Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 8. mal 1980 12 Góöur dagur í sportinu Iþróttir manna eru af ýmsu tagi, sumir eru friBlausir nema þeir geti veriB æBandi upp um öll fjöll, meB sklBi á fótunum eBa hest á milli þeirra, sumir hlaupa um alla velli og reyna aB sparka I uppblásna tuBru, sem einhver annar er aB reyna aB sparka i aöra átt, sumir fara Ut á flóánn á skak eöa skytterí, aörir grúfa sig yf ir spil eöa skák meö spekilegum svip og svo eru þeir sem bjóöa I bfla. AB sögn fróBra manna er þaö • siöast nefnda hreint ekki minnsta sportiö og menn þurfa aö vera skýrir i hugsun, vel þjálfaöir og djarfir til aö ná árangri þar, en sé þetta allt fyrir hendi, eru þaö vist fáar iþróttir sem borga sig betur Ferlegur dreki Þaö var ágætur dagur fyrir sportmenn I þeirri grein á þriBju- daginn var, þá var uppboö I Nefndinni (Sölunefnd varnarliös- eigna) og hjá Innkaupastofnun rikisins og Visir mætti á báöa staBina til aö fylgjast meö. Viö fórum fyrst I Nefndina. A aBal verslunarhæBinni sáum viö nokkur sportleg tæki á hjólum, jeppa á breiöum dekkjum og sendiferöabil teppalagöan I gólf, loft og veggi, en þaö var ekkert um aö vera i kringum þá, enda reyndúst þeir þeir vera til sýnis þama og eiga aö bjóöast upp seinna. En umferöin lá I kjallar- ann og viö eltum. Mikiö rétt, I kjallaranum var keppnin háö. Hamingjusamir A gólfinu stóöu 6 bilar meö opn- ar vélahlifar og spjald meö niim- eri i framglugga. Fáeinir menn voru á rölti á milli bflanna meö pókersvip, sem sagöi aö þaö væri ekkert áhugavert á boöstólum I dag. Svo tindust þeir einn og einn eöa tveir saman aö litlu boröun- um út viö gluggavegginn og tóku aö fylla út tilboöseyöublöö, meö jafnvel enn áhugaminni svip, ef hægt var. Allt þetta áhugaleysi er vist hluti af sportinu. Bni no. 114, Ford Fairmont ’78, haföi greinilega mest aödráttar- afl þeirra blla sem nú voru boön- ir, enda ljómandi laglegur bill. Þarna var lika Dodge Ramcharg- er ’75 og einhver spuröi hvort Nefndin seldi lika bensinstöövar. Hreinn óþarfi, sögöu þeir I Nefnd- inni, menn kaupa bilana svo ódýrt hér, miöaö viö markaösverö aö þeir keyra á frlu benslni I heilt ár. Svo var þarna ferlegur dreki frá velmektarárum stóru amerlsku bflanna, Chevrolet ’68, langur ryögaöur og ljótur. íslendingar gleyma fijótt Viö snerum okkur aö Sigfúsi Jónssyni,sem nýlega átti tuttugu ára starfsafmæli I Nefndinni og spuröum hvort allir bllar sem boönir væru, seldust. Já, svo lé- legt gat þaö varla oröiö aö það seldist ekki, þó eru stórir bensln- frekir drekar þyngri á markaön- um fyrst eftir miklar bensln- veröhækkanir, en hamingju- samir Islendingar eru fljótir aö gleyma og allt fellur I eölilegar skoröur. Og svo vildum viö vita meira um uppboöin. Hvern þriöjudag eru boönir upp 6-8 bflar. Þeir eru til sýnis sama dag, og tilboðin eru sett I til þess geröan kassa og veröa aö vera komin I hann fyrir kl. 5, þá eru tilboöin opnuö aö viö- stöddum þeim sem vilja. Ofan á tilboösupphæöina bætist sölu- skattur, tilboöiö er ekki bindandi og helmingur verösins fæst lán- aö I 4 mánuði. Sé hæstbjóöandi ekki viðstaddur þegar tilboöin eru opnuö gefst færi á aö skoöa bflinn og reynsluaka honum I portinu, áöur en hann ákveöur hvort hann stendur viö boöiö. Sumir asnast til aö kaupa dýrt Inn á leikvanginn gengur hressilegur maður meö gleraugu og stresstuöru og viö sjáum strax á fasi mannsins og öruggri fram- göngu aö þar er maöurinn sem getur leitt okkur I allan sannleik- ann um leikreglur — þ.e.a.s. þessar óskráöu — hann er greini- lega á heimavelli. Hann heitir Siguröur Gunnars- son og hannætlar ekkiaö kaupa I dag, hann er bara aö fylgjast meö og billinn sem hann ætlar aö Ætli hann sé farinn aö ryöga aö neöan? Rétti maöurinn. Siguröur Gunnarsson Tilboöin opnuö I Nefndinni. Fimmtudagur 8. mai 1980 kaupa er enn á bakviö. Annars hefur hann oft keypt bfla þarna, en aldrei nema á góöu veröi, þaö er hægt aö gera fln kaup I Nefnd- inni, sérstaklega á haustin, en sumir asnast llka til aö kaupa langt yfir markaösveröi. Galdurinn En hver er galdur þessarar Iþróttar? Jú, sjáöu tij. Fyrst er aö átta sig á hvaöa bllar eru llkleg- astir til aö fara á lágu veröi, þaö eru oft bilar I ágætu standi en vantar eitthvaö smávegis, sem hræöir menn frá aö bjóöa I þá. Svo eru þaö sjálf boöin. Maöur sendir alltaf mörg tilboö, mis- munandi há og á mismunandi nöfnum, svo fellur maöur frá þeim efstu — eins mörgum og maöur þorir, án þess aö aörir komist á milli — og getur stund- um fengiö bflinn á allt aö milljón krónum lægra veröi en hæsta boö hljóöaöi uppá. Svo eru ýmiss brögö notuö. Sé bfllinn freistandi, sendir maður eitt mjög hátt boð, til aö tryggja sér aö veröa fyrstur til aö prófa hann og gera endan- lega upp viö sig hversu hátt verö maöur vill borga fyrir hann. Svo Texti: Sigur- jón Valdi- marsson eru dæmi um aö tilboö séu seld. Þaö gerist þannig aö A vill endi- lega eignast flnan bil og á boö uppá t.d. 5,5 milljónir og annaö á 5 milljónir, en B er á milli meö 5,1 milljón. B vill kaupa bflinn ef hann á þess kost en A fer til hans og segir: Ég á hæsta boö og ég ætla aö kaupa hann, en af þvl aö mitt boö er 400 þús. krónum hærra en þitt, skal ég kaupa þitt boð af þér á 100 þúsund. Svo eru kaupin gerö og allir eru ánægöir. Forsetabíll nr. 3 1 portinu hjá Innkaupastofnun rlkisins voru 9 bllar og einn utan- borðsmótor á uppboöi, meö svip- uöu sniöi og I Nefndinni. Þó er sá munur aö söluskattur leggst ekki á veröiö þar og þar er ekkert lán- aö, aöeins selt gegn staögreiöslu. Glansnúmeriö þar var Buick Electra, árgerö 1973, forsetablll nr. 3. í Buicknum sat Óskar As- geirsson fulltrúi og gaf upplýsing- ar þeim sem þess óskuöu og af- henti eyöublöö fyrir tilboö. Hann sagöi okkur aö söluskattur væri aöeins greiddur einu sinni af hverjum bll og þaö væri búiö aö borga af þessum, en ekki þeim sem eru seidir I Nefndinni. Hann var sammála Sigfúsi I Nefndinni um aö þaö væru mikiö sömu mennirnir sem koma og bjóöa I bflana og þaö er alltaf eitthvaö af mönnum snobb, sem vilja borga svolltiö fyrir aö aka I bfl, sem for- setinn eöa annaö stórmenni hefur ekiö I áöur. Þá er eftir að vita hvaö stofnunin segir Tilboöin voru opnuö kl. 16.30 I Innkaupastofnuninni. Hæsta boö I bfl nr. 1 var kr. 600.000, næsta 201.000 og lægsta 50.000. Bfllinn var iöggubfli úr Kópavogi, 14 ára gamallog alónýtur aö mati undir- ritaös. Hæsta boö I forsetabflinn var 4,25 milljónir og lægsta 1,211 milljónir. Svipaöur munur var á flestum bflunum, nema bll nr. 4, sem var Ford Econoline ’74, i hann var hæsta boö 11 milljónir en næsta 2,53 milljónir. Menn héldu llka aö hæsta boöiö hlyti aö vera vitlaust skrifaö og síöast þegar viö spuröum haföi ekki heyrst frekar I bjóöandanum. Þá sagöi óskar aö ekki væri búiö aö ganga frá sölu á neinum bilanna, en aliar llkur væru á aö eigendur hæstu boöa stæðu viö þau, nema á bfl nr. 4, en þá er eftir aö vita hvort stofnunin sem á bilinn vill taka boöinu. Hæsta boð: 470 bús. seidur á 170 bús. 1 Nefndinni voru tilboöin opnuð kl. 17. Hæsta boö I Fairmontinn var 6,21 milljónir, lægsta 2,0 og Hilmar Viktorsson skrifstofu- stjóri sagöi okkur seint i gær, aö llklega færi hann á um 5,0 mill- jónir + sölusk. Hæsta boö I Dodge* inn var 4,05 milijonir, en sami bjóöandi átti llka 3. og 4. boö og fékk bflinn á 3,75 milljónir. Kaup- andinn var tvltugur Keflvlkingur, sem var meö 12 tonna bát I Sand- geröi I yetur og sagöist eiga hátt I bílverðiö I rassvasanum. Stóri ljóti drekinn fór á um 170.000 en hæsta boö var 469.500. Svona gengur þetta I Nefndinni, menn koma á staöinn meö réttan svip, leika slna Iþrótt um stund, skrifa tölur á blaö án skuldbind- inga og hverfa slöan af vellinum, sælir eftir skemmtilegan leik. Björn Blöndal kom bara af forvitni ForsetabiU nr. 3 Gunnar Stefánsson var aö hugsa um aö bjóöa 300 þúsund f gamlan Dat- sun og kannski var hann heppinn. Kristján Stefánsson og Þorbjörg Friöbertsdóttir voru aö hugsa um aö bjóöa I þennan og innrétta hann sem feröabU Asgeir Torfason keypti Dodge-inn n BB n Bl Bi WM BB ffii E3B Óskar Ásgeirsson I Innkaupastofnuninni raöar tilboöunum, ásamt tveim vinnufélögum. inmHmBmnnnHiBBBiBiniasini

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.