Vísir - 07.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 07.05.1980, Blaðsíða 1
ᣠöfXUQÍ **%'*& ^0*** Miövikudagur 7. maí 1980, 106. tbl. 70. árg. Arskaup ráðuneyta á áfengi yfir 100 milijónir: KEYPTU AÐ MEÐALTALI 35 FLÖSKUR A DAG 77! „í mlnum huga er spurningin sú hvort um eðlilega notkun á hlunnindum sem yfirmenn þjóðarinnar hafa yfir að ráða sé að ræða," sagði Árni Gunnarsson alþingismaður er Visir hafði samband við hann i morgun i til- efni fyrirspurnar hans á AÍþingi i gær um vinkaup ráðuneytanna. Á Alþingi i gær kom fram að heildarkaup ráöuneytanna á vlni áriö 1977 voru alls 13.000 flöskur. tæplega 10.000 flöskur árin 1978 og 1979 og tvo fyrstu' mánuoi þessa árs voru alls keyptar 2.400 flöskur. „Fólk verður a6 átta sig á hvaöa f járhæöir eru hér á ferö- inni. Málið snýst um tugi og hundruo milljóna. Menn skyldu ekki ætla aö þa& séu einhver slorvin sem eru keypt til raðu- neytanna. Ef vinkaupin áriö 1977 eru reiknuð á núgildandi verölagi á vlnum og skiptingin & kaupum á léttum vinum og sterkum liöf ð I huga kemur I ljós að léttu vinin hafa kostað ráðuneytin tæplega 18 milljónir króna en sterku vln- in um 87 miUjónir. „Mér finnst þetta subbulegt athæfi og menn skulu hafa það i huga að rikið kaupir vin á sér- stöku veröi. ÞaB gerir þaö ao verkum að á endanum er það skattborgarinn sem borgar fyrirþaö," sagöi Arni. „Þaö er engin skylda hjá rfkisvaldinu að hella brennivlni I fólk. Af hverju á rlkiö yfirhöfuB aö vera veisluhaldari? Ef mönnum finnst að rikið eigi að sinna þvi, er þá ekkirétt að hafa einhverja stjórn á þessum brennivlnsmál- um. Þaö þarf aö fást einhver skýring á þvl hvernig þaö er hægt aö innbyröa 35 flöskur á dag 365 daga á ári eins og tól- urnar frá 1977 benda til." ÞJH 1 J vegurinn I Djúp veröur lagður um steingrímsfjarðarheiði: Þingmenn velja dýrari koslinn „Þingmenn Vestfjarða ákváðu i gær að mæla með vegi yfir Steingrimsfjarðarheiði, en ekki Kolla- fjarðarheiði eins og við mæltum með og það er Alþingis og ráðamanna að skera úr um svona hluti" sagði Snæbjörn Jónasson vegamálastjóri i samtali við Visi. Deilur hafa staöiö um hvora leiðina ætti að velja til vegalagn- ingarinnar og hafa Djúpmenn, Strandamenn og sveitastjórnir á ísafiroi, Bolungavlk og Súðavlk óskaö eftir a& vegurinn yröi lagö- ur yfir Steingrlmsfjarðarheiöi en ekki Kollafjaröarheiöi sem er vestar. AB sögn Snæbjörns var Vega- gerðin beoin um aö velja þá leið sem hún teldi heppilegasta teng- ingu milli Djúps og annarra hluta vegakerfisins. Hefði vegur yfir Kollafjarðarheiði verið skásti kosturinn miðaö viö þær upp- iysíngar um verð, vegalengdir og snjómokstur, sem Vegageröin hefði fengið. Steingrimsfjarðar- heiðin hefBi hins vegar verið talin óheppilegri þar sem sá vegur er heldur dýrari, nokkuB lengri, snjóþyngri og meöaltalshæð meiri og þvi erfiðari til snjó- moksturs. Þess má geta að aætlaö verð vegarins yfir KollafjarBarheiBi er 1.656 milljónir en yfir Steingrims- fjarBarheiBi 1.927 milljónir. Mælingar og áætlanagerB mun hef jast i sumar en sjálf vegalagn- ingin 1982. —HK Sex ára börn I Breioholtsskóla helmsóttu I morgun skógræktarstöBina i Fossvogi og kynntu sér ferll grenitrés á ári trésins. Visismynd: BG. Alnám söluskatts af leíksýningum og tónieikahaldi tekur gildi í dag: Miðaverð tíl aimennings verður áfram iafnfiátt! Eins og kunnugt er hefur fjár- málaráBuneytið gefiö út reglu- gerB sem kveBur á um afnám söluskatts á ýmsum tækjum, sem notuB eru í frystiiBnaði svo og á miBaverBi aB leiksýningum og tónleikahaldi. ReglugerB þessi tekur gildi frá og meB deginum I dag 7. mai. AB sögn Höskuldar Jónssonar ráBuneytisstjóra fjármálaráðu- neytis hefur þetta I för með sér gífurlegt tekjutap, og sem dæmi hefur söluskattur á ársgrund- velli verið 300 milljónir af frystiiðnaðartækjunum. Hann hafBi hins vegar ekki tölur á takteinum i sambandi viB miBa- verB atvinnuleikhúsanna. ABspurBur, hvort leikhúsin mættu hafa aBgöngumiBaverB sitt óbreytt, sagBi Höskuldur, aB þaB væri háB leyfum, þaB gengi ekki sjálfkrafa fyrir sig. Tómas Zoega framkvæmda- stjóri Iðnó sagði, að þau hjá IBhó hefBu ekki i hyggju aB lækka miðaverð. Þau hefðu gert áætlun um söluskatt fyrir árið 1980, sem næmi 42—50 milljón- um. Hér væri þvi um hreina tekjuviBbót aB ræBa. Sveinn Einarsson ÞjóBleikhússtjóri sagBi, aB hlut- fallslega hefBi styrkur rikisins fariB lækkandi miBað við verð- bólguna. A siBasta ári hefði söluskatturinn numiB um 60 milljónum. Miðaverð þeirra væri lægra en tiðkaBist og þvi hefðu þeir ekki I hyggju aB lækka miBaverB, frekar hækka þa& til a& endar næ&u saman. Ef athugað er, hversu mikii tekjuvi&bót þetta er hjá leikhús- unum, ef gert er ráö fyrir fullu húsi, nemur upphæ&in um 203.280.00 hjá Iönó fyrir hverja sýningu, og um 508.200.00 hjá Þjóbleikhúsinu. A& sögn Köskuldar Jónssonar virkar þetta afnám 22% söluskattar ekki aftur fyrir sig, en til gamans mætti geta þess, að fyrir hverja túnleika hjá Rebroff hefBi bæst viö 1.870.000 sem hrein tekjuvi&bót hef&i regluger&in veriö I gildi þá. — K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.