Vísir - 12.05.1980, Page 1

Vísir - 12.05.1980, Page 1
Mánudagur 12. maf 1980/ 113. tbl. 70. árg. ’ ÞrrigTlö k iTárii ir-iíái iá”úiii ~Já n líaVén-"sa m kömú iá gra" f fl ág:" Búisl við að meirlliliiti bingmanna sambykki bað t samkomulagi þvi, sem islensku og norsku viðræðunefndirnar komust að i Osló á viðræðufundunum um Jan Mayen-deiluna, er gert ráð fyrir, að Norðmenn fái að veiða 15% leyfilegs loðnuafia, en tslendingar 85%. Þeir ákveða hins vegar hversu mikið skal veitt hverju sinni. t>á er gert ráð fyrir, að nefnd verði skipuð til að gera tillögur um skiptingu landgrunnsréttinda. bandalagi6 samþykkti þaö, en samkomulagiö veröur lagt fyrir Alþingi nú á næstunni. Geir Hallgrimsson formaöur Sjálfstæöisflokksins, kvaöst i samtali viö Visi ekki vilja kveöa upp úr um afstööu flokksins fyrr en aö loknum þingflokksfundi i dag, en hann tók fram, aö Matthias Bjarna- Islenska samninganefndin kom heim frá Osló i gær og virtust nefndarmenn sætta sig misvel viö þetta samkomulag. Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra sagöi I samtali viö Visi, aö hann teldi þaö sigur fyrir Islendinga, og Ölafur Jóhannesson utanrikis- ráöherra taldi þaö ótviræöan ávinning. Hins vegar sagöi Ólafur Ragnar Grlmsson i samtali við Visi, aö hann væri mjög óánægöur meö þetta samkomu- lag vegna þess aö í þvi væri ekkert af þeim grundvallar- atriöum, sem íslendingar heföu sett fram. Taldi hann vart grundvöll fyrir þvi, aö Alþýöu- son, fulltrúi flokksins i viöræöu- nefndinni, heföi lagt til aö drögin yröu samþykkt, þótt hann teldi þeim I ýmsu ábótavant. Þá sagöi Kristján Ragnars- son, framkvæmdastjóri Lltl, i samtali viö Visi, aö samkomu- lagiö ætti aö tryggja stjórnun loönuveiöanna viö Jan Mayen, en aö visu fengju Norömenn 15% aflans enda þótt þeir heföu aöeins veitt á þessu svæöi i tvö ár. Taldi hann þaö galla á samkomulaginu aö Norömenn gætu eftir sem áöur veitt úr « ráöherra taldi þaö ótvtræöan grundvoll tyrir þvl, aö Alþyöu- tók fram, aö Matthlas Bjarna- eiur sem aum vem ui islenska loönustofninum meö þvi aö semja viö Efnahags- bandalagiö um veiöar viö Græn- land. Þá taldi hann engan mein- bug á þvi, aö lslendingar hæfu veiöar á loönu viö Jan Mayen i júllmánuöi, þar sem þeir mættu nú veiöa jafnmikiö og Norömenn á þvi svæöi. Þingflokkar stjórnm-ála- flokkanna fjalla um samkomu lagiö I dag, en búast má viö þvi, aö það hafi meirihluta á bak viö sig, þegar kemur til atkvæöa- greiöslu á Alþingi. Nánar er fjallaö um samkomulagiö á bls. 6 I Visi I dag. —HR/IJ. J Jón Sólnes hélt sitt fyrsta málverkauppboö i Listmunahúsi sinu á Akureyrium helgina og þar var þetta Kjarvalsmálverk, sem Lilja Siguröar- dóttir heldur á, slegiö á eina milljón og tuttugu þúsund. Nánar segir frá uppboöinu á bis. 30 í Visi i dag. Visismynd GS. SKoöanakönnun Dagblaðslns um lorsetakosnlngar: vigdls efsl með Hórðung afkvæöa - Guðiaugur fylgir fast á eftlr 1 skoöanakönnun, sem Dag- blaöiö geröi um helgina vegna komandi forsetakosninga, ætluöu 25% aö kjósa Vigdisi Finnboga- dóttur, um 23% Guðlaug Þor- valdsson, tæp 11% Albert Guö- mundsson, tæp 5% Pétur Thor- steinsson og 0,5% Rögnvald Pálsson. Nokkuö margir voru óákveönir eöa 32% og 3,2% vildu ekki svara. I skoöanakönnuninni var sex hundruö manna úrtak úr sima- skránni alls staöar aö af land- inu. — JM Aðsvlf uadlr stýrl ökumaöur flutningabils frá Skeljungi, sem ók i austurátt eftir Hringbrautinni, fékk aðsvif undir stýri á mótum Birkimels og Hringbrautar. Billinn ók á 2 bila og lenti á horni kirkjugarösins, braut vegginn og stöövaðist loks hálfur inni i kirkjugaröinum. —K.Þ. UNI HVAD SHÝST FRÍHAFNARMALK)? Frihafnarmáliö svokallaöa hefur nú veriö sent rikissak- sóknara, aö undangenginni rannsókn, sem stóö I eitt og hálft ár. Þaö var 1. nóvember 1978, aö þáverandi utanrikisráöherra, Benedikt Gröndal, fyrirskipaöi rannsókn I málinu vegna skrifa I Visi þess efnis, aö starfsmenn Frihafnarinnar fælu hluta af óeölilegri rýrnun meö þvi aö leggja 25 senta aukagjald á vodkaflöskur, sem þar væru seldar. Ennfremur, aö slikt aukagjald heföi veriö tekiö af sælgæti. Viö rannsókn málsins játuöu margir af starfsmönnum Fri- hafnarinnar, aö þetta heföi átt sér staö og staöfestu þannig fréttir VIsis I málinu. Saga Frihafnarmálsins er rakin á bls. 20 i dag. —HR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.