Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 16
VZSZ2Z Þriðjudagur 13. mal 1980 Umsjón^ Axei Ammendrdp, Pianð- tónleikar Jónasar Sen i kvðld Jónas Sen heldur pianótónleika i Austurbæjarbiói í kvöld kl. 19. Er það seinni hluti einleikara- prófs hans frá Tónlistarskólanum i Reykjavik, en i vetur lék hann pianókonsert nr. 1 eftir Liszt með Sinfóniuhljómsveit lslands i Háskólablói. Á efnisskrá eru verk Jónas Sen eftir J.S. Bach, Beethoven, Schumann og Skrjabin. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Frá uppsetningu Litla leikklúbbsins á „Hart I bak' „Hart r bak” á ísafiröi Litli leikklúbburinn á Isafiröi frumsýndi „Hart i bak” eftir Jökul Jakobsson i Alþýöuhúsinu á Isafiröi á sunnudagskvöldið. Þessi sýning er færö upp i tilefni af þvf aö liöin eru 15 ár frá stofnun leikklúbbsins. Meö helstu hlutverk I sýning- unni fara Guörún Eyþórsdóttir, Kristján Finnbogason, Elisabet Þorgeirsdóttir og Reynir Sigurös- son. Leikstjóri er Margrét Oskarsdóttir. „Hart i bak” er 32. verkefni Litla leikklúbbsins þar af hafa 11 veriö fslensk verk og fjögur leik- rithafa veriö flutt I fyrsta skipti á tslandi af Litla leikklúbbnum. Jakob sýnir í Grindavík Mlniasafni Akureyrar bersl höfðingleg gjöf: Gaf ðll áhðld og tæki vlnnustofu sinnar Oddur Jónsson skósmiöur hefur nýlega gefiö Minjasafninu á Akureyri öll áhöld og vélar úr skósmlöavinnustofu, sinni, sem hann rak á Akureyri i nær 46 ár eöa frá árinu 1934 og þar til nú um siðustu áramót og innti meö þvi af hendi góöa og merka þjónustu viö bæjarbúa. Hér er um afar veglega og verömæta gjöf aö ræöa, sem stjórn og safnvöröur Minja- safnsins á Akureyri meta mjög mikils. Þaö hefur einmitt veriö stefna safnsins aö koma upp samstæöum heildum áhalda úr verkstæöum handiönaöar- manna og hafa til sýnis. Áöur haföi safninu veriö gefiö úrsmiöaverkstæöi Friöriks Þorgrimssonar, og er skó- smlðaverkstæöi Odds þvi hiö annaö i rööinni. Auk þess á safniö allmikiö af góöum handverkfærum úr ýmsum iöngreinum, ekki sist tréiðnaöi, og marga merka gripi tengda iönaöarmönnum, en lengi má um þaö bæta og fylla I sköröin. Allt slikt er með þökkum þegið og safninu mikill fengur. 1 gjöf Odds Jónssonar eru nærri 200 safnmunir.einkum áhöld og verkfæri stór og smá, en einnig má nefna margar teg- undir nagla, kósa og annars rekstrarvarnings. Sum áhöldin eru frá þvi fyrir aldamótin 1900, önnur yngri. Meginstofninn er úr skósmiöaverkstæbi Magnúsar Lyngdals, sem Oddur keypti 1934, eftir aö hafa unnib þar i tvö ár, en sumt er úr verk- stæöi Hallgrims, bróöur Odds, og þangaö komiö úr verkstæöi Guölaugs Sigurössonar skó- smiös, sem stundaöi iön slna bæöi á Akureyri og Siglufiröi á fyrstu áratugum þessarar ald- ar. Margir þessara hluta eru hið mesta fágæti og aö þeim sér- stakur fengur. Skósmiöaáhöldum Odds hefur nú verið komið fyrir I Minja- safninu og þar eru þau til sýnis. Rausn og viösýni Odds, sem lýsir sér I þessari miklu gjöf, ber aö þakka sérstaklega, enda er hún I senn hið merkasta framlag til varöveislu þekk- ingar á óöum hverfandi hand- iönaðarmenningu Islendinga og skörp brýning til allra þeirra, sem hafa áþekk menningar- verömæti undir höndum, aö láta þau fremur ganga til safna en kasta þeim á hauga aö lok- inni notkun. fj jíðiljl Wi rSi. æX Þóröur Frlöbjarnarson, safnvörður, og Oddur Jónsson, skósmiöur. — A myndinni má sjá hiuta þeirra muna, sem Oddur gaf safninu. Jakob V. Hafstein opnar mál- verkasýningu I Festi I Grindavik á fimmtudaginn. Þetta er 23. einkasýning Jakobs og á henni sýnir hann 31 oliumál- verk, 10 vatnslitamyndir, 9 past- elmyndir og 1 touch og tempera- leífur jóelsson SÓLARÁTT Solarátt Nýlega kom út önnur ljóöabók Leifs Jóelssonar er ber nafniö Sólarátt. I bókinni eru 14 ljóö. Bókaútgáfan Letur fjölritaöi. mynd. Allar eru myndirnar til sölu. Aögangur aö sýningunni er ókeypis, en hún stendur til sunnu- dagsins 18. mai. Jakