Vísir - 07.05.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 07.05.1980, Blaðsíða 23
Seglskip undir fullum seglum Sjónvarp kl. 18.25: UNDIR SEGLUM ÞÚNDUM t dag kl. 1S.25 veröur sýnd fyrsta myndin af fjórum um vinnustaði. Eru þetta um 20 minútna lagnir þættir og nefnist þessi „Lifiö um borö”. Aö sögn Boga Arnar Finnboga- „Til umhugsunar” nefnist þátt- ur, sem veröur I útvarpinu I kvöld kl. 20.45. Þetta er endurtekinn þáttur og er um 20 mfnútna lang- ur. Aö sögn Vilhjálms Þ. Vil- hjálmssonar hjá SAA annars um- sjónarmanna þáttarins veröur rætt um starfsemi Al-anon sam- takanna, en þau voru stofnuð á Bandarikjunum fyrir aöstand- endur áfengissjúklinga. Rætt sonar þýöanda þáttanna eru hér á feröinni skemmtilegar fræöslu- myndir. Þær eru ekki leiknar, heldur teknar á vinnustööunum og texti fluttur meö til aö gefa innsýn i lifiö á hverjum staö. veröur viö tvær ungar konur, sem giftar eru óvirkum áfengissjúkl- ingum, þ.e.a.s. mönnum, sem sigrast hafa á áfengisvandaan- um. Eiginmennirnir nutu hjálpar Al-anon samtakanna til aö koma sér á réttan kjöl aftur. Lýsa kon- urnar og skýra frá fundum sam- takanna auk þess, sem þær segja frá reynslu sinni í baráttunni viö áfengisvandamál makans. —K.Þ. Bogi Arnar sagöi, aö fyrsti þáttur lýsti þjálfun sjómannsefna um borö í seglskipi. Þátturinn væri aö mörgu leyti athyglisverö- ur og ekki sist fyrir þaö, aö Is- lendingar ættu engin slik skip. Þýöandinn sagöist hafa spurst fyrir um þaö, hvernig stæöi á þvi, aö viö ættum engin þessháttar skip og fengiö þau svör, aö I fyrsta lagi væru þau svo dýr, aö tslendingar réöu á engan hátt viö þaö. I ööru lagi þyrfti mikinn aga á skipum sem þessum og þvi alls óvist, hvort tslendingar væru til- búnir aö taka slikum aga, en á seglskipunum eru unglingarnir þjálfaöir i aö hlýöa skipunum, auk þess, sem þeim er kennt aö vinna. Aö lokum sagöi Bogi Arnar, aö full ástæöa væri til aö vekja at- hygli á þessum þáttum og vafa- laust þætti fullorönu fólki þessir þættir ekki siöur skemmtilegir og fræöandi en börnunum. —K.Þ. útvarp 11.20 „Gloria” eftir Antonio Vivaldi. Elizabeth Vaughan, Janet Baker, Ian Partridge, Christopher Keyte og Kings College- kórinn I Cambridge syngja meö St. Martin-in-the- Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýöingu sina (8). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. M.a. les Oddfriöur Steindórsdóttir sögurnar „Olla grasmaök” eftir Þórunni Magneu og „Anamaökinn” eftir Vil- berg Júliusson. 16.40 Tónhorniö. Guörún Birna Hannesdóttir stjórn- ar. 17.00 Slödegistónleikar. Lazar Berman leikur á píanó „Feneyjar og Napóli” eftir Franz Liszt/Leonid Kogan og hijómsveitin Fil- harmonia leika Fiölukon- sért i D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms; Kyril Kondrasjin stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Agústa Agústsdóttir syngur lög eftir Atla Heimi Sveins- son, Sigvalda Kaldalóns, Hallgrim Helgason og Þór- arin Guömundsson; Jónas Ingimundarson leikur á pianó. 20.00 Úr skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guömundsson. Fyrir er tekiö nám erlendis utan Noröurlanda. 20.45 Til umhugsunar. Karl Helgáson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tala viö fólk. sem hefur reynslu af áfeng- isvanda. (Aöur útv. 24. f.m.). 21.05 Fiöla og slagharpa. a. Janine Andrade leikur fiölu- lög i útsetningu Kreislers. Alfred Holecek leikur meö á pianó. B. Alfons og Aloys Kontarský leika fjórhent á pianó Ungverska dansa eftir Johannes Brahms. 21.45 Útvarpssagan: „Guösgjafarþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (14). 22.15 Véöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Arfur aldanna” eftir Leo Deuel. 1. kafli: Petrarca I leit aö Cicero. Óli Hermannsson þýddi. Berg- steinn Jónsson les. 23.00 Djassþátturiumsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvlkudagur 7. mal 18.00 Börnin á eldfjallinu Att- undi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Lifiö um borö Fyrsta myndin af fjórum norskum um vinnustaöi, sem fæst börn fá aö kynnast. Þeir eru: seglskip.olluborpallur, ferja og risaþota. Fyrsta myndin lýsir þjálfun sjó- mannsefna um borö I skóla- skipi. