Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 4
« J f * t I f ' f VtSIR Mánudagur 12. mai 198“ ÞEIR FLYJA SJELURÍKI FIDEL GASTROS „Garður helvítis" var nafnið, sem menn völdu gras- flötinni umhverfis sendiráð Perú í Havana, eftir að tíu þúsund Kúbumenn leituðu þar hælis um páskana í von um vegabréf sáritun til þess að komast burt undan Castróstjórninni. Þarna leið síðan hver dagurinn af öðrum hjá þessu fólki við auðmýkingu, vonleysi og vesöld, meðan það átti allt sitt undir því, að önnur ríki fengju bundið endi á martröðina. Það versta er senn að baki hjá þessu fólki, sem áður þurfti þó að leggja líf sitt í sjávar- háska á Flórldasundi til þess að komast burt úr sælu- ríkinu, eins og aðdáendur Castrós vilja lýsa Kúbu. Hvað sem líður dýrðarlýsingum trúaðra á sæluríki Castrós, þá varpa hörmungar þessa fólks og örvænt- ingarflótti þess frá Kúbu skuggalegu Ijósi á hinn kúbanska kommúnisma og ósigra hans réttu tuttugu og einu ári eftir að Fidel Castró komsttil valda. sem Bandarlkin létu eftir. AB visu neyddist Krúsjeff til þess aö hætta viö smiBi eldflaugaskot- pallanna á Kúbu 1962, eftir aB hafa næstum hleypt af staB þriBju þeimsstyrjöldinni. Var j.F.Kennedy, þáverandi Banda-. rikjaforseta, þakkaB aB hafa bægt frá þeirri ógnun, sem vesturlönd- um þótti stafa af slikri aBstööu Rússa I Karibahafinu, og um leiB samt varast aB styBja á hnappinn, sem hleypt gat öllu I bál og brand. — En þúsundir sovéskra hern- aBarráBgjafa urBu eftir á Kúbu, og eru þar enn I dag. VarB uppvlst fyrr i vetur, aB þar eru jafnvel til staBar sovéskar bardagasveitir. Ennfremur gekk Kúba 1 Komekon, sem er efnahags- bandalag kommúnistarikja undir forystu Kremlar. A undanförnum árum hefur Kúba einnig veriB mikiB I fréttum fyrir aB ganga er- inda útþenslustefnu Kremlverja I Afriku og Austurlöndum nær, þar sem kúbanskir hermenn — stund- um nefndir „málaliöar Moskvu” — hafa tekiB þátt i bardögum. Eftir aB hafa rofiB tengsl Kúbu viB Washingtonstjórnina gekk Castró þannig beint yfir i herbúB- ir Kremlverja. Castróstjórnin hefur þvi flokkast 1 hóp hins al- þjóBlega kommúnisma. Hetian með fögru fyrlrheltln Eins og kúbanski byltingarleiB- toginn birtist þjóB sinni meö vold- ugt hrafnsvart alskegg og digran vindil I munninum, lofandi henni hátiöiega langþráBu frelsi og alls- nægtum eftir margra ára stjórnir einræöisherranna, vakti hann viröingu, vinsældir og vonir þjóB- ar sinnar um leiö og hann rak ein- ræöisherrana upp til fjalla. Hann var hetjan, sem þjóöin dýrkaöi. Og rétt var þaö, aö til aö byrja meB var Kúbusamfélaginu tekiö tak. Einkanlega á sviöi heilbrigB- is- og fræöslumála. 1 dag á Kúba metiö meöal SuBur-Ameriku- landa, hvaö varBar skólagöngu og almenna menntun. Ennfremur óx Castró fljótlega I áliti, þegar hann sýndi, aö þetta litla eyriki tvö hundruB milum undan strönd bandariska risans, gat boöiö hinum volduga ná- granna slnum byrginn. Hann þótti sýna þar 1 verki sjálfstæöi sitt og hins nýja rikis sins, sem ekki lét misbjóöa sér meB slgild- um tilburöum stórvelda til ihlut- aunar i innanlandsmáium smá- rikja. — ÞaB álit entist þó ekki lengi. frelsissviptingum og bágum lifs- kjörum þegnanna, hefur Kúba einnig fengiö á sig þann sama svip I daglegu lifi. Þar 1 liggur enda skýringin á þeim fjölda Kúbumanna, sem vilja flýja fööurland sitt. ÞaB er taliö, aö I dag séu milli 700 og 750 þúsund Kúbumenn landflótta, sem er hátt hlutfall hjá tlu milljóna manna þjóö. Fyrstu miklu fólksflóttarnir voru á árunum 1960, 1965 og 1979- ’80. 