Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 5
sjónvarp Sunnudagur 11. mai 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Gunnþór Ingason, sóknarprestur I HafnarfirBi, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar Meöal efnis: Fylgst er meö samæf- ingu I Tónlistarskóla Isa- fjaröar. Arni Blandon segir sögu, og flutt veröur myndasaga eftir níu ára strák. Þá veröur leikiö á flöskur, og nemendur úr Leiklistarskóla rikisins sýna trúöaleikrit. Blámann litli er á slnum staö, og Valdi kemur I heisókn til frænda slns, Binna banka- stjóra. Umsjónarmaöur Bryndls Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tónstofan Gestur þátt- arins er Helga Ingólfsdóttir sem balleikari. Kynnir Rannveig Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.05 í Hertogastræti Fjór- tándi og næstsíöasti þáttur. býöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 21.55 Listir jóganna (Roots of Yoga) Indverskir jógar aga löngum holdiö og leika ótrú- legustu listir. Þó aö hinir alvarlegri menn I greininni llti þær fremur hornauga, vekja þær jafnan forvitni og undrun áhorfenda. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 12. mai 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 lþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.15 Bærinn okkar. Meyjar- bragöiö.Þessi mynd greinir frá manni, sem búiö hefur heima hjá systur sinni og mágil mörg ár. Hjónin eiga þá ósk heitasta, aö hann finni sér góöa konu og stofni eigiö heimili. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Fimmburarnir frægu. Dionne-fimmburarnir kanadisku ööluöust heims- frægö þegar viö fæöingu slna, 28. mal 1934. Litlu stúlkurnar ólust upp viö dekur og hóflausa athygli, en þegar stundir liöu fram, tók heldur aö slga á ógæfu- hliöina. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 23.10 Dagskrárlok. Sjönvarp sunnudag kl. 21.55: A jógaslóðum „Þetta er fyrst og fremst forvitnileg fræöslumynd,” var einkunin sem Jón O. Edwald, þýöandi myndarinnar „Listir Jóganna”, gaf henni. „Þaö er sýnd ótrúleg leikni jóganna og komiö inn á kenningar sem aö baki búa.” 1 myndinni er einkum fjallaö um Hath Jóga, sem er nú einna þekktasta jógakerfi indverskrar heimspeki. Iökun Hatha jóga krefst mikillar ögunar og leitast iökendur þessa jógakerfis viö aö ná full- komnu valdi á llkamanum þar meö taliö valdi á ósjálfráöi starfsemi likamans. Arangurinn sem jógarnir ná er vissulega næsta ótrúlegur. Þeir geta ráöiö hjartslætti sinum, veriö án vatns og fæðu um sólarhingabil og sleppt þvl aö anda um þó nokkurn tlma — og lifa samt — til þess aö gera - góöu llfi. Þeir hafa sem sagt náö yfirmannlegu valdi á likama slnum. „Jógarnir halda þvi fram aö allar jógastööurnar hafi sinn tilgang. Meö þeim sé hægt aö bæta heilsufar manna — jafn- vel lækna sjúkdóma”, sagöi Jón. „1 myndinni er rætt viö Svona jógakúnstir eru sjálf- sagt ekki á hvers manns fsri. vesturlandabúa sem hafa fariö til Indlands og stundaö jóga þar,: Þessi fræöslumynd er frá BBC og var gerö áriö 1974. Heitir hún á ensku „The Roots of Yoga”. —ÞJH. Sjónvarp mánudag kl. 21, Dionne- fimmburarnir Þessi mynd fjallar um Dionne fimmburana sem fæddust i Kanada árið 1934, en þeir vcru fyrstu fimmburarnir sem komust á legg. Það varð að vonum mikið tilstand vegna fæðingar þeirra og vakti þessi atburður heimsathygli. Þessi krlli voru samferöa f heiminn. Myndin er byggö á gömlum myndum og viötöium og segir frá fæöingu fimmburanna og Hfi. Fimmburarnir uröu aö eins- konar sýningargripum og svo mikiö þótti til þeirra koma aö fylkisstjórninni þótti ekki á annaö treystandi en aö taka þá I slna umsjá, gegn vilja for- eldranna, enda voru þau fátæk bændahjón. Sérstök stofnun var sett á laggirnar til aö ann- ast þá en saga þeirra varö heldur dapurleg. Þeir uröu litlar gæfumanneskjur og guldu uppeldis sins og ein- angrunar mjög. Gisli Kolbeinsson þýöandi myndarinnar sagöi aö þetta væri mjög athyglisverö mynd, enda lýsti hún atburöum sem hafa slöan veriö mönnum víti til varnaöar viö fleirburafæö- ingar. —Þ.J.H.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.