Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 31
Umsjón: Kristln Þor- steinsdóttir vism Mdnudagur 12. maf 1980 Meöal annars veröur flutt nokkurs konar grinsyrpa, sem Daninn Eddie Skoller fer meö. Hann mun herma eftir nokkrum frægum poppurum, s.s. Prestley, Dylan og Rod Stewart. í þætt- inum veröur einnig mikiö af ný- legu efni, m.a. ný hljómplata meö Kenny Rogers, full af sögum úr vestrinu, 10 c.c. og lög af plötunni Ljúfa lif, sem snaraö hefur veriö á ensku. Siöan veröur leitaö fanga I Islenskum miöum eins og efni og dstæöur leyfa og svo I lokin veröur lumma dagsins, sem aö þessu sinni veröur i anda sumars og sölar,” sagöi Þorgeir Ástvaldsson aö lokum. Þátturinn hefst kl. 15.00 og er um 50 minútan langur. -K.Þ,. Kenny Rogers veröur meö nýja plötu I poppþættinum f dag. útvarp kl. 15.00: Kenny Rogers meö nýla piötu „Eins og venjulega mun ég leitast viö að hafa efni sem fjölbreytt- ast, tvinna saman nýtt og gamalt,” sagði Þor- geir Astvaldsson um efni poppþáttarins i dag. Slðnvarp kl. 21.15: „Létt og gamansamt” Sagði pýoandl myndarlnnar „MeylarDragðiö” ,,Mey jarbragöið” nefnist þátturinn f myndafiokknum „Bærinu okkar,” sem sýndur veröur f kvÖld. Dóra Hafsteinsdóttir sagöi, aö myndin fjallaöi um piparkarl, sem erfir hús. Hann eyöir öllum slnum frtstúndum f aö dútla viö þaö. Systir hans og mdgur, sem hann hefur búiö hjá, eru oröin úrkula vonar um, aö hann biöji sér konu og stofni eigiö heimili. Undir niöri lifa þau þó I voninni um, aö þaö takist. Myndin gengur siöan út á þaö, hvort karlinn gengur út eöa ekki. Myndin hefst kl. 21.15 og er um 25 mfnútna löng. — K.Þ. útvarp Mánudagur 12. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- bjömsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregr. Forustugr. landsmálablaöa (útrd.) Dagskrd. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar.Robert kTear syngur lög úr '„Liederkreis” op. 39 eftir Robert Schumann, Philip Ledger leikur meö á pianó/ Rena Kyriakou leikur á pianó Prelúdiu og fúgu i e- moll op. 35 eftir Felix Mendelssohn. 11.00 Tónieikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin léttklassisk lög, svoog dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan : „Kristur nam staöar i Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Öskar les þýöingu sina (10). 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónieikar. Konungiega filharmonfu- sveitin I Lundúnum leikur „L’Ariésienne”, hljóm- sveitarsvitu nr. 1 eftir Georges Bizet, Sir Thomas Beecham stj. / Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur „Eld”, balletttónlist eftir Jórunni Viöar, Páll P.. Pdlsson stj. / Fllharmoniu- sveitin i Los Angeles leikur „Hátiö i Róm”, hljóm- sveitarverk eftir Ottorino Respighi, Zubin Metha stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir OHe Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu sina (5). 17.50 Barnalög, sungin og leikín. 18.00 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mæit mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal alþm. talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 (J t v a r p s s a g a n : „Guögjafaþula” eftir Haildór Laxness. Höfundur les (15). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og visindi. Páll Theódórsson eölisfræöingur tglarum mikilvægi örtölva i tslensku atvinnulifi. 23.00 Tónieikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Mánudagur 12. mai 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.15 Bærinn okkar. Meyjar- bragöiö. Þessi mynd greinir frd manni, sem búiö hefur heima hjd systur sinni og mági i mörg ár. Hjónin eiga þá ósk heitasta, aö hann finni sér góba konu og stofni eigiö heimiii. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Fimmburarnir frægu. Dionne-fimmburarnir kanadisku ööluöust heims- frægö þegar viö fæöingu sina, 28. mai 1934. Litlu stúlkurnar óiust upp viö dekur og hóflausa athygli, en þegar stundir liöu fram, tók heldur aö siga á ógæfu- hliöina. