Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 2
2 vtsm Þriöjudagur 13. maf 1980 / .. .. Heimilisfang Mestur fjöldi aukahluta fyrir KENWOOD Electronic Chef Nafn______________________________________ eru: □ \ \ \ Sími: 9 — Hefur þú fylgst með Jan Mayen-viðræðunum? VINNINGUR: KENWOOD Electronic Chef 7 aukahlutir 3 aukahlutir ] 16 aukahlutir \ \ I Verð kr. 203.900.- Setjið X / þann reit sem v/ð a Svör beristskrifstofu Vísis, Síöumúla 8, Reykjavfk, í síöasta lagi 28. maí í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. Dregið verður 29. maí, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. I Iöunn Asa Hilmarsdóttir, lyfja- tækninemi: Lltiö, ég fylgist voöa- lega litiö meö svona málum. SVMARGETRAVN Kristberg Karlsson, nemi: Mjög litiö, en þaö er slæmt, ef Norö- menn fá sjálfir aö ráöa aflamagn- inu. Sigriöur Alfreösdóttir, póstmaö- ur: — Ekki neitt. Sigtryggur Jónsson, skrifstofu- stjóri: — Ekki mjög gjörla. En svo viröist sem Norömenn hafi töglin og hagldirnar og viö verö- um aö taka þaö, sem aö okkur er rétt. Fáanlegiraukahlutir 1. Hakkavél 2. Pylsufyllir 3. Grænmetis- og ávaxtakvörn 4. Sítrónupressa 5. Grænmetis-og ávaxtajárn 6. Stálskál 7. Ávaxtapressa 8. Dósahnifur 3 mismunandi litir Fáanlegir aukahlutir 9. Grænmetis-og ávaxtarifjárn 10. Kaffikvörn 11. Hraðgengt grænmetis- og ávaxtajárn 12. Baunahnifur og afhýðari 13. Þrýstisigti 14. Rjómavél 15. Kartöfluafhýðari 16. Hetta N ....oghér er önnur Hér er einlítil systir... CHEFETTE MINI KENWOOD HEKLA HF Laugavegi 170-172, - Sími 21240 Laugardaginn 31. maí n.k. verður Dagur hestsins haldinn hátið- legur á Melavellinum i Reykjavik. Eins og margir muna var dag- skrá af þessu tagi á Melavellinum I fyrra og þótti hún takast sér- lega vel. Sýningar- atriði voru yfirleitt stutt, fjölbreytt og fal- lega útfærð, með fjör- legri hljómlist fyrir hvert atriði. Aö þessu sinni veröur dag- skráin sett saman af mörgum stuttum þáttum. þar sem m.a. veröur sýnt úrval stóöhesta, bæöi sem einstaklingar og meö afkvæmahópum, unglingar I Fáki sýna hópatriöi og meölimir úr Félagi tamningamanna taka hesta sina til kostanna. Þá er áformaö aö hafa sérstaka dag- skrá byggöa upp á sögu hestsins i islensku þjóölifi, frá upphafi til okkar tima. Formaöur sýningarnefndar er séra Halldór Gunnarsson, Holti, en aörir I sýningarúefnd eru: Halldór Sigurösson, Ragnar Tómasson og Viðar Halldórsson, Reykjavik, Sigfús Guömundsson, Geldingaholti og Siguröur Haraldsson, Kirkjubæ. Framkvæmdastjóri hefur veriö ráöinn Bjarni E. Sigurösson, Hvoli. < .... m. Frá Degi hestsins i fyrra. Jóhann Friöriksson á Grána og Hinrik Ragnarsson á Asa. Dagur hestsins á Melavelli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.