Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 3
vtsm Föstudagur 9. mat 1980 Vísir spyr bændur um kvötakerfið í landbúnaði 09 iramkvæmd pess: SKIPTAR SKOÐANIR UNI ÝMIS ATRIDI „Það er ekki hægt að kalla þetta mótmæli eða óánægju”, sagði Hákon Sigurgrimsson hjá Framleiðsluráði land- búnaðarins fyrir nokkrum dögum i samtali við Visi um fram- leiðslukvóta búvara. Tveim dögum siðar birtistast i Morgun- blaðinu hörð mótmæli gegn kvótaskiptingunni frá Búnaðar- félagi Dyrhólahrepps. Visir hafði af tilefni þessa skoðana- mismunar samband við nokkra menn úr forustuliði bænda viða um land og spurði um álit á málinu. Jóhannes á Torfalæk. Vfsis- mynd G.V.A. „Tilbúnir að axia sina ábyrgð” segir Jóhannes Torfason, Torfalæk formaður Búnaðarsam ðands A-Húnvetnlnga „Þaö er engin sérstök óánægja, bændur hér um slóöir skilja og fallast á að eitthvaö verður aö gera og eru tilbúnir að axla sina ábyrgö. Þjóöin er ekki tilbúin til að verötryggja ótak- markaöa framleiöslu bænda, og bændur telja þetta réttlátari að- ferö heldur en aö láta þetta dreifast jafnt á alla framleiöslu. Þó þarf sérstakar aögeröir, um- fram _þær sem reglugeröin gerir ráö fyrir, til aö leiörétta hlut þeirra sem hafa stækkaö búin síöustu ár og lagt i mikla fjárfestingu og einnig frumbýl- inga. Ég vil bæta þvi viö aö viö bændur sem búum lengra frá þéttbýlissvæðinu viö Faxaflóa teljum aö reyna eigi til þrautar aö flytja mjólk á milli mjólkur sölusvæöa, til aö koma i veg fyrir mjólkurskort i Reykjavik I vetur”. „Réttara að beita kjarn- fóðurgialdí” seglr Bfarnl Guð- ráðsson. Nesl formaður Búnaðarsambands Borgarfjarðar „Sjónarmiöin eru ákaflega breytileg eftir aöstööu bænda. Ég held aö þvi veröi ekki mót- mælt hér I héraöi aö i fram- leiöslumálum veröur aö beita alvarlegum aögeröum. Per- sónuleg skoöun min er þó aö þau lög sem við höfum til aö fara eftir, þ.e. lögin um kvótaskipt- ingu, leiöi kannski ekki til þeirra leiöa, sem réttast heföi verið að fara, sem er aö beita kjarnfóðurgjaldi. Ég tel lika aö meira þurfi aö gera fyrir þá sem hafa verið aö auka búin undanfarin ár og frumbýlinga.” „Þarf að sniða af bvi helstu vankantana” seglr flelgl Jónasson. Granavatnl, lormadur Búnanarsamnands- Suóur-Þlngeylnga „Viö höfum áhuga á aö kvóta- kerfiö nái fram aö ganga. Þaö eru auövitaö hér eins og annars- staðar, bændur sem gera sér ljóst aö þaö kemur misjafnt niöur og þaö þarf aö sniöa af þvi helstu vankantana, en ég held aö ekki sé hægt aö segja aö bændur hér hafi almennt uppi mótmælt gegn þvi aö þetta verði reynt. Okkur er vel ljóst aö þaö er mjög vandgert aö fram- kvæma þetta, en ég segi fyrir mig aö ég sé ekki aöra leiö færa til aö ná virkilega valdi á ástandinu, eins og þaö er. Ég get bent á, aö mér finnst óréttlátt gagnvart þeim bænd- um, sem sýndu þann þagnskap aö taka mark á oröum framá- manna i haust aö hætta viö þetta núna. Ég tel alveg fráleitt fyrir bændur annaö en aö standa saman um svona aögeröir. Viö erum lengi búnir aö benda á þaö aö þaö vanti heimildir i lögum fyrir bændur til aö stjörna framleiöslunni: Svo skulum viö stjórna henni, hafa bændur sagt, þegar viö erum búnir að fá