Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR Föstudagur 9. mal 1980 Kópavogsleikhúsið „ÞORLAKUR ÞREYTTI" i kvöld i Kópavogsbiói kl. 20.30 30. SÝHIHG Aukin þjónusta Frá dönsku verksmiöjunni Sögaard: Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ..viljiröu fara í leikhús til aö hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hiin krefst ekki annars af þér. BS-VIsir baö er þess viröi aö sjá Þorlák þreytta, ekki sist I þvi skyni aö kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áöur en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaöinu Þáö var márgt sem hjálpaöist aö viö að gera þessa sýriingu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleöi sem jeinkenndi hana. SS-Helgarpóstinum ...leikritið er frábært og öllum ráðlagt aö sjá þaö, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. Timaritiö FÓLK Hæstu sýningar sunnudog og mónudog kl. 20.00. Miöosolo fró kl. 16 — Sími 41985 Sérsaumuð sætaáklæði fyrir alla bíla, nýja og gamla, afgreidd með stuttum fyrirvara. Komið á staðinn, veljið lit og efni, glæsilegt úrval. Eigum á lager alhliða sætaáklæði í flesta bíla, lambaskinns og pelseftirlíking litir: Ijósbrúnt, dökkbrúnt og grátt, þolir þvott. Verð frá kl. 36.000,- settið. 100% amerisk nylon teppi í bíla, litaúrval. Sniðið og sett i bílinn ef óskað er. Sendum í póstkröfu 17, Síðumú/a Reykjavík, Sími 37140 TÓNABÍÓ Sími 31182 Woody Guthrie (Bound forglory) „BOUND FOR GLORY” hefur hlotiö tvenn Óskars- verölaun fyrir bestu tónlist og bestu kvikmyndatöku. FARIÐ STRAX í Btó OG UPPLIFIÐ ÞESSA MYND. Einstaklega vel kvikmynd- uö. — Bent Mohn. Politiken David Carradine er fullkom- inn I hlutverki Woody. Gos Aktuelt. Saga mannsins sem var samviska Bandarikjanna á kreppuárunum. Aöalhlutverk: David Carra- deine, Ronny Cox, Randy Quaid. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 5 og 9. Á GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og athyglisverö bresk mynd um unglinga á „betrunarstofn- un”. Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. tsl. Texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára, Helgarpósturinn Hér ríkir kyrrð og friður Fræg mynd um lif konunnar I siöari heimsstyrjöldinni. Sýnd kl. 5. Aðeins þessi eina sýning. il W =_ E ^' Sími 16444 Eftirförii i Spennandi og vel gerö ný bandarisk Panavision-lit- mynd um ungan dreng sem ótrauöur fer einn af staö gegn hópi illmenna til aö hefna fjölskyldu sinnar. CHUCK PIERCE Jr. EARL E. SMITH — JACK ELAM. Leikstjóri: CHARLES B. PIERCE. tslenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími50249 FÓRNIN Æsispennandi saka- málamynd I litum. Aöalhlut- verk: Yves Montand. Sýnd kl. 9. ófreskjan (Prophecy) Nýr og hörkuspennandi thriller frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi imyndun um Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Con- nection II. Aðalhlutverk: Talia Shire, Robert Foxworth. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö yngri en 14 ára. Hækkaö verö. Fáar sýningar eftir. Sími 11384 „Ein besta Bud Spencer- myndin” STÓRSVINDLARINN CHARLESTON BUD SPCnCER HERBERT IOM JAMES COCO Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný, ítölsk-ensk kvikmynd I litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. tsl. texti. Sýnd kl. 5-7-9_og 11. SIMI Hardcor 18936 íslenskur texti Ahrifamikil og djörf ný amerlsk kvikmynd I litum, um hrikalegt llf á sorastræt- um stórborganna. Leik- stjóri. Paul Chrader. Aöal- hlutverk George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára SÆJARBíP " Simi 50184 Harkaðá hraðbrautinni Spennandi og skemmtileg amerlsk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. 21 iGNBOGH O 19 000 Spyrjum að leikslokum Afar spennandi og fjörug Panavision litmynd, byggö á samnefndri sögu eftir Alistair MacLean, meö Anthony Hopkins — Nathalie Delon,Robert Morley. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára Endursýndkl. 3. 5.7,9, og 11 • salur Sikileyjarkrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meðal Maflubófa, meö Roger Moore — Stacy Keach: íslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 Og 11,05 ^ ; ■salurW-1 TOSSABEKKURINN Bráöskemmtileg og fjörug ný band .risk gamanmynd i lit- um meö GLENDA JACK- SON — OLIVER REED. Leikstjóri: SILVIO NARIZ- ZANO lslenskur texti. Sýnd kl. 3,10-5,10-9,10-11,10. SÝNINGAR KVIKMYNDA- FÉLAGSINS KL. 7.10. Gæsapabbi Sprenghlægileg gaman- mynd, meö Gary Grant — Islenskur texti kl. 3, 5,05, 7.10 og 9.20. EFTIR Sími 11544 MIÐNÆTTI. Ný bandarisk stórmynd gerð eftir hinni geysivinsælu skáldsögu SIDNEY SHELD- ON, er komið hefur út I ísl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bók- in seldist i yfir fimm milljón- um eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Áöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Bön.iuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. BDRGAR^. íOiO SMIDJUVEG11. KÓP. SÍMI 43500 [ÚlvagalMiikalMWnu austast I Kápavogl) Party — ný bráöfyndin amerisk gamanmynd — ger- ist um 1950. Sprækar spyrnu- kerrur — stælgæjar og pæjur setja svipinn á þessa mynd. tsl. texti Leikarar: Harry Moses — Megan King Leikstjóri: Don Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.