Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 4
útvarp Sunnudagur 11. mai 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorB og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu greinar dagbl. (litdr.). 8.35 Létt morgunlög Þýskar hljómsveitir leika. 9.00 Morguntónleikar: 10.00 Fréttir. Tdnleikar. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá GuBmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Hafnarfjaröar- kirkju Prestur: Séra SigurBur H. GuBmundsson. Organleikari: Kristin Jó- hannesdóttir. Kirkjukór VIBistaBasóknar syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flytur annaö hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar 15.00 (Jr meöalaskápnum Kristján Guölaugsson rabb- ar um sögu lyfja. Lesari meö honum: bór Túliníus. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Um sól, sunnanvind og fugla Dagskrá I samantekt Þorsteins frá Hamri. Lesari meö honum: Guörún Svava Svavarsdóttir (ÁBur útv. I fyrravor). 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina. Andrés Björnsson útvarpsstjóri svarar spurningum hlust- ' enda um málefni útvarps og sjónvarps. Umsjónarmenn: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum siðari Gunnar Eyjólfsson leikari les frásögu Þórunnar Arna- dóttur myndlistarkennara. 21.00 Kammertónlist 21.35 Ljóð þýdd úr spænsku og dönsku Þýöandinn, GuBrún Guöjónsdóttir, les. 21.50 Þýskir pianóleikarar leika samtimatónlist Sjö- undi þáttur: Vestur-Þýska- land, — fyrri hluti. GuBmundur Gilsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les sögulok (15). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. mai 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregr. Forustugr. landsmálablaöa (útrd.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar.Robert 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin léttklassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan : „Kristur nam staðar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Cskarles þýöingu slna (10). 15.00 Popp. borgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu sina (5). 17.50 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 U t v a r p s s a g a n : „Guögjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (15). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.35 Tækni og visindi. Páll 23.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands. 1 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Utvarp sunnudag kl. 23.00 Prelúdíur og 2. planó- konsert Ractimaninovs Ég ætla að taka fyrir Sergei Rachmaninov,” sagði Haraldur G. Blöndal umsjónarmaður þáttarins „Nýjar plötur og gamlar,” sem er á dagskrá á sunnudag kl. 23.00. Rachmaninov er fæddur I Rússlandi 1873. Hann var viö nám I Moskvu, en hrökklaöist þaöan 1917 þegar byltingin varö. Hann fékk tilboö um aö koma til Bandarikjanna og veröa hljómsveitarstjóri viö Sinfóniuhljómsveitina I Boston. Þessu hafnaöi Rachmaninov, en fór samt til Bandarlkjanna og dvaldist þar og I Sviss, þar til yfir lauk. Hann andaöist I Kaliforniu 1943. Rachmaninov hóf feril sinn sem tónskáld, en er til Banda rlkjanna kom geröist hann konsertplanisti og helgaði sig pianóleik upp frá þvi. —K.Þ. Helga Ingólfsdóttir Slónvarp sunnudag kl. 20.35: Heiga ingðifs- dótlir lelkur ð sembal „Ég leik tvo stutta kafla eftir Johan Sebastian Bach, eitt lltiö verk eftir Jón Asgeirsson sem hann kallar „Snertla”, en þaö er bein þýöing á toccata. Slöan leik ég annaö lltiö verk eftir Francois Cuperin sagöi Helga Ingólfsdóttir sem- balleikri er Vlsir innti hana eftir þvi hvaö hún myndi leika i sjónvarpinu á sunnu- daginn. „Inn á milli tölum viö Rannveig Jóhannsdóttir saman,” sagöi Helga. „Viö tölum m.a. um sembalinn sem ég leik á, en þaö er nýji semballinn sem Tónlistar- skólinn fékk núna um ára- mótin. Þaö er alveg úrvals- gripur. Þó aö minn semball sé góöur þá er þessi betri.” Helga sagöi ennfremur aö hún heföi einmitt valið verk eftir Couperin vegna þess aö semballinn nýi væri nákvæm eftirllking af sembalnum sem Couperin heföi leikiö á 18. öld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.