1 Evrópu og i Asiu höföu áöur þúsundir A-Þjóöverja, Tékka, Vietnama og Kambodiumanna hrakist af sömu ástæöum úr fööurlandi sinu undan ógnar- stjórnum kommúnismans. — AB ekki sé minnst á sovéska útlaga. — 1 stujtu máli sagt hafa menn þvi haft fyrir augum sér, aö þaB er ekki einungis á hægri vængn- um, sem finna megi forkastan- legar harBstjórnir. Hin bágu lifskjör bera ekki hag- kerfi kommúnismans fagurt vitni. Castró-stjórnin ætlaöi aB stykja efnahagslifiB meö aukinni fjölbreytni I framleiBslu, en enn I dag er sykurinn megin-undirstaö- an I þjóöartekjunum. Hiutur hans er 80% i útflutningi Kúbu, og af- köstin svona um 6 milljónir lesta á ári, en var sjö milljónir áriö 1952. Sykurreyrsekrurnar þekja 1,2 milljóna hektara lands, eBa svipaB og fyrir þrjátlu árum. TæknivæBingin hefur ekki náB aö auka framleiBsluna á þrjátiu ára þróunarferli. Þar um veldur kæf- andi skrifstofubákn, fálmkennd stjórnun og skortur á hvatningu til þess aB gera vel. Slyrklrnlr sloða inið Castró-bræöurnir, Fidel og Raul, fara meö öll völd á Kúbu. Elnn herra I annars stað Strax 1960 höföu Sovétrikin þrengt sér inn i þaö tómarúm, Kommúnlsml I framkvæmd Eins og hjá öllum rikisstjórnum I þeim flokki, sem einkennist af Ekki getur Kúbustjórnin boriB viB óhagkvæmri sölu á sykuraf- urBunum á erlendum mörkuöum, þvi aö 60% framleiBslunnar selur hún til Sovétrikjanna eöa Komekon á fjórföldu heimsmark- aBsveröi. Þó er hrikalegur halli á viöskiptajöfnuöi viB Sovétrikin. — Sovétrikin leggja Kúbu til efna- hagsaöstoö, sem nemur 5,6 milljónum dollara á dag. — Geta skal þess, aö tóbaksfram- leiöslan hefur dregist saman um helming vegna „moio rojo”-veik- innar, sem herjaö hefur á tóbaks- plöntuna. Hefur þaB sett sitt mark á efnahagslifiB. TjóniB af vöidum veikinnar varö þó enn meira en^ þurfti, þar sem sama klúBriö og i öBrum framkvæmdum geröi þaö aö verkum, aö ekki var nógu fljótt og tryggilega brugöiö viB til þess aö einangra sýktu tóbaksakrana og hefta útbreiöslu plöntusýkinn- ar. Stóriöjan hefur naumast nokk- urn tima komist almennilega á legg, eins og I stáliBnaöi, sementsframleiöslu og brenni- steinsframleiöslu. Nikkel-fram- leiöslan er sú eina, sem einhvern framgang hefur haft, og á þvi sviöi er Kúba fimmta stærsta framleiösluriki heims I dag. fllmenningup uoplýslsl . Lifskjör Ibúanna draga af þessu dám, sem þeir þolinmóöir hafa sætt sig viB, meöan þeir ekki þekktu annaö. SiBan veröur þaö, aö einstöku Kúbutútlagar, sem búa i Flórida, fá aB heimsækja ættmenni sin á Kúbu, og meB þeim heimsóknum fær fólkiö i heimalandinu fréttir af lifskjör- um fólks tvö hundruö mílum i burtu. Þá fer fyrst aö krauma i katlinum. Upp úr þvi veröur ókyrröin, sem leitt hefur til flótta- mannastraumsins aö undan- förnu. Þótt Kúbumenn hafi búiB viö kommúnismann i tuttugu ár, þá muna þeir margir aöra tima en standa I biBrööum eftir skömmtunarseölum og sIBan 1 búöum, þar sem þeir koma oft aö kjötkrókunum tómum og öörum matvöruhillum ruddum. ÖBruvisi hagar til meö Sovétmenn, sem þekkja ekki annaB, og hafa svo vanist sllku, aB þeir eru orönir hreinir snillingar i aB versla undir boröiö og á bak viö kerfiö. Nokkrir ðryggisventlar Af þessum sökum sá Castró sig neyddan til þess aö opna nokkra öryggisventla til þess aö hleypa út einhverju af stækustu óánægj- unni. Hann tók aB umbuna sér- staklega unga gólkinu, sem þjón- aö haföi fööurlandinu meö starfi I Afriku (hermennsku, tækniráö- gjöf, kennslustörfum, læknisþjón- ustu o.fl.). 