Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp litvarp mánudag kl. 20 „Vlð - pállur fyrir ungl fólk Þriðjudagur 13. mai 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Þjóöskörungar tuttug- ustu aldar. Winston • Churchill (1874-1965), 21.10 Óvænt endalok. t gapastokkinn. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.35 Þingsjá. Þáttur um störf. Alþingis. Umsjónarmaöur Ingvi Hrafn Jónsson þing- fréttaritari. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. mai 18.00 Börnin á eldfjallinu. Niundi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Llfiö um borö. 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veröur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Fjallaö veröur um kvikmyndagerö. Umsjónar- maöur Arni Þórarinsson. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.20 Feröir Darwins. Sjöundi og slðasti þáttur. Uppruni tegundanna. 22.20 Sigurd Evensmo. Norski myndaflokkurinn „Milli vita” sem er siðastur á dag- skrá kvöldsins, er byggöur á skáldsögum eftir rithöf- undinn Sigurd Evensmo ( 1912-1978). Þetta er heimildamynd um rit- höfundinn. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.45 Milli vita. Norskur myndaflokkur I átta þáttum, byggöur á skáld- sögum eftir Sigurd Evensmo. Handrit og leik- stjórn Terje Mærli. Aöal- hlutverk Sverre Anker Ousdal, Knut Husebö, Svein Sturla Hungnes, Ellen Horn og Kirsten Hofseth. Sagan hefst á þriöja áratug aldar- innar og lýkur 1945. Karl Marteinn er komin af verkafólki. Hann veröur aö hætta námi, þegar faöir hans slasast, og gerist verkamaöur. Hann þolir illa erfiöisvinnu, en fær áhuga á verkalýösmálum og tekur aö skrifa um þau. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpiö). 00.00 Dagskrárlok. „Við ætlum aö taka fyrir prófmálin, viö fáum tvo kenn- ara og tvo nemendur I heim- sókn, til aö ræöa um hverng fólki llður I prófum og til hvers próf séu,” sagöi Jórunn Stefánsdóttir annar umsjón- armanna þáttarins „Viö — þáttur fyrir ungt fólk,” aö væri meöal efni þáttarina á mánudagskvöld. „Einnig fáum viö Vísnavini I heimsókn og munu þeir kynna starfsemi slna, jafn- framt þvl sem þeir munu hafa meöferöis nokkur lög, sem sungin hafa veriö á vlsna- kvöldum I vetur,” sagöi Jór- unn ennfremur. Þátturinn hefst kl. 20.00 á mánudagskvöld og er um 40 minUtna langur. Umsónar- maöur þáttarins auk Jórunnar er Arni Guömundsson. -K.Þ. SJónvarp miö- vikufl kl. 21.20: Ferðlr Darwins Malcolm Stoddard i hlutverki Darwins, en á miðvikudagskvöld er i sjónvarpinu sjö- undi og siðasti þáttur- inn um ferðir Dar- wins. Þýðandi er Óskar Ingimarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.