Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 24
vtsm Mánudagur 12. mal 1980 Umsjón: Axel Ammendriíp, / Norræna húslð: Einn merkasti norræni módernlstinn Sýning á verkum sænsk-ung- verska málarans Endre Nemes var opnu6 i Norræna húsinu á laugardaginn. Endre Nemes er álitinn vera einn merkasti módernisti okkar tima i skandinaviskri myndlist. Hann fæddist 1 Pscsvárad I Suóur-Ungverjalandi áriö 1909. Hann stundaöi nám viB listahá- skólann I Prag og sýndi I fyrsta skipti þar í borg áriB 1936. Tveimur árum siBar fluttist hann til Finnlands og fór svo þaBan til SviþjóBar áriB 1940 og hefur veriB búsettur þar siBan. Nemes hlaut sænskan rikis- borgararétt áriB 1946. Endre Nemes hefur haldiB málverkasýningar i Skandi- naviu og viBa i Evrópu. Fyrir tiu árum var i fyrsta skipti haldin sýning á verkum hans i Ung- verjalandi og ári sÍBar I annaB sinn i Prag. Þorsteinn Gunnarsson, Helga Bachman, Brlet HéBinsdóttir og Bessi Bjarnason I hiutverkum sinum I „I öruggri borg”. t öruggri borg eftir Jökul Jakobsson leikstjóri: Sveinn Einarsson leiktjöid: Baitazar Búningar: Dóra Einarsdóttir Lýsing: Kristinn Danielsson um i byrjun. Sama verBur sagt um Helgu Bachmann. Anna, hin trygglynda eiginkona, sem biBur þess, aB maBur hennar geri bylt- ingu úr kjallaranum, er I minum huga eina eBlilega manneskjan i leikritinu. Hún er nokkurnveginn i andlegu jafnvægi, þaB er hún sem heldur þessu öllu saman. Þegar á liBur fer hún aB efast, ör- væntingin nær tökum á henni, en engu aB siBur verBur hún aldrei ósamkvæm sjálfri sér. Helga kýs aB gera Onnu taugaveiklaBa, hrædda og spennta frá upphafi, og fyrir minn smekk ýkir hún persónuna allt of mikiB. MaBur trúir ekki á hana. Tommi og Lóa koma i heim- sókn, miBaldra hjón, sem hafa eignast allt, en eiga þó ekkert. Llf þeirra er ömurlegt. Briet HéBins- dóttir og Bessi ganga eins langt og hægt er I vitfirringunni, þau eru viBbjóBslega sönn, en þó ýkt. En allt i einu — I slnu siBasta verki — breytir hann um, eins og hann hafi fundiB sannfæringuna. PrósaljóBiB öölast meiri skerpu dýpri merkingu. SkáldiB er nú gripiB örvæntingu, angist. Þetta eru hans lokaorB, og manni renn- ur kalt vatn á milli skinns og hör- unds. AfstaBa Jökuls er mjög skýr. VelferBin hefur gert okkur aB heiglum. ViB höfum komiB okkur vel fyrir. ViB lifum I „öruggri borg”, höfum nóg aB blta og brenna.eigum hús og bila og yfir- leitt allt, sem hugurinn girnist. 1 orBi kveBnu höfum viB auBvitaB samúB meB litilmagnanum, þeim hluta mannkyns, sem sveltur. ViB segjumst vilja gera byltingu til þess aB rétta hlut hinna kúguBu. Þessi byltingarhugmynd réttlætir jafnvel tilveru heilla stjórn- málaflokka, sem hinir menntuBu hengja sig utan i og hrópa út I þjóBfélagiB. En hversu miklu erum viB reiBubúnir aB fórna? Þegar bylt- ingin er endanlega gerB, fyllumst viB skelfingu. ViB heimtum aB skjóta byltingarforingjann. ViB viljum byltingu, en hún má ekki bitna á okkur sjálfum. Gunnar, visindamaBurinn, rót- tækur menntamaBur, talar fag- urlega um óréttlætiB i henni ver- öld, um misskiptingu auBæfanna, sveltandi fólk i þriBja heiminum. Hann boBar byltingu, en