Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 10
10 vrsm Fitnmtudagur 8. mai 1980 Hnilurinn 21. mars—20. april . Þaö er engin ástæöa til aö láta hugfallast þótt á móti blási. Taktu þvi sem að hönd- um ber meö karlmennsku. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Reyndu ab koma miklu i verk í dag. Ljúktu viB þaö sem þú hefur skotiö á frest aö undanförnu hvort sem þaö er námiö eöa ýmis störf heima fyrir. Tviburarnir 22. mai- 21. júni V' t dag veröur tekiö mark á þvi sem þú segir og gerir. Notaöu tækifæriö en segöu samt ekkert sem þú ekki getur staöið viö. Krabbinn, 22. júni-2:i. júli: t dag þarftu aö hafa samskipti viö margar og ólfkar persónur. Faröu ekki i manngreinarálit allir eiga jafnan rétt i þessu máli. I.jóniö, 24. júli-2:t. agúsl: Faröu gætilega i dag. Vandamálin eru meiri i þinum eigin hugarheimi en i raunveruleikanum, svo þaö er engin ástæöa til aö flana aö neinu. Mevjan, 24. ágúst-2:t. sept: Þú færö snjalla hugmynd varöandi mikil vægt málefni. Nú er um aö gera aö gripa gæsina meöan hún gefst. Vogin 24. sept. —23. okt. Útivera er heilsusamleg og i dag skaltu fara i langan göngutúr, þaö skýrir hugsun ina. Ekki mun af veita. Drekinn 24' okt.—22. nóv-. Sparsemi er dyggö en niska löstur. Þetta skaltu hugleiöa I dag. Faröu ekki á neitt rall ikvöld. BogmaÖurinn 23. nóv.—21. des. Hugsaöu áöur en þú talar. Segöu sem minnst ef þú vilt komast hjá þvi aö lenda I vandræöum. Steingeitin, . 22. des.-20. jan: Vertu snar i snúningum og hugsaöu rökrétt og þú breytir gangi mála þér I hag. Geröu ekki ráö fyrir aö hlutirnir komi upp i hendurnar á þér fyrirhafnar- laust. Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Þér hættir til aö ýkja frásagnir þinar. Þaö gæti komiö þér i koll siöar. Eyddu ekki meir en þú aflar. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú ert i vandræöum meö hvaöa stefnu þú átt aö taka. Geröu þaö sem þér finnst réttast en ekki þaö sem þú heldur aö öör- um liki best. ,Sæll” sagöi stúlkan og hr.^ Austin viltu gjöra svo vel aö taka þessar stóru lúkur þirar af mér. viö erum ekki aö | leika núna”. 'vV.BuWW c^o Leikarinn varö hvumsi. „Alveg sjálfsagt, en þaö er óþarfi aö ýta svona á mig!” Flýtum okkur, viö gætum oröiö einhvers visarii / klúbb Everest! r U> svona fallegog gáfuö stúlka eins og ungfrú Torrid, nei þaö er ómögu leet...... Viö vonum þaö besta. Q/ Ég á erfitt / meö aö trúa þvi aö ungfrú Torrid sé flækt I........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.