Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 20
20 VISIR Fimmtudagur 8. mai 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Sú Okukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. ókeypis kennslubók. GóB greiBslukjör, engir lágmarkstim- ar. Ath. aB i byrjun mal opna ég eigin ökuskóla. ReyniB nýtt og betra fyrirkomulag. SigurBur Glslason, ökukennari, simi 75224. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get UtvegaB öll prófgögn. Nemendur hafa a&gang aB námskeiBum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. GreiBslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þU byrjar strax. LUBvik Ei&sson. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, SiBumúla 8, ritstjórn, SiBumúla 14, og á afgrei&slu blaBsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaBan bii? LeiBbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins meB ábendingum um þaB, hvers þarf aB gæta viB kaup á notuBum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, SiBumúla 8, ritstjórn Visis, SIBumUla 14, og á af- grei&slu blaBsins Stakkholti 2-4. Trabant station árg. '75, til sölu. Uppl. i sima 85347 milli kl. 19 og 22 i kvöld. Bfla- og vélasaian AS auglýsir: MiBstöB vinnuvéla og vörubila- viBskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorrar Loftpressur JarBýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilkranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góB þjónusta. Bila- og Vélasalan ÁS HöfBatUni 2, simi 24960. Chevrolet Blazer til sölu árg. ’73, 8 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, veltistýri, ekinn 80 þús. km. litur svartur. VerB 4,2 millj. Skipti, skuldabréf. Uppl. i sima 11506 og 25889. Óska eftir B.M.B. bifreiB til niBurrifs má vera ryBgaBur. Uppl. i sima 54033. Skoda Pardus árg. ’72, skoBaBur ’80 til sölu, litur vel Ut. Uppl. I sima 51402 á daginn og 51093 e. kl. 18. Honda Prelude árg. ’79 til sölu. Ekinn 7 þús. km. VerB 6,5 millj. Uppl. I sima 32772. Simca 1100. Simca 1100 GLS árg. ’79 til sölu, billinn er ekinn 18.500 km, 5 dyra. Toppbfll i toppstandi. VerB 4,8 millj. Skipti möguleg ef góBur bill er i boBi. A&eins góBur bill kemur tilgreina. Uppl. I sima 77544 e. kl. 19. Bfla- og vélasaian AS auglýsir: Ford Granada Chia '76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’7: Ford Comet ’72, ’73 og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73 og ’7i Chevrolet Monza ’75 M.Benz 240 D ’74 M.Benz 220 D ’71 M.Benz 230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Commondore ’72 Opel Rekord ’69 og ’73 Austin Mini ’73, ’74 og ’77 Austin Allegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77 Fiat 125 P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140 J ’74 Mazda 323 ’78 Mazda 818 steisjon ’78 Volvo 144 DL ’73 Og ’74 Saab 99 ’73 Saab 96 ’70 og ’76 Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77 Wartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Alfa Romeo ’78 SendiferBabllar i úrvali. Jeppar ýmsar tegundirt og ár- gerBir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila- og vélasalan ÁS Höföatúni 2, Reykjavik, simi 2-48-60. Chevrolet 307 PC Vantar kveikju I 307 Chevrolet- vél. Uppl. i sima 98-1933 i hádeg- inu og á kvöldin. Vil skipta á Chevrolet Blazer og á stóru mótorhjóli. Uppl. i slma 30678 e. kl. 5 á daginn. Scout '76. Til sölu Scout framdrifs Pick-up árg. ’76, 8 cyl., beinskiptur, skoB- aBur ’80. Skipti möguleg, góö kjör. Uppl. i sima 19514 e. kl. 17. Nýir umboðsmenn VtSIS frá 1. maí 1980 Stöðvarfjörður Aðalheiður Fanný Björnsdóttir Símstöðinni á Stöðvarfirði. Sími 97-5810. Grindavík María Jóhannsdóttir Staðarvör 3, Simi 92-8038. Eyrabakka Margrét Kristjánsdóttir, Austurbrún. 