Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 1
n§
Fimmtudagur 8. maf 1980/ 107. tbl. 70. árg.
Tillögur Alpýðubandalagsins sem pruma úr heiðskfru lofti í Noregi:
„EFNISLEGA SAMHLJÖBA
TliÖGUM HEFHDARIHHAR"
- sagði Ólafur Jöhannesson, utanrikisráðherra. við Vísi í morgun
Frá Jóni Einari Guð-
jónssyni, fréttaritara
Visis i Osló.
Formlegar samninga-
viðræður milli Noregs
og islands hófust klukk-
an tiu i morgun og það
eru fáir sem búast við
að samkomulag náist
milli aðila um Jan May-
en. Samningaviðræð-
urnar eru komnar i
strand áður en þær hefj-
ast.
NorBmenn segja aö íslendingar
hafi sett fram óaogengilegar
kröfur. ÞaB eru- þvl svartsýnir
menn sem sitja vift samninga-
boröiB hér i Osló I dag.
„Ég er ekki sérlega bjartsýnn á
aö viðnáum samkomulagi" sagði
Ólafur Jóhannesson utanrikisráö-
herra i samtali við VIsi I morgun-
sarið. Hinn norski starfsbróðir
hans Knutd Frydenlund segir aB
llkur á samkomulagi séu nú mun
minni en I Reykjavlk. Tillögur
Alþýoubandalagsins hafa komiö
eins og þruma úr heiBskíru lofti.
Noromenn töldu ao náBst hefði
samkomulag um ákveðna hluti á
Reykjavlkurfundinum, en tillög-
ur AlþýBubandalagsins sem bár-
ust Norðmönnum til eyrna á
þriBjudag vöktu mikinn úlfaþyt I
norsku samninganefndinni.
Þegar var boðaö til skyndifundar
I norska utanrlkisráðuneytinu þar
sem til umræðu var að aflýsa
samningaviöræðunum. I norsk-
um fjölmiðlum hefur veriö sagt
að öll Islenska samninganefndin
stæði á bak við þessar tillögur.
ólafur Jóhannesson segir um
þetta I samtali við VIsi, að nefnd-
in hafi ekki gert Alþýðubanda-
lagstillögurnar ab sinum, en hins-
vegar séu þær efnislega
samhljóöa þeim tillögum sem
islenska samninganefndin muni
leggja fram.
Næst stærsta dagblað Noregs,
Vedens Gang, er svartsýnt á
samkomulag og spáir að norska
rflcisstjórnin muni á rlkisráðs-
fundi 16. eða 23. mal næstkomandi
samþykkja 200 milna lögsögu við
Jan Mayen.Blaðið á von á að
Island muni mótmæla útfærsl-
unni með stórorBa yfirlýsingum
en láti þar við sitja.
—J.M.
Knut Frydenlund/ utanríkisráðherra Noregs, bauö íslensku viðræðunefndinni til kvöldverðar f Frognerseter-
eníOslóígærkvöldi/Og varþessi myndtekinaf honumog ólafi Jóhannessyni, utanríkisráöherra, viö upphaf boös-
ins. Bar ekki á öoru en aö vel færi á meö þeim, þótt ekki sé útlit fyrir samkomulag í viðræöunum. Símam.NTB
Landmælingar gera 27 mllljón króna samning við Elieser Jónsson:
„EKKERT TIL FYRIRSTÖDU AÐ
GÆSLAN TAKI ÞETTA AÐ SÉR'
- segir Guðmundur Kjærnested, sklpherra hjá Landhelgisgæslunni
„Þaö er ekkert þvl til fyrir-
stöðu að Landhelgisgæslan tæki
aB sér þetta flug. ÞaB myndi
þýBa betri nýtingu á okkar flug-
vélum, en þær eru ekki full-
nýttar núna", sagBi Guðmundur
Kærnested, skipherra hjá
Landhelgisgæslunni, i samtali
við VIsi.
Landmælingar tslands gerðu
nýlega samning við Elleser
Jónsson um myndatökuflug á
þessu ári og er I samningnum
kveðið á um 60 þúsund dollara
lágmarksgreiðslu til Ellesers,
en það jafngildir tæplega 27
milljónum islenskra króna.
Guðmundur sagði að sér þætti
eðlilegt að þetta flug væri i
höndum Landhelgisgæslunnar
þar sem bæði hún og Landmæl-
ingar Islands væru rfkisfyrir-
tæki, auk þess sem stærri og
stöðugri flugvélar hentuðu
betur fyrir þetta verkefni en
litlar vélar.
„Það þyrfti aB vlsu aB setja
gat & botn Fokkervélarinnar og
koma þar fyrir útbúnaði fyrir
linsu, en I þann kostnað þarf
bara að leggja einu sinni og
þetta hefði I fðr meB sér mun
betri nýtingu á okkar flugvéla-
kosti", sagði GuBmundur. (sjá
nanar um samning Landmæl-
inga og Eliesers Jónssonar á
bls. 3).
—P.M.