Vísir - 08.05.1980, Side 1

Vísir - 08.05.1980, Side 1
Tillögur Aldýðubandalagsins sem bruma úr heíðskíru lofti í Noregi: ..EFNISLEGA SAMHLJOGA TILLÖGUM NEFNDARINNAR” - sagði Ólafur Jóhannesson. utanríkisráðherra. við Vísi í morgun Frá Jóni Einari Guð- jónssyni, fréttaritara Visis i Osló. Formlegar samninga- viðræður milli Noregs og íslands hófust klukk- an tiu i morgun og það eru fáir sem búast við að samkomulag náist milli aðiia um Jan May- en. Samningaviðræð- urnar eru komnar i Knut Frydenlund/ utanríkisráðherra Noregs. bauð íslensku viðræðunefndinni til kvöldverðar í Frognerseter- en íOsló í gærkvöldi/og varþessi mynd tekin af honum og ólafi Jóhannessyni, utanríkisráðherra, við upphaf boðs- ins. Bar ekki á öðru en að vel færi á meðþeim, þóttekki sé útlit fyrir samkomulag í viðræðunum. Símam.NTB strand áður en þær hefj- ast. Norömenn segja aö Islendingar hafi sett fram óaögengilegar kröfur. Þaö eru þvi svartsýnir menn sem sitja viö samninga- boröiö hér i Osló i dag. „Ég er ekki sérlega bjartsýnn á aö viönáum samkomulagi” sagöi Ölafur Jóhannesson utanrikisráö- herra i samtali viö VIsi I morgun- sáriö. Hinn norski starfsbróöir hans Knutd Frydenlund segir ab llkur á samkomulagi séu nú mun minni en I Reykjavik. Tillögur Alþýöubandalagsins hafa komiö eins og þruma úr heiöskiru lofti. Norömenn töldu aö náöst heföi samkomulag um ákveöna hluti á Reykjavikurfundinum, en tillög- ur Alþýöubandalagsins sem bár- ust Norömönnum til eyrna á þriöjudag vöktu mikinn úlfaþyt I norsku samninganefndinni. Þegar var bobaö til skyndifundar I norska utanrikisráöuneytinu þar sem til umræöu var aö aflýsa samningaviöræöunum. I norsk- um fjölmiölum hefur veriö sagt aö öll Islenska samninganefndin stæöi á bak viö þessar tillögur. Ólafur Jóhannesson segir um þetta I samtali viö VIsi, aö nefnd- in hafi ekki gert Alþýöubanda- lagstillögurnar aö sinum, en hins- vegar séu þær efnislega samhljóöa þeim tillögum sem islenska samninganefndin muni leggja fram. Næst stærsta dagblaö Noregs, Vedens Gang, er svartsýnt á samkomulag og spáir ab norska rikisstjórnin muni á rikisráös- fundi 16. eöa 23. mai næstkomandi samþykkja 200 mllna lögsögu viö Jan Mayen.Blaöiö á von á aö ísland muni mótmæla útfærsl- unni meö stóroröa yfirlýsingum en láti þar viö sitja. —J.M. Landmælingar gera 27 milljón króna samning við Elíeser Jðnsson: „EKKERT TIL FYRIRSTðBU RB GÆSLAN TAKI ÞETTA Afi SÉR" segir Guðmundur Kiærnested, skipherra hjá Landhelgisgæslunni „Þaö er ekkert þvi til fyrir- stööu aö Landhelgisgæslan tæki aö sér þetta flug. Þaö myndi þýöa betri nýtingu á okkar flug- vélum, en þær eru ekki full- nýttar núna”, sagöi Guömundur Kærnested, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, I samtali viö Visi. Landmælingar Islands geröu nýlega samning viö Elleser Jónsson um myndatökuflug á þessu ári og er I samningnum kveöiö á um 60 þúsund dollara lágmarksgreiöslu til Elíesers, en þaö jafngildir tæplega 27 milljónum Islenskra króna. Guömundur sagöi aö sér þætti eölilegt aö þetta flug væri I höndum Landhelgisgæslunnar þar sem bæöi hún og Landmæl- ingar Islands væru rlkisfyrir- tæki, auk þess sem stærri og stööugri flugvélar hentuöu betur fyrir þetta verkefni en litlar vélar. „Þaö þyrfti aö vlsu aö setja gat á botn Fokkervélarinnar og koma þar fyrir útbúnaöi fyrir linsu, en I þann kostnaö þarf bara aö leggja einu sinni og þetta heföi I för meö sér mun betri nýtingu á okkar flugvéla- kosti”, sagbi Guömundur. (sjá nánar um samning Landmæl- inga og Eliesers Jónssonar á bls. 3). —P.M.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.