þegar á reynir, eru þaB eigingirnin, sjálfsdekriB, óttinn og heiguls- hátturinn, sem ryBja burt hug- sjónunum. Gunnar verBur aumk- unarverBur i lágkúrunni. ósjálf- rátt litur maBur undan i blygBun. Gunnar er einn af fjórum, reyndar fimm, persónum, sem koma viB sögu I „I öruggri borg”. Hann er I öruggum höndum Þor- steins Gunnarssonar, sem tókst mjög vel aB koma til skila þessum glæsilega heimsborgara, sem reyndist þó ekki annaB en innan- tómur fagurgali. AB visu fannst mér Þorsteinn leika heldur of sterkt fyrir svona litiB sviB. Hann hefBi veriB meira sannfærandi, ef hann hefBi veriB dempaBri, eink- leiklist Endre Nemes og Erik Söderholm, forstöBumaBur Norræna hússins, á tali fyrir framan eina mynd Nemesar. Vlsismynd: BG Er þaB ekki undarleg tilviljun, aB siBasta verkiB, sem Jökull samdi, skuli vera hápólitiskt verk, eins konar uppgjör viB sam- tiBina? Þetta hafBi aldrei hent Jökul áB- ur. Hans yndi var aB draga upp skáldlegar myndir, setja saman ljóBrænan teksta,standa til hliBar viB persónur sinar án þess aB trana sjálfum sér fram. Stundum fannst manni jafnvel óþægilegt, hvaB hann var lítiB fanatiskur I verkum sfnum. Hann virtist ekki trúa á neitt, hafBi ekki þörf fyrir aB prédika, heldur aBeins segja ljúfsára sögu. Bryndís Schram skrifar Bessa tekst, án þess þó aB segja nokkuB mikiB, aB draga upp lif- andi mynd af lifandi liki. Mjög einlægur leikur. Og Bríet fer á kostum. Gervi hennar er frábært, hver taug i likamanum á valdi vampirunnar, Lóu, og maöur heillast af veikluBu hugarfari hennar. Mér finnst Sveinn hafa skapaö rafmagnaöa leiksýningu, sem sprengir allt utan af sér i lokin. ÞaB má deila um endinn. Danse Macabre — er hann bara fiff, uppákoma, eöa hefur hann dýpri, torskildari merkingu? Erlingur meö trommurnar ifanginu veldur ekki vonbrigöum. Einmitt svona mann fórna konur sér fyrir. Baltazar hefur skapaö leiknum mjög svo dramatiska umgerö, einkar smekklega en kalda, ögn vitfirrta. Lýsing er þægileg og ljúf, og eins er vert aö geta bún- inganna, sem undirstinga rétti- lega tóninn. GeggjuB veröld. Bryndis Schram Guöný Magnúsdóttir opnaöi sýningu á keramikmyndverk- um i galleri Djúpinu I Hafnar- stræti á laugardaginn. Guöný, sem er fædd áriö 1953, stundaöi nám i Myndlista- og handiöaskóla Islands og iauk prófi úr keramfkdeild áriö 1974. Hún hefur unniö I keramik i Reykjavik sföan og sundaö kennslu, m.a. viö Myndlista- og handiBaskólann. GuBný hefur tekiö þátt I nokkrum keramiksýningum, til d'æmis „Listileir” meö Gesti og Rúnu áriö ’79, og alþjóBlegri keramiksýningu I Vallauris i Frakklandi ’76 og haustsýningu islenskra myndliistarmanna ’79. UndanfariB hefur Guöný starfaB I Galleri langbrók og undirbýr nú smámyndasýningu á ListahátiB I sumar meö þeim hópi. Sýningin I Djúpinu er fyrsta einkasýning GuBnýjar. Verkin eru öll unnin i steinleir og postu- lin, flest meB blandaöri tækni, þar sem teflt er saman leir og eir. Sýningin er sölusýning og er opin til 21. maf, klukkan 11-23 daglega. Guöný Magnúsdóttir viö tvær mynda sinna. Vlsismynd: BG „Danse macabre” Keramik í Djúpinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.