heimúdina. Og nú finnst mér aö þeir eigi aö standa viö þessi orö, Helgi á Grænavatni. Ljósm. Timinn en ekki aö sundrast og koma hver upp á móti öörum”. Snæþór á Gilsárteigi. Ljósm. Timinn „llla farið að stíga allt skrefið í einu” segir Snsdér Slgur- Dlörnsson. Gllsártelgl lormsDur Búnaösr- samúands ausiuriands „Mikill hluti bænda hér vildi taka þessi mál fastari tökum fyrir mörgum árum siðan. Ég held þeir séu ekki alfariö á móti þessum aögeröum núna, en þó finnst þeim aö þaö sé illa fariö aö ætla aö stiga allt skrefiö i einu, heldur taka hluta nú og sjá svo þarfir seinni tima um frek- ari aðgeröir.” MÁkveðnir ðættir verði laglærðirM seglr Krlstófer Kristfánsson. Köldukinn formaður Söiuféiags A-Húnvetnlnga „Viö erum ekki á móti kvóta sem sllkum, en þaö eru ákveönir þættir, sem viö höfum áhuga á aö veröi lagfærðir t.d. aö aflétta skeröingu á minnstu búunum, gera aöstööu kjöt- framleiöslunnar og mjólkur- framleiöslunnar sem likasta, þ.e.a.s. þaö sem er umfram kvóta. Viö skiljum aö þetta veröur aö gera, en treystum þvi aö rikiö komi inn meö stærri hluta I fyrirgreiöslu heldur en 10% út- flutningsbótaréttar, til aö forö- ast stórar sveiflur i framleiösl- unni”. Kristófer i Köldukinn. Ljósm. Timinn, M.Ó. Ný fslensk kvikmynd frumsýnd á morgun: Poppóperan .Jflmnahurðfn hreið?” Kvikmyndin „Himnahuröin breiöa”, Islensk poppópera I þremur þáttum, veröur frum- sýnd I Regnboganum klukkan 13:30 á laugardaginn. „Rokkóperan var sýnd á sviði i Menntaskólann viö Hamrahliö i fyrravetur. Viö ætluöum aö gera heimildarkvikmynd um óperuna og fengum til þess hálfrar milljón króna styrk frá kvikmyndasjóöi. Svo þróaöist þetta upp I aö veröa 90 minútna kvikmynd og er kostnaðurinn viö hana orðinn um 20 milljónir króna”, sagöi Kristberg Óskarsson, leikstjóri mynd- arinnar. Kristberg sá einnig um kvikmynda handrit i samráöi viö Ara Haröarsson, og klipp- ingu i samráöi viö Guömund Bjartmarsson. Allir leikarar og aörir, sem stóöu aö gerö kvikmyndarinnar, eru áhugamenn nema kvik- myndatökumaöurinn, Guö- mundur Bjartmarsson, en hann er lærður kvikmyndatöku- maöur. „Rokkóperan fjallar i aöal- atriðum um góöan mann og vondan mann og fólkiö, sem lendir á milli þegar þeir deila”, sagöi Kjartan ólafsson, höf- undur tónlistarinnar. „Þetta ér hálfgerö fanta- sia — viö leyfum okkur aö gera ýnislegt sem varla gæti gerst i raunveruleikanum. Viö deilum dálitiö á hinn dæmigeröa mann, en efniö spannar stórt sviö og viö erum ekki aö rembast viö ádeiluna allan timann”. Aö sögn Kristbergs, tók kvik- Guðmundur Bjartmarsson, kvikmyndatökumaöur, og Krlstberg óskarsson, leikstjóri, vinna viö klippingu myndarinnar. myndatakan og vinnsla myndarinnar átta mánuöi og bjóst hann viö aö 20 þúsund manns þyrftu aö borga sig inn á myndina, til þess aö hún borgaði sig, en miöaverö er 1500 krónur. Söngvarar I myndinni eru sjö, og auk þeirra kemur fram fimm manna hljómsveit. Höfundur texta er Ari Haröarson, tón- listar Kjartan Ólafsson. Guö- mundur Bjartmarsson sá um kvikmyndun og Kristberg Oskarson um leikstjórn Fram- leiöandi myndarinnar er LIST- FORM sf. — ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.