Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 09.05.1980, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 15. mai Uppstigningardagur 8..00 Morgunandakt. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Útdráttur úr forystugreinum dagblab- anna. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Eduard Melkus leikur gamladansa frá Vinarborg. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Orgel- sónata nr. 6 i d-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolf- gang Dallmann leikur. b. „Lofiö Drottin himinhæöa”, kantata nr. 11 eftir John. Seb. Bach. Elisabeth Grummer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja meö Thoma ner-kórnum og Gewandhaus-hljómsveitinni I Leipzig, Kurt Thomas stj. c. Sinfónia nr. 11 D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leikur, Raymond Leppard stj. d. Fiölukonsert nr. 4 I d- moll eftir Niccolo Paganini. Arthur Grumiaux leikur meö Lamoureux-hljóm- sveitinni, Franco Gallini st j. 11.00 Messa I Aöventkirkj- unni. Prestur: Séra Erling Snorrason. Kór safnaöarins syngur. Organleikari: Lilja Sveinsdóttir. Pianóleikari: Hafdls Traustadóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tónleikasyrpa. 15.15 „Nemendaskipti” 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Tóniistartlmi barnanna Egill Friöleifsson sér um tlmann. 16.40 Miöaftanstónleikar. a. „Moldá”, þáttur úr „Fööur- landi mlnu” eftir Bedrich Smetana. Filharmonlusveit Berllnar leikur, Ferenc Fricsav stj. b. Italskar kaprlskur eftir Pjotr Tsjalkovský Fllharmoníu- sveit Berllnar leikur, Ferdinand Leitner stj. c. Ungversk rapsódla nr. 1 eftir Franz Liszt. Sinfóníu- hljómsveitin I Bamberg leikur, Richard Kraus stj. d. „Keisaravalsinn” eftir Johann Strauss. Sinfóníu- hljómsveit Berlinarút- varpsins leikur, Ferenc Fricsay stj. e. „Þorpssvöl- urnar I Austurrlki”, vals eftir Josef Strauss. Sinfónluhljómsveitin I Berl- in leikur, Fried Walter stj. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfreenir. Dagskrá 19.00 Fréttir. 19.35 Mælt mál. 19.40 islenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Fleytan” eftir Antti Einari Halonen. Þýö- andi: Hallgrlmur Helgason. Tónlist eftir Magnús Pétursson. Leikstjóri: Arni Ibsen. Persónur og leik- endur: Taisto/ Erlingur Glslason, Elsa/ Sigrlöur Hagalin, Stefán/ Gunnar R. Guömundsson, Makkonon/ Róbert Arnfinnsson, Jói hnifur/ Þráinn Karlsson, Hakkarainen/ Siguröur Karlsson, Hyrská/ Þór- hallur Sigurösson. 21.15 Samleikur I útvarpssal: Ingvar Jónasson og Janake Larson leika Sónata I d-moll eftir Michael Glinka. 21.45 Vlöa fariö. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavlkurpistill. Eggert Jónsson borgarhag- fræöingur flytur erindi sem hann nefnir: I hreinskilni sagt. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Mignon, forleikur ettir Ambroise Thomas. Nýja fll- harmonlusveitin leikur, Richard Bonynge stj. b. Ah’. Perfido, konsetaria op. 65 eftir Ludwig van Beethoven Gwyneth Jones syngur meö óperuhljómsveitinni I Vln, Argeo Quadri stj. c. Etýöa nr. 2 fyrir horn og strengja- sveit eftir Luigi Cherubini Barry Tuckweell leikur meö St-Martin-in-the-Fields- hl jómsveitinni, Neville Marriner stj. d. Basta, vincesti..., rezitativ og arla eftir W.A. Mozart. Elly Ameling syngur meö Ensku kammersveitinni, Ray- mond Leppard stj. e. Introduction og rondó capriccioso eftir Camille Saint-Saens. Erick Fried- man leikur meö Sinfónlu- hljómsveitinni I Chicago, Walter Hendl stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. úivarp limmtudag kl. 20.10 „Súrrealísk aöferö” „Höfundur verksins er leikstjóri, sem hefur mikið leikstýrt fyrir útvarp og ber verkið merki þess,” sagði Arni Ibsen leikstjóri um fimmtudagsleikritið, „ Fleytuna. ” Leikritiö er finnskt og er eftir Antti Einari Halonen, en Hallgrlmur Helgason sneri á Islensku. Leikritiö gerist á heimili vörubllstjóra, sem jafnframt er i einhverju félagsvafstri fyrir sitt stéttarfélag. Jafn- framt er laö I þá átt, aö spill- ing eigi sér þaö staö. Aöalsöguhetjan er slöan sonur vörubilstjórans, sem gerir uppreisn. Hann stingur af, en hlustendanum er síöan látiö eftir aö gera þaö upp viö sig, hvort um er aö ræöa raun- verulegan flótta eöa bara draum, sagöi Arni aö væri megininntak verksins. Árni sagöi jafnframt, aö mikib væri um bibllutáknmál I verkinu og mörg kunnugleg minni væri þar aö finna. Hann sagöi, aö svo virtist sem höf- undur væri á máli stráks, en annars væri aöferb höfundar „súrreallsk”, þ.e.a.s. aö túlk- unin væri opin. Leikritiö tekur rúma klukkustund I flutningi _k.Þ. Arni Ibsen leikstjóri fimmtudagsleiksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.