Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 15
Þriftjudagur 13. mal 1980 15 Edda Vilhelmsdóttir „Ungfrú Norfturland” er lengst til hægri, þá Guftbjörg Hólm sem varö önnur og Helga Jóna Sveinsdóttir sem varft þriöja. „Eins 09 að heyra elnkunnir eftir prðf” Sagðl Edda viihelmsdótllr, nýkiðrin „ungfrú Norðuriand” „Þetta var svona álika tilfinn- ing og þegar veriö er aö lesa upp einkunnir eftir próf”, sagöi Edda Vilhelmsdóttir, nýkjörin „Ungfrú Noröurland” i samtali viö Visi eftir krýninguna á „Orvalskvöldi” í Sjálfstæðis- húsinu á sunnudagskvöldið. „Mér fannst gaman aö taka þátt i þessari samkeppni”, sagöi Edda, ,,en ég veit ekki hvort ég kemst i úrslitakeppn- ina um „ungfrú ísland” I Reykjavik, þvi á sama tima verð ég aö taka próf upp úr 5. bekk Menntaskólans á Akur- eyri.” Edda var litiö uppveöruö út af öllu tilstandinu, en aðspurð um áhugamál var hún fljót til svars. „Þaö er hestamennskan, enda hef ég verið i kring um hesta siöan ég man eftir mér” Edda á heldur ekki langt aö sækja hestamennskuna, þvi foreldrar hennar eru Jakobina Gunnars- dóttir og Vilhelm Jensen, kunnur hestamaöur á Akureyri. Edda var valinn úr hópi 10 stúlkna viösvegar aö af Norður- landi, sem höföu oröið hlut- skarpastar i forkeppni i sinni heimabyggð. i 2. sæti varð Guöbjörg Hólm úr Skagafirði og Helga Jóna Sveinsdóttir frá Akureyri varö i 3. sæti. G.S. Akureyri. „Hestamennskan er aöaláhugamáliö”, sagfti Edda Vilhelmsdóttir, Ungfrú Norfturland 1979. Vlsismyndir G.S. Akureyri. FORSETA KJÖR 1980 Stuðningsfó/k A/berts Guðmundssonar SKR/FSTOFA ykkar er i nýja húsinu við Lækjartorg. Opið k/. 9-21 aiia daga, símar 27850 og 27833 ÖLL aðstoð er vel þegin Frá Garðyrkjuskóla rikisins, Reykjum, Ö/fusi Umsóknir um skólavist 1980-1981 þurfa að hafa borist skolanum eigi síðar en 20. maí n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu skólans, og þar eru einnig gefnar nánari upp- lýsingar um inntökuskilyrði og nám í skólan- um. SKÓLASTJÓRI Lausar stöður Kennarastöftur vift Fjölbrautaskólann á Akranesi eru lausar til umsóknar. Kennslugreinar sem um er aft ræfta eru: Isienska, stærftfræfti, danska, rafiftnagreinar, vélrit- un sérgreinar á heilsugæslubraut, samfélagsgreinar. Æskileg er aft kennarar geti kennt fleiri námsgreinar en eina. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráftuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 6. júni n.k. Sérstök um- sóknareyftublöft fást i ráftuneytinu. Menntamálaráftuneytiö, 8. maf 1980. Laus staða Stafta lektors I uppeldisfræfti I félagsvlsindadeild Háskóla tslands er laus til umsóknar. Staftan verftur veitt til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vlsindastörf, rit- smlöar og rannsóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 31. mal 1980. Menntamáiaráftuneytift, 5. mai 1980. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölubl. Lögbirtinga- biaftsins 1979 á eigninni Hjallabraut 6, 2. h.t.h., Hafnar- firöi, talin eign Andrésar Magnússonar fer fram eftir kröfu Guftmundar Jónssonar, lögfr., Hauks Jónssonar, hrl., Helga V. Jónssonar, hrl„ og Tryggingastofnunar rikisins, á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mai 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirfti. Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 100., 103. og 108. tölubl. Lögbirtinga- blaðsins 1979 á eigninni Dalshraun 16, kjallari, Hafnarfirfti þingl. eign Hamarsins h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjófts, Landsbanka tslands og Einars Viftar, hrl„ á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mal 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirfti. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 108., 1979 1. og 5. tölubl. Lögbirtinga- blaftsins 1980 á eigninni Reykjavlkurvegur 24, Hafnarfirfti, þingl. eign Sigurftar O. Brynjólfssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjófts á eigninni sjálfri föstudaginn 16. maf 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirfti. Nauðungaruppboð annaft og slftasta á eigninni Miftvangur 151, Hafnarfirfti, þingl. eign Guftbjartar Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. mai 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirfti. Stúlkurnar 10 sem tóku þátt I keppninni og valdar höfftu verift I forkeppnunum I sinni heimabyggft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.