Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 1
Ákvaröanir í Dlngflokkunum um Jan Mayen-samnlnglnn l dag: SITJA SUMIR SJALFSTÆÐIS- ÞINGMENH HJA? Taismenn Aibýouflokks og JUpýoubandaiags búasl við elnhug í bingflokkum sínum „Það var algjör samstaða, en það sem tafði var, að menn vildu kynna sér málið vel og gerðu ýmsar fyrirspurnir. Menn vildu lika bera þetta saman við þær hugmyndir, sem Alþýðuflokksstjórnin var með," sagði Guðmundur J. Guðmundsson, þegar Visir spurði hann um samstöðuna innan þingflokks Alþýðubandalagsins. „Þetta verður svo tekið fyrir á öðrum fundi og af- greitt, en mér fannst það liggja ljóst fyrir, að allir mundu vera?á móti þessu." Lúðvik Jósepsson hefur lýst þvi yfir, aö hann telji þetta slæman samning og að Norð- menn hafi fengiö það, sem þeir voru að leita eftir. Visir spurði Guðmund, hvort afstaða þing- flokksins væri jafn hörð og af- staða Lúöviks. „Ég geri ráð fyrir, að það verði niðurstað- an," svaraði hann. Visir spurði Garðar Sigurðs- son og spurði hann sömu spurninga: „Það kemur i ljós," sagði hann og annað ekki. ,,fcg býst fastlega við þvi að samkomulagsdrögin verði sam- þykkt I þingflokki Alþýðuflokks- ins i dag og ég á von á þvi að það verði einróma", sagði Sjg- hvatur Björgvinsson, formaðúr þingflokks Alþýðuflokksins. Sighvatur kvaðst hafa afhent textann að samkomulaginu á þingflokksfundi i gær og hafi þá verið ákveðið að gefa mönnum sólarhring til þess að kynna sér innihaldið, en flokkurinn tekur formlega afstööu til þess á þing- flokksfundi klukkan eitt i dag. „Það er litið hægt að segja annað en að Jan Mayen-sam- komulagið var rætt á fundi þingflokksins I gær", sagði Þor- valdur Garðar Kristjánsson, einn af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins. i. Hann vildi litið segja um það, hvort skoðanir væru skiptar innan þingflokksins, en sam- kvæmt heimildum Visis munu sumir þingmenn hafa hugsað sér að sitja hjá, þegar til at- kvæðagreiðslu kemur á Alþingi. Sv-PM- Lögreglan kannar verksummerki i Alftamýrarskóla i morgun. (Vfsism. GVA) Hervlrki í grunnskolum borgarinnar: Rúður Drolnar fyrir 17 milljónir frá áramólum „Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á, aö það haf i verið nemendur þessa skólasem brutu rúðurnar og tel raunar líklegast að hér hafi aðrir verið að verki'/ sagði Ragn- ar Júlíusson, skólastjóri Álftamýrarskóla, í samtali við Vfsi í morgun. í nótt voru brotnar tvær rúður úr sentimetraþykku öryggis- gleri I útihurðum skólans. Til þess að vinna á rúðunum voru notaðar ristar úr niðurföllum fyrir utan skólahúsið. Frá áramótum til 30. april hefur Reykjavikurborg þurft aö greiða tæpar 17 milljónir króna vegna glerviðgerða i grunnskól- um borgarinnar. Þar af hefur kostnaður vegna rúöubrota I Fellaskóla numið 5,9 milljónum króna og aðrir skólar sem eru yfir einni milljón i þessum kostnaði eru Arbæjarskóli nieð 1,4 millj. og Réttarholtsskóli með tæplega 1,5. „Það eru reykvlskir skatt- borgarar sem verða að greiða þennan kostnað og þetta er vissulega alltof algengt að rúður séu brotnar i skólunum. Alfta- mýrarskóli hefur sloppið nokk- uð vel til þessa og ég tel að þetta mál beri að ræöa hávaðalaust þar sem of áberandi umræöa virðist ýta undir slik skemmd- arverk',' sagði Ragnar Júliusson skólastjóri. -SG BÍóOrautt söiarlag: Endursýning kostaðl 3.2 milliðnir Kostnaður vegna endursýning- ar kvikmyndarinnar „Blóðrautt sólarlag" er samkvæmt upplýs- ingum sem Visir hefur aflað sér röskar 3.2 milljónir króna. Endursýningarverðið er miðað við hálf frumsýningarlaun og framreiknað til dagsins i dag. 1 þessu endursýningarverði felast höfundarlaun, leikstjóralaun og svo laun leikara.. ÞJH í Sumargetraun Vfsls, sem birtist í blaðinu fimm daga vikunnar - sjá bis. 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.