Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 24
 vtsm Föstudagur 9. maí 1980 síminneröóóll Veðurspá dagsins Gert er rá6 fyrir stormi á suðvesturmiöum og á suð- austurmiðum, þegar liða tekur á daginn. Um 450 km SSV af Reykjanesi er 995 mb lægð og önnur 984 mb djúp um 1600 km SSV i hafi, báðar á hægri hreyfingu NNA. Veöur fer hægt hlýnandi. Suðvesturland: A stinnings- kaldi eða allhvasst, viða dálitil snjókoma framan af degi, einkum i lágsveitum, en siðan dálitil rigning. Faxaflói: NA og A kaldi eða stinningskaldi og siöar all- hvasst eða hvasst. Bjart norðan til i fyrstu, en smáéi sunnan til. Viöa dálitil slydda, þegar kemur fram á morgun- inn og siðar rigningarslitr- ingur. Breiöafjöröur: A og NA stinningskaldi, skýjað með köflum og éljavottur á stöku stað. Vestfirðir: NA kaldi eða stinningskaldi en allhvasst eða hvasst á miðum i kvöld. Dálitil él noröan til. Norðurland og Noröaustur- land: NA kaldi og siðar A og NA stinningskaldi eða all- hvasst. Dálitil él, einkum á miöum og i útsveitum. Austfirðir: N og NA kaldi i fyrstu en siðan stinningskaldi eða allhvasst. Smáél i fyrstu, en slydda og siðan rigning með kvöldinu.. Suöausturland: A kaldi eða stinningskaldi og siðar hvass- viðri eða stormur á miðum. Hægari til landsins,. Rigning á miðum og slydda og siðar rigning til landsins. veðríð hér og par Klukkan sex i morgun: Akureyriléttskýjað -2, Bergen snjókoma 3, Helsinki þokumóða 6, Kaupmannahöfn léttskýjað 7, Oslóléttskýjað 5, Reykjavík úrkoma 0, Þórshöfn léttskýjað 1. Klukkan átján i gær: Aþena heiðskirt 19, Berlin rigning 13, Feneyjar skýjaö 15, Frankfurt þokumóöa 10, Nuukskýjað 2, Londonskýjaö 9, Luxemburg þokumóða 7, Las Palmas léttskýjað 23, Mallorcka léttskýjað 21, Montrealskýjað 12, New York rigning 9, París skýjað 10, Róm léttskýjað 17, Malaga léttskýjað 24, Vin léttskýjað 17... Loki segir Islenskir skattborgarar hafa undanfariö greitt útlendingum fjármuni fyrir aö boröa Is- lenskt lambakjöt. Nú erum viö lika farnir aö borga útiending- um fyrir aö drekka islenskt brennivin. Viö heimtum jafn- rétti! Viðræöurnar í Noregí um Jan Mayen-málið: VERULEG TILSLÖKUN FRA HORBMONNUM? Arbeiderbladet birtí I morgun tillðgur Norðmanna Frá Jóni E. Guðjónssyni, fréttaritara Visis i Osló. „Við biöum eftir tillögum frá Norömönnum, þaö er greini- lega ágreiningur I norsku nefnd- inni,” sagði Ólafur Ragnar Grimsson i morgun. Þá höfðu Knud Frydenlund og Eyvind Bolle yfirgefiö samningaher- bergið i miklu hasti. Þeir vildu ráöfæra sig viö sina menn áður en lengra væri haldið. En Frydenlund og Ólafur Jó- hannesson höfðu hafið viðræður að nýju kl. 11.30 I morgun. 1 morgun birtust I Arbejder- bladet, málgagni rlkisstjórnar- innar, tillögur, sem talið var að norska rikisstjórnin mundi leggja fram en hafa ekki séð dagsins ljós og vakti þessi frétt usla á fundinum. Tillögurnar voru, i fyrsta lagi, að viðurkenndur yrði réttur íslands til að ákveða heildar- veiðimagn loðnunnar á öllu haf- svæðinu. í öðru lagi, að Norð- menn fá réttindi til að koma með leiöréttingar um þann hlut veiðikvótans, sem samþykkt verður um aö veiöa innan Jan Mayen-svæöisins. I þriöja lagi veröi staðfest, að Isiand fái sérstök réttindi i Jan Mayen-lögsögunni og verði stofnað sérstakt fyrirtæki á einkaréttisgrundvelli, þar sem norskir og islenskir hagsmuna- aðilar stæöu saman að þvi að rannsaka og jafnvel nýta auð- lindir á landgrunninu viö Jan Mayen. I fjórða lagi, að Norð- menn fallist á aðra linu- skiptingu varðandi landgrunn en fiskveiðilögsöguna. Gert er þannig ráð fyrir, aö samnorsk-islensk nefnd ákveði heildarloönumagnið en i á- greiningstilfellum veröi það islenska rikisstjórnin, sem ræö- ur úrslitum. Visir ræddi viö Sighvat Björg- vinsson I morgun. „Þegar við komum hingað, kom þaö okkur á óvart hvað Norðmenn voru illa undirbúnir undir þessar við- ræður og ég er einnig undrandi yfir afstöðu norsku stjórnarand- stöðunnar” sagði hann. „Það litur út fyrir, aö borgara- flokkarnir biöi átekta og láti viðræöurnar reka. Þeirra póli- tik er að ráðast á rikisstjórnina hver svo sem niðurstaða veröur. Þetta er kannski helsta ástæða þess, hve norsku ráðherrarnir hafa verið varfærnir”, sagði Sighvatur. JM. Yngri kynslóöin I Vestmannaeyjunum fagnaði maisnjónum, sem nú er að fjúka burt. Hér eru Ómar Smárason og Rútur Snorrason, báðir 6 ára, að leika sér i nýföllnum snjónum. Visismynd: GS/Vestmannaeyjum. Nýtl 150 ibúDa bverfl í Fossvogi Um 150 ibúða hverfi mun á næstu árum risa vestan Eyrar- iands i áttina að Borgarspftaian- um. Er gert ráö fyrir að þarna verði raðhús eða þétt lág byggð og verður lóöum úthlutaö I janúar 1981. Þetta kom fram þegar Visir ræddi við Ingva Loftsson hjá Þró- unarstofnun Reykjavikurborgar og sagði hann aö væri gert ráö fyrir að byggt yröi á um 100 metra belti meöfram Eyrarlandi og Fossvogsvegi. Væri ekki ætl- unin aö byggt yröi alveg aö Borg- arspitalanum. Ingvi sagöi að sennilega fengi fatlað fólk og aldrað hluta af þessum lóöum, en það heföi sóst töluvert eftir lóðum þarna. End- anlegt deiliskipulag væri þó ekki komið og þvi ekki hægt að segja endanlega til um hvernig byggö skipaðist þarna. —HR. Lést af völdum melösla SNJ0RINN RD FJUKA I RURTU „Snjórinn er að fjúka i burtu og hitastigið er kringum frostmark” sagði Páll Zóphaniasson, bæjar- stjóri i Vestmannaeyjum, i morgun um verðurfar þeirra Eyjamanna. Páll sagði ennfremur, aö all- hvasst væri nú i Eyjum, en hvort kalla mætti þaö ofsaveöur eins og i útvarpinu i morgun, sagöist hann ekki eins viss um. — Götur eru aö verða auöar og aðeins skaflar eftir og útlit er fyrir ó- breytt ástand I veðurmálum, sagði Páll Zóphaniasson aö lok- um. —K.Þ. Maðurinn sem féll af hestbaki undir Eyjafjöllum á sunnudag- inn, lést I fyrradag á sjúkrahúsi i Reykjavik af völdum meiðsla sem hann hlaut við fallið. Hann hét Sigurjón Guömunds- son og bjó að Steinum undir Aust- ur-Eyjafjöllum, fæddur 1919 og var ókvæntur og barnlaus. -SG Stórminnkun viöskipta hjá islenskum markaði: „Ástandiö er alvarlegt heiminn ef verulega dregur úr samgöngum viö útlönd. Visir spurði hvaö liöi opnun verslunar I Luxemburg, sem fyrirtækið hafði áformaö. Óskar sagði að húsnæðið, sem I boði var, hefði ekki reynst hentugt og þvi voru hugmyndirnar lagðar á hill- una I bili. S.V. „Astandið er alvarlegt á Keflavikurflugvelli, ef ekki verður þarna bót á,” sagði Óskar H. Gunnarsson stjómarformaður íslensks markaðar h.f. i við- tali við Visi. ,,Það hefur að visu orðið heldur skárra siðustu eina eða tvær vikurnar, en það er ekkert svipað þvi sem hefur verið undanfarin ár.” Óskar sagöi aö minnkandi um- íö úr viðskiptum viö allar stofn- slæm áhrif langt út fyrir þaö, það ferð á Keflavikurflugvelli væri anir og fyrirtæki, sem þar héldu væri alvarlegt mál fyrir þjóðina i ástæöan fyrir aö mjög hefur dreg- uppj þjónustu og hefði raunar heild og öll samskipti við um-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.