99-3350. Til sölu Simca 1100 árg. ’74. Bill I góBu lagi, gott verö, góö kjör. Uppl. I sima 19514 e. kl. 17. Góöur fer&ablll. TilsöluPlymouth station árg. ’73, 8 cyl. sjálfskiptur, gott kram, ó- ryögaöur. Skoöaöur ’80, skipti möguleg, góB kjör. Uppl. i slma 19514 e. kl. 17. Til sölu vel meö farinn Datsun 120 árg. 1977. NýsprautaBur og ryövarinn. Blllinn er sem nýr. Uppl. I slma 54538. Fiat 128 árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 19917. Lada Sport árg. ’79, til sölu. Útvarp, vel meö farin. Uppl. i sima 39561 e. kl. 18 á kvöldin. Til sölu V.W. árg. '71. LiturrauBur. Góöur bfll sem þarfnast smá lagfæring- ar. Uppl. I sima 12751 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Volvo 145 station árg. ’73, til sölu, skipti koma til greina. Góöur bill. Uppl. i slma 10751. Ford Cortina 1600 árg. ’74, til sölu, nýupptek'in vél o.fl. GóBur bill. Uppl. I sima 10751. Ford Cortina 1965 til sölu fyrir litiö verB. Uppl. I sima 82687. Höfum varahluti i: Volga ’72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow -’72. o.fl. ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, HöfBatúni 10, Simi 11397. Stærsti bilamarka&ur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla i Visi, i Bílamark- aöi Visis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaleiga Leigjum Ut nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bílaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbllasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Slmi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Bátar Sportbátur. Er kaupandi aö nýlegum 18-20 feta hraöbát, t.d. Shetland 570 eöa svipuöum. ABeinsbátur 11. flokks lagi kemur til greina. Staö- greiösla. Uppl. i sima 11193. Sumardvöl 13 ára drengur óskar eftir aö komast I vinnu á sveitabæ I sumar. Uppl. i sima 83137. Ýmislegt dánaríregnir J ó n O 11 ó Rögnvaldsson Jón Ottó Rögnvaldsson lést 29. april sl. Hann fæddist 17. október 1906 á Bildudal. Foreldrar hans voru Sigriöur Oddný Nielsdóttir og Rögnvaldur Jónsson sjómaöur. Jón hóf nám i blikkk- smiöi i Nýku blikksmiöjunni áriB 1926 og hjá þvi fyrirtæki starfaöi hann svo lengi sem kraftar entust eöa 1 röska hálfa öld. Jón var geröur aö heiöursfélaga I Félagi blikksmiöa á 30 ára afmæli þess 1965 og sæmdur gullmerki þess 10 árum siöar. Ariö 1930 kvæntist Jón eftirlifandi konu sinni Stefaniu Astrós Siguröardóttur og eignuöust þau fjögur börn. Œímœli Ar n i Eylands. G 85 ára er I dag, 8. mai Árni G. Eylands. Arni dvelst um þessar mundir sér til hressingar á Heilsuhæli N.L.F.