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. 23.10 Dagskráriok. Tll Noregs undan rauðum faslsma Þaö hefur veriö nokkurt ánægjuefni aö sjá, aö Þjóövilja- menn hafa kosið aö ræöa útgáfu- starfsemi sina fyrir opnum tjöld- um. Sumparl slafar þetta af þvi, aö einstaka heimsfrelsendur hafa skrifaö um óánægju sfna meö Þjóöviljann, og starfsmenn biaösins hafa aö sama skapi svar- aö ámæium.Þessi umræöa um Þjóöviljann stendur fyrst og fremst um það, hvort blaöiö á aö sinna aö einhvcrju ieyti kaupend- um sínum, eöa hvort þaö á ein- göngu aö vera baráttutæki heimsfrelsenda, jafnt í Afganist- an sem i Chile. Afieiöingin af þessu hefur m.a. oröiö sú, aö einn starfsmanna biaösins, Ingóifur Margeirsson, hefur sagt upp störfum, og iætur ekki nægja aö yfirgcfa Þjóöviijann, hcldur iinn- ir ekki brottför sinni fyrr en I Nor- cgi. Mikiö má vera, ef Ingóifur Margeirsson á ekki eftir aö bæt- ast i þann hóp manna, sem á siö- ari árum hefur oröið þreyttur á málsvörn fyrir öfgum og snúiö baki við þvi sjónarspili öreiga- stefnunnar, sem miðar t.d. aö þvi aö tcija almenningi trú um, að hér á landi séu starfandi auð- hringar á borð við Unilever með tiiheyrandi siðferöi markaösiög- mála og undirokunar. Hér á ts- landi eru auðvitaö ekki aörir en misjafniega fátækir menn. Hitt er svo annaö, aö auðvelt er aö halda uppi áróöri um rikidæmi þegar lesendum Þjóöviljans er ekki ljóst hvernig hinir ^raunverulega riku lifa — i öörum löndum. Ingóifur Margeirsson haföi þann starfa á hendi aö hafa um- sjdn meö Sunnudagsblaöi Þjóð- viljans. Komið hefur á daginn, að þaö var of fjörlega skrifaö. Þar voru lika birt viötöl viö alræmda fasista, eins og fram hefur komiö I andmælum, m.a. Böövars Guö- mundssonar, sem er að veröa nokkuð efnilegur öreigi. Mest er þó um vert, aö Ingóifur Margcirs- son var ráöinn aö Þjóðviljanum i sérstöku skjóli ólafs Ragnars Grtmssonar. Þessi giókoilur stjórnmáianna haföi haft nokkra nasasjón af blaöamennsku hjá Timanum, og Ingólfur Margeirs- son mun hafa verið honum sam- mála um, aö ástæðulaust væri aö gcfa Þjóöviljann út þannig frá degi til dags, aö hvergi sæi I giætu mannlegra samskipta. En i sjálfu höfuövfginu varö andróðurinn gegn húmanisman- um i sunnudagsbiaðinu bæöi Ing- ólfi og Ólafi Ragnari yfirsterkari. Þaö breytti engu, þótt kynllfssfð- “K ur örelganna kæmu þar taktfast ar fuliar af mannametingi og eins og sláttur I gamalli kiukku. svlviröingum um Imyndaöa Þaö breytU heidur engu, þótt Arni andstæöinga. Fasistaviðtöl Ing- Bergmann skrifaði heiisiöugrein- ólfs Margeirssonar urðu ckki fyr- irgefin, og réö þar sami heiftar- skjálftmn og ræöur lögum og lof- um I Alþýöubandaiaginu og þelm bændum iFramsókn, sem kaliað- ir hafa verið hingað á inölina til nokkurra mannaforráöa. Svarthöföi harmar það svart- nætti afturhalds og raubs fasisma, sem nú hefur hrakið ágætan blaöamann til Noregs. Svarthöfði leit á hann sem drengilegan andstæðing, þótt sunnudagsbiaöið væri ekki siöur _en Þjóðviljinn á virkum dögum fulitaf ósanngirni einstakra höf- unda út i þjóölif og einstaklinga. Meö Ingólfi Margeirssyni viröist hafa veriö gerö djörf tilrnun til að reka einskonar islenskan sóstal- isma f málgagni öreiga Stberfu- kádiljákanna. En þaö mátti hann ekki. Brottför Ingólfs Margeirs- sonar af Þjóðviijanum þýðlr I raun, aö ástandiö á þeim bæ er óbreytt frá 1930, hvaö sem öllu oröagjálfri ltöur. Og þaö hlýtur að vera huggun fyrir innilokaöan mann noröur á Akureyrl, sem skrifar leíðinleg leikrit, af þvf að hann heldur að þaö tiiheyri ör- eigastéttinni aö hafa mcö Iftilli þúfu og vanhugsaðri aukið það kalda strið, sem óneitanlega rikir i blaðaheiminum. Svarthöfði,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.