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.05 Feröir Darwins Sjötti og næstsiöasti þáttur Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22 . 05 Flóttinn yfir Kjöl Fjóröi og siöasti þáttur fjallar m.a. um atlögur þýska hersins aö Ibúum Noröur-Noregs veturinn 1944-45. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska og Norska sjón- varpiö) 23.05 Dagskrárlok. Útvarp kl. 20.45: Áfengisvandlnn SÍÐASTI ÞORSKURINN í SJÓNUM Enn einu sinni stefnir I óefni meö þorskinn, þessa vltamln- sprautu islensks efnahagsllfs. Enginn sjávarútvegsráöherra I seinni tlö hefur komist hjá þvl aö lenda I andstööu viö fiski- fræöinga út af aflamagni og heimildum til þorskveiða, og horfir nú sem búiö sé aö veiöa mest allan þorsk sem má veiöa á árinu á fyrstu fjórum mánuö- um þess. Flotinn veröi aö leita annarra fanga á næstunni, eigi þorskstofninn ekki aö biöa stór- skaöa af. Einkaréttur okkar til fiski- miöa viölandiö hefur fært okkur I fang hiö erfiða val um viöhald fiskistofna. Þaö er eins og menn trúi þvl ekki almennilega aö einhver hætta sé á feröum meö- an vel veiöist, og aflabrögö frá áramótum hafa einmitt veriö þannig, aö nú er trúleysiö I al- gleymingi. Astand hrygningar- stofna er hins vegar þannig, aö Ijóst er aö útfærsla fiskveiöi- landhelginnar var gerö á elleftu stundu. Dæmi eru til um, aö mönnum hafi tekist aö gjöreyöa ákveön- um fiskistofnum meö of mikilli sókn og er nýjasta dæmiö meö- ferðin á noröurlandsslldinni, sem leiddi af sér tveggja ára kreppuástand á slöari hluta sjötta áratugarins. Viö eigum þvi ekki aö storka tilvistinni meö þvi aö taka áhættu I þorsk- veiöum, sem er ekki Ilfsnauð- synleg. Viö höfum engum aö trúa I þessum efnum fremur en fiskifræöingum. Þeir lögöu okk- ur liö meö svonefndri svartri skýrslu meöan stóö á land- helgisdeilunni. Nú er komiö á daginn, aö hún var hvergi nærri nógu svört. Þetta stafar aö llk- indum af þvl, aö fiskifræðingum er ekkert I mun aö tilka ástandiö svartara en þaö er. En hver er svo hlutur okkar hinna, sem lif- um á fiskveiöum? Viö höfum haft tilhneigingu til aö taka undir viö stjórnmála- menn, sem alla jafnan taka af- stööu meö útgeröinni og vilja láta veiða meira — eöa aö minnsta kosti I efri mörkum þess, sem fiskifræöingar telja ráölegt. Þetta stafar bæöi af þörf og græögi. Þetta stafar llka af þvi, aö tæknikunnátta og vls- indastarf er ungt hér á landi, og hvaö þorskinn snertir hefur nú lengst af veriö treyst mest á brjóstvitiö. Þaö getur dugaö vel I óþróuöum atvinnugreinum, en þaö er alveg fráleitt aö treysta þvl I jafn áriöandi máli og fisk- veiðunum. Stjórnmálamenn nærast á vilja almennings. Þeir eru alltaf aö leita aö vilja almennings til aö geta fariö eftir honum. Engir hlaupa meira eftir þessum vilja en stjórnmálamenn. Allt þeirra starf er eintóm hlaup, en komi fyrir óhöpp út af þessum hlaup- um tekur almenningur auövitaö ekki I mál aö bera ábyrgöina. Hann er alltaf alls staöar ábyrgöarlaus, og stjórnmála- menn bera fyrir sig ábyrgðar- leysi meirihlutasamþykkta. Þannig getur þvi fariö aö lok- um, aö þroskurinn liggi dauöur eftir, almenningur viöurværis- litill og stjórnmálamaðurinn meö fjarvistarsönnun. Nú hafa fiskifræöingar sýnt, aö þeir vilja bera ábyrgö á ákvöröunartöku um nauösynlegar friöanir. Þaö kærir sig enginn annar um þá ábyrgö sem stendur. Þaö gæti hins vegar fariö svo aö fiski- fræðingar yröu kraföir um nýj- an þorskstofn. Hann geta þeir auövitaö ekki útvegaö. Hvort sem þorskurinn lifir lengur eöa skemur skulum viö hafa hugfast, aö viö höfum feng- iö viövörun — margar viövaran- ir. Þær hafa ekki boriö teljandi árangur hingaö til. Flotinn stækkar og miklum fjármunum er eytt þar, þegar ætti aö eyöa þeim i nýtiskulegri aöstööu i landi, þar sem dýrmæt vara, og næsta fágæt, er unnin. Þaö væri jafnvel hægt aö auka landvinn- una, þrátt fyrir minnkandi veiöi, ef fyrirhyggja réöi um meiri úrvinnslu úr þvl marg- brotna hráefni, sem úr sjó kem- ur. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.