1979 sleppti hann þús- undum manna úr fangelsum, sem þar höföu lent vegna andófs viö kommúnismann eöa vegna synj- unar á þvi aö ganga i flokkinn. Margir fengu aö flytja úr landi, sem var kannski eins heppilegt, svo aö óánægja þeirra smitaöi ekki út frá sér heima, en óheppi- legt aö þvi leyti, aB þeir eru tal- andi vitnisburöir erlendis um Castró-stjórnina. Þar til viöbótar létti Castró af fyrri hömlum á útflutningi Kúbu manna úr landi, en þó meö þvi skilyröi, aö útflytjendur gerBu fyrst grein fyrir þvl, til hvaöa lands þeir vildu fara, og aö viö- komandi riki vildi veita þeim viB- töku. Um leiB geröi Castró siöan nokkrar breytingar á ráBherra- lista sinum. Hann vék nokkrum úr stjórninni, og tók sjálfur i slnar hendur yfirstjórn hers, lögreglu, heilbrigöismála og menntamála. BróBir hans, Raul, skiptir hinum málaflokkunum milli sin og Ramiro Valdes. Endalok bóiusöttar Bólusóttin, sú illviga pest, sem tii skamms tima (slöast 1967) lagöi áriega I gröfina um tvær milljónir manna, er nú ekki leng- ur íii. Henni hefur veriö útrýmt, samkvæmt þvf sem AlþjóBa heil- brigBismálastofnunin (WHO) heldur fram. Fyrir tólf árum var hafist handa viB bólusetningarherferB i fjörutlu löndum (sem kostaBi 300 milijónir dollara) og er þetta árangur hennar. SIBasta dæmiB um bóluBóttar- faraidur, sem menn vissu af, var i Sómallu 1977, en 1978 dó'þó ein kona, þegar bólusóttarvlrus slapp úr tllraunastöB i Birmingham á Engiandi. i dag eru sex rannsóknarstööv- ar, i Bretlandi, Kina, Hoiiandi, S- Afriku, SovétrOkjunum og Banda- rikjunum, þar sem virusinn er ræktaBur tii rannsókna undlr ströngu eftirliti. — En nóg er til af ———æagaarT—'n fc-earjiinnng»'r«.',tv frystu bólusetningarefni. NægBi þaö til þess aö bólusetja 200 milljón manns, ef þörf þætti. Sadat freslar vfðræðum um sláltstlörn fiaza- og veslur- ðakkans SamningaviBræöum Egypta- lands, Israels og Bandarikjanna um sjálfsstjórn til handa Paiestinuaröbum á hernumdu svæBunum, Gaza og vesturbakka Jórdan, hefur veriö frestaB um óákveöinn tima aö beiöni Sadats Egyptalandsforseta. SiBasta viöræBufundi, sem haldinn var í Israelska bænum Herzlia, lauk á miövikudag án nokkurs áþreifanlégs árangurs. — Framhald átti aö veröa af þeim fundi i Kairó á mánudaginn. Liklegt þykir, aö Sadat hafi leiöst þófiö og viljimeöfrestuninni hreila Ögn tsraela og Bandarikja- stjórn. — Egyptar vilja, aö Palestinuarabar á vesturbakkan- um og á Gaza-svæBinu fái sjálfs- stjórn flestra mikilvægustu mála sinna, eins og t.d. öryggismála. En lsrael hefur einungis veriö til- leiöanlegt tii þess aB fela ibúum á þessum svæöum takmarkaöa ábyrgö til daglegra fram- kvæmda. Egyptar munu tregir til þess aö hefja aö nýju ársgamlar viöræö- urnar i þessu efni, ef Israelsmenn hafa i engu breytt fyrri afstööu sinni. flraDar llða ekkl Concorde-hraðann Hinum bresku loftleiBum (BA) hefur veriö synjaö um ieyfi tii þesB aö fljúga hinum yfirhijóö- fráu Concorde-þotum sfnum yfir Saudl Arabiu á áætlunarleiB sinni frá London til Bahrain. Eftir þriggja vikna próftlma- sögöu yfirvöld I Saudi Arabiu, aö hávaöinn af vélinni væri ekki þol-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.