Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 14
VISIR Fimmtudagur 8. mai 1980 Pétur og Páli vilja aft þjónustu- stofnanir hins opinbera auglýsi betur sinn opnunartima i dag- blöftunum. Hvenær eru opinberar stofnanir opnar? Eru ekki þjónustufyrirtæki og stofnanir fyrir almenning 1 þessu landi, t.d. póstur og sími? Sá sem spyr hefur reynt þaö aö afgreiöslutima, t.d. pósts og sima viröist ekki vera þannig háttaö aö vinnandi fólk hafi möguleika aö skipta viö stofn- unina á þeim timum sem hún er opin og er þannig útilokaö frá starfi hennar. Þessar stofnanir ættu aö aug- lýsa betur hvenær afgreiöslu- timi þeirra sé hér I Reykjavik. Þaö er ósk min aö þær veiti dag- blööunum upplýsingar um þetta mikilvæga atriöi á góöum og á- berandi staö i blööunum þannig aö eftir þvi veröi tekiö. tltborgun á orlofsfé gefur til- efni til þessara óska af minni hálfu. Pétur og Páll sandkom Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar: Hvern styður Þorsteinn? Þaö er sagt að Albert, Guö- laugur og Pétur neiti þvi allir harölega að Þorsteinn Sæmundsson sé f hópi stuðingsmanna sinna, eftir að Þorsteinn hóf skrifin I Morgunblaðið. Augljóst er að Þorsteinn er ekki i Vigdisarliöinu og þá er bara einn frambjóðandi eftir sem stjarnfræöingurinn er þá kannski að berjast fyrir. Leyndarmálið afhiúpað Loksins hafa fisksölufyrir- tæki okkar I Bandarikjunum viðurkennt umtalsverðan samdrátt i sölu fisks á Banda- rikjamarkaði. Fram til þessa hefur þvi veriö neitað að um samdrátt sé að ræða, það hafi bara ekki veriö hægt að taka við allri framleiðsluaukning- unni. Þegar samdrátturinn var loks viðurkenndur var það vegna þess að formaður Vinnuveitendasambandsins ljóstraði þessu uppi f ræðu á aðalfundi VSl. Hér eftir hljóta f jölmiölar að taka fréttir frá forsvarsmönn- um fisksölufyrirtækjanna með fyrirvara. Sálfræði — Jæja, þá er ég loksins bú- inn að losa þig við þá grillu að þú sért Soffia Loren, sagði sálfræðingurinn þegar Jón kom til hans I fertugasta skipti. — Þakka þér fyrir, sagði Jón og bætti svo við: Sendu reikninginn til Carlo Ponti, hann borgar alla reikninga okkar hjónanna. Kafflhöllð Ragnar Arnalds fjármáia- ráðherra hefur svaraft fyrir- spurn Árna Gunnarssonar aiþingismanns um áfengis- kaup stjórnarráðsins, sem hafa veriö allmikil undanfarin ár. Nokkrar umræður urðu á Alþingi um málið eftir svör ráðherrans. Meðal þeirra sem tóku til máls var Þorvaldur Garðar Kristjánsson og á hann að hafa gert frekar lftið úr þeim sið sem Vilhjálmur Hjálmarsson hafði að veita ekki vfn f veislum mennta- málaráöuneytisins. Taldi Þor- valdur að þessar vfnlausu veitingar hefðu veriö miklu dýrari og fólk komið fárveikt af kaffiþambi og kökuáti úr veislum Vilhjálms! En hvernig ætli heiisufarið hefi veriö hjá svona óhófs- seggjum eftir vfnveislur hinna ráðuneytanna? ,,Eru keppendur auglýstir sem sálarlaus varningur með fallegan kropp...” A LAUNÞEGINN AB GJALDA KSS... ,,A launþegi aö gjalda þess I svikist um aö greiöa lögboöiö eftir aö hafa unniö I fjörutiu ár lægri lifeyri aö viökomandi at- lifeyrissjóösgjald aö sinum hjá verkalýösfélagi. vinnurekandi hefur aö hluta til hluta? Ég verö núna fyrir þessu —7321 FEGUKÐARDlSIR - ERA VttRUR? Siöustu daga hafa blööin og þá sérstaklega siödegisblööin veriö uppfull af greinum um fegurö- arsamkeppnir úti um borg og bi. Viröast þessar feguröarsam- keppnir vera orönar meö stærri númerum I Islensku skemmt- analifi og þá ekki sist fyrir til- stuölan blaöanna. Mér finnst þetta vera oröin heldur öfugsnúin þróun þvi þessar feguröarsamkeppnir gefa yfirleitt ákaflega falska mynd af þeim sem þar keppa (sem auövitaö eru eingöngu konur). Eru keppendur auglýst- ir sem sálarlaus varningur meö fallegan kropp. Er þetta kannski þaö sem koma skal I okkar markaös- þjóöfélagi — aö fólk veröi meö- höndlaö sem vörur þar sem „sætasta” vörutegundin selst best? Rauösokki. Viðtalið við Stefaniu Pálsdóttur listakonu þar sem minnst er á þessa gömlu konu. llla farlD meðgamla konu Ingveldur Einarsdóttir hringdi: „Eg var aö lesa Morgunblaöiö s.l. þriöjudag og rakst þá á viö- tal viö Stefaniu R. Pálsdóttur listakonu, sem Árni Johnsen tók. t viötalinu er minnst á gamla konu frá Brúnastööum þar sem sagt er aö hún hafi veriö afskap- lega lúsug óþrifaleg og skrýtin. Einnig er minnst á aö hún hafi mokaö fjósiö meö höndunum og aö barn sitt hafi hún aliö úti i fjósbás. Eg þekkti þessa konu og finnst mér þarna illa um hana talaö. Þykir mér ákaflega leiöinlegt aö slik ummæli um hana skyldu vera sett á prent þar sem þau eru mjög oröum aukin”. Launafólk á ekki að liða fyrir það að atvinnurekandinn láti undir höfuð leggjast að greifta llfeyrlssjóðs- gjöld en hann verður að fylgjast með að svo sé gert. Lagaieg skvlfla að greiða Kfeyrlsslóðsgjöld Einar tsfeld hjá Trygg- ingastofnun rikisins: „Launagreiöanda ber lagaleg skylda til aö greiöa lögboöiö lif- eyrissjóösgjald og launafólk á ekki aö þurfa aö liöa fyrir slikt. Samkvæmt lögunum frá 1974 þar sem allir launþegar skyldu vera I lifeyrissjóöum, var at- vinnurekendum gert aö greiöa lifeyrissjóösgjöld. Ef þau lög eru hins vegar brotin þá má aö sjálfsögöu meöhöndla þau sem opinber mál fyrir dómsstólum. Venjulega er þaö þó viökom- andi verkalýösfélag eöa Sam- band almennra lifeyrissjóöa . sem hefur samband viö at- vinnurekandann I slfkum mál- um og biöur hann um leiörétt- ingu og ég veit ekki til þess aö slik mál hafi veriö sótt sem opinber mál. Þetta kallar hins vegar á þaö aö launþeginn fylgist meö lif- eyrissjóösgreiöslum og hafi siö- an samband viö áöurnefnda aö- ila ef leiöréttingar er þörf”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.