sér til húöar sem fanga- staöur. Viö viljum fara vel meö fanga okkar og helst ekki dæma nokkurn mann fyrir glæpi. En á meban viö dæmum fólk — og meban vantar sérfangelsi fyrir konur sem þarf aö byggja, ætt- um viö aö nota Krýsuvikurhöll- ina fyrir fanga — bæöi kynin. Þaö má hafa þau aöskilin. Næsti Þjóöviljamaöur i rábherrastóli dómsmála gæti slöan unnib ab þvi aö koma þeim saman sam- kvæmt stefnumiöum um frjáls- ar ástir. Ljóst er aö ekkert verö- ur betra gert viö Krýsuvikur- höllina en leggja hana undir fanga. Hún litur út eins og hér- aösskóli á sama hátt og Litla- Hraun lítur úteins og vlsitölubú, og áreiöanlega munu hinir óheppnu sakamenn, sem hafa lent I dómi, una sér vel á þess- um fornfræga staö, jafnvel þótt aö hafa verbi rimla fyrir glugg- um fyrir siöasakir. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.