Vísir - 07.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 07.05.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Miövikudagur 7. mai 1980 2 1 I dag er miðvikudagurinn 7. maí 1980/ 128. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 04.39 en sólarlag er kl. 22.12. apótek Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 2. mai til 8. mai er I Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opiB til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og suniiudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á'virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ^ ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Guölaugur slapp meB skrekkinn i eftirfarandi spili frá leik Islands viB Spán á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. Austur gefur/a-v á hættu. NorBur A AK2 V AKDG64 * 109 . 65 Vestur Austur * 109765 V — * AG53 * ADG7 SuBur * D8 V 953 4 D8742 942 * G43 V 10872 ♦ K6 x K1082 1 opna salnum sátu n-s Fernandes og Escude, en a-v Simon oog Jón: Austur SuBur pass pass pass 2L pass 4H pass Vestur Norður 1S dobl pass 2H pass pass Simon uggBi ekki aB sér og spilaBi Ut spaBadrottningu. Þar meB var spiliB öruggt hjá sagnhafa, sem náöi einföldu endaspili á vestur eftir aB hafa tekiB þrisvar tromp og þrisvar spaBa. 1 lokaBa salnum sátu n-s GuBlaugur og Orn, en a-v Castellon og Peitro: Austur Suður Vestur Noröur pass pass 1S dobl pass 2L pass 2G! pass 3G pass pass pass Fifldjörf sögn hjá GuBlaugi, en aftur kom spaBadrottningin á borBiB og öllu var óhætt. skák Hvitur leikur og vinnur. i 1 t tt t s t t tt t ABCDEFGH Hvitur: N.N. Svartur: Mumelter Vin, 1896. 1. Dxb7+!-Kxb7 2. Ha7+-Kc8 3. Hc7 mát. lœknŒr Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20.-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- ■ verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœslŒ Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 ' til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30'tiI kl. 20. lögreglŒ slökkviliö Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. * Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. EgilsstaðLr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregia og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bllŒnŒVŒkt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, sími 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist i sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar* hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelt um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. \Þiö hafiB misst einn viBgerBarmann.... Bella Já, þá er þaB samþykkt, viB hittumst nákvæmlega kl. 6 en vertu nú ekki allt- of stundvis. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 2. mai til 30. júni verBa 5 ferBir á föstudögum og sunnudögum. — SiBustu ferBir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst verBa 5 ferBir alla daga nema laugar- daga, þá 4 ferBir. AfgreiBsla Akranesi simi 227o, skrifstofan Akranesi sími 1095. AfgreiBsla Rvfk simar 16420 og 16050. oröiö BiöjiB án afláts. GjöriB þakkir i öllum hlutum, þvi aö þaö hefur Guð kunngjört yður sem vilja sinn fyrir Krist Jesúm. Slökkvið ekki andann. Fyrirlitið ekki spá- Efni: 500 g valið hvalkjöt 3 msk. hveiti, salt og nýmalaður pipar 40 g smjör 2 dl soB 1 dl tómatsósa 1 paprika 1 gulrót 1/2 dl rjómi 12 ostbitar dóma. Prófið allt, haldið þvi sem gott er. Haldið yður frá sérhverri mynd hins illa. 1. Þess, 5,17-22 velmœlt Særðar konur eru miskunnar- lausastar allra. — B. Björnsson. Aðferð: Skerið kjötið i teninga, veltið þeim upp úr hveiti og kryddi og brúnið I smjörinu i potti. Bætið soði, tómatsósu, papriku i strimlum og gulrót i þykkum sneiðum út i og látið sjóða við vægan hita þar til kjötið er meyrt. BætiB þá rjóma og ostbitum út i, hitið vel og berið siðan fram með hrærðum kartöflum og heitu brauöi. Hvalkjðt í potti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.