Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Föstudagur 9. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigriöur Eyþórsdóttir les siöari hluta sögunnar „Rekstursins” eftir Lineyju Jóhannesdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.25 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Aöalefni: „Gamli-Jarpur”, brot ilr bernskuminningum Magn- usar Einarssonar kennara, sem flytur frásöguna sjálf- ur. 11.00 Tónlist eftir Beethoven, Búdapest-kvartettinn leikur Stóra fúgu I B-dúr op. 133 / David Oistrakh, Svjatoslav Rikhter og Mstislav Rostropovitsj leika Þrl- leikskonsert i C-dúr op. 56 meö Fílharmoniusveitinni I Berlln; Hérbert von Karaj- an stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miödegissagan: - „Kristur nam staöar i Eboli” eftir Carlo Levi^Jón Óskar les þýöingu slna (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Siödegistónleikar Fllharmoníusveitin I Vln leikur Sinfónfu nr. 9 I d-moll eftir Anton Bruckner; Carl Schuricht stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar Orchestre de Liege leikur; Paul Strauss stj. a. „Háry János”, svlta eftir Zoltón Kodály. b. Rúmensk rapsódla I D-dúr op. 11 nr. 2 eftir Georges Enescu. 20.45 Kvöldvakaa. Einsöngur: Guömundur Jónsson syngur Islensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b Brúarsmlöi fyrir 60 árum. Hallgrimur Jónasson rit- höfundur flytur þriöja og siöasta hluta frásögu sinnar. c. Kvæöi eftir Sigurö Jónsson frá Brún, prentuö og óprentuö.Baldur Pálma- son les. d. 1 efstu byggö Arnessýslu.Jón R. Hjálm- arsson fræöslustjóri talar viö Einar Guömundsson bónda I Brattholti; — fyrra samtal. e. Samsöngur: Tryggvi Tryggvason og féiagar hans syngja. Planó- leikari: Þórarinn Guömundsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les (13). 23.00 Afangar.Umsjónarmenn Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þátturinn „1 vikulokin” er aö venju á dagskrá útvarps- ins um kl. 13.30 á laugardag. Þórunn Gestsdóttir sagöi, aö nú eins og endranær yröi þátturinn svo gott sem I beinni útsendingu. Þó væru fastir liöir eins og venjulega, s.s. uppgjör vikunnar, sem aö þessu sinni væri aö öllum Hkindum frá noröanmanni og spurningaþátturinn, en hugmyndin færi aö fá 3 mæögur til aö spreyta sig á nokkrum léttum spurning- um. Onnur atriöi þáttarins eru aö mestu óráöin, sagöi Þór- unn, en þó væru uppi hug- myndir um aö fara I heim- sókn á Alþingi, fjalla eitt- hvaöum tiskuna, e.t.v. kæmi tónlistarmaöur I heimsókn og sýndi á sér nýja hliö, en siöast en ekki sist ætti aö kynna söngleikinn Evitu I flutningi Birgis Gunnlaugs- sonar og hljómsveitar hans. Þeir félagar hafa I hyggju aö Laugardagur lO.maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregn- ir). 11.20 Börn hér — börn þar. Málfriöur Gunnars- dóttir stjórnar barnatíma. Lesari: Svanhildur Kaaber. Gestir tímans eru nemendur I norsku viö Miöbæjarskólann I Reykja- vlk. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenskt mál. 16.00 Fréttir. frumsýna söngleikinn á Akureyri 3. júnl, en eins og kunnugt er hefur Evita veriö 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hernám tslands 1940 og áhrif þess á gang heimstyrjaidarinnar. Þór Whitehead lektor flytur erindi. 16.40 „t kóngsgaröi”. „Arstíöimar fimm”leika og syngja norræn þjóölög. 17.00 Tónlistarrabb, — XXV. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um tónskáldiö John Cage. 17.50 Söngvar I iéttum dúr. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson Islenskaöi. GIsli Rúnar Jónsson leikari les (23). 20.00 Harmonikuþáttur. Siguröur Alfonsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nú! Þáttur meö blönduöu efni I umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sígilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson, Baldvin Halldórsson leikari les (14) 23.05 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sýnd I tæp tvö ár I London viö dæmalaust góöa aösókn. Umsjónarmenn þáttarins aö þessu sinni eru auk Þór- unnar Gestsdóttur þeir Guö- mundur Arni Stefánsson og Guöjón Friöriksson. Utvarp laugardag kl. 13.30: AiDingl sóll helm Setning Alþingis

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.