Í. I Hverageröi. iímarit Les I spil, bolla og lófa. Uppl. I síma 29428. BUnaöarblaBiB Freyr er nýkomiö út. Útgefenýur eru Búnaöarfélag Islands, Stettarsamband bænda. Ritstjóri Jónas Jónsson. Fjallaö er um ýmis mál i riti þessu, m.a. samkeppni um hagkvæmasta heimaaflabúiö, „Nýr” sjúkdómur I hundum, og LaxveiBi I Islensk- um veiöiám 1979. ýmislegt Húnvetningafélagiö I Reykja- vik bý&ur eldri húnvetningum til kaffidrykkju i Domus Medica sunnudaginn 11. mai kl. 15.00. Skemmtun þessi hefur alltaf veriö mjög fjölsótt og er þaö von stjórnarinnar aö svo veröi einnig nú. Sjálfsbjörg Reykjavik. OpiB hús verBur I Hátúni 12, laugardaginn 10. mal kl. 15.00. Sjálfsbjargarfélagar frá Akranesi, Suöurnesjum og Árnessýslu koma 1 heimsókn Kvenfélag Kópavogs. Gestafundur félagsins veröur haldinn i Felagsheimilinu fimmtudaginn 8. mal kl. 20.30. Gestir kvöldsins veröa frá kven- félagi Hreyfils. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Fariö veröur I heimsókn til Kvenfélagsins Bergþóru 1 Olfusi 16. maí. FariB veröur frá Félags- heimilinu kl. 19.30. Upplýsingar I sima 85198 Margrét, 40080 Rann- veig og 42755 Sigrlöur. — Stjórnin. Atthagafélag Strandamanna I Reykjavlk.heldur sumarfagnaö I Domus Medica föstudaginn 9. mai kl. 21.00. Ýmis skemmtiatr- iöi. Lars Lönnroth, prófessor I bókmenntum viö háskólann I Ala- borg, flytur opinberan fyrirlestur i boBi heimspekideildar Háskóla tslands fimmtudaginn 8. mai kl. 17.15 I stofu 422 I ArnagarBi. Fyrirlesturinn nefnist „Nyare tendenser I sagaforskning” og veröur fluttur á sænsku. öllum er heimill aögangur. (Frétt frá Háskóla lslands) Kvcnfélag Hallgrimskirkju. Sumarfundur félagsinsveröurn.k. fimmtudag 8. mai kl. 20.30 i Fé- lagsheimilinu. Frú Elisabet Waage syngur einsöng og frú Hulda Stefánsdóttir flytur frá- söguþátt, aö lokum flytur sr. Karl Sigurbjörnsson sumarhugvekju. Kaffiveitingar veröa. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Frá Guöspekifélaginu t kvöld Lotus-fundur. Dregiö hefur veriö i happdrætti Gigtarfélags tslands. Vinningar féllu á eftirtalin númer. Aöalvinningar (10 sólarlanda feröir): nr. 1636, 2382, 5493, 7083, 7878, 8274, 8450, 10344,13412, 16460, aukavinningar nr. 1557, 8369. (Birt án ábyrgöar.) DregiB hefur veriö I happdrætti Foreldra- og kennarafélags öskjuhliöarskóla 5/5 ’80. Þessi númer hlutu vinning: 1. Litasjónvarp (Hitachi).. 14483 2. HUsgögn frá Skeifunni ... 4522 3. HUsgögn frá Skeifunni ... 5554 4. Ferö til Irlands...... 3078 5. FerB til Irlands......11070 6. Málverkeftir Jakob Hafstein . 4104 7. Teppi................. 5534 8. Málverk eftir Valtý Péturss .. 2597 9. Tölvuúr...............12017 10. Tölvuúr............... 8570 Lukkudagar 7. maí 3529 Kodak Ek 100 myndavél. Vinningshafar hringi í síma 33622. genglsskránlng Gengið á hádegi þann 7.5. 1980. 1 Bandarikjadollaf ■; 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini . 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pésetar 100 Yen Almennur “ gjaldeyrir ÆeröamanTra- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala | 445.00 446.10 489.50 490.71 1017.95 1020.45 1119.75 1122.50 376.20 377.10 413.82 414.81 7950.00 7969.60 8745.00 8766.56 9069.60 909200 9976.56 10001.20 10562.50 10588.60 11618.75 11647.46 12046.60 12076.30 13251.26 13283.93 10652.30 10678.60 11717.53 11746.46 1549.45 1553.25 1704.40 1708.58 26969.70 27036.40 29666.67 29740.04 22535.10 22590.80 24788.61 24849.88 24930.00 24991.60 27423.00 27490.76 52.95 53.08 58.25 58.39 3488.80 3497.40 3837.68 3847.14 908.15 910.45 998.97 1001.50 630.30 631.80 693.33 694.98 191.48 191.95 210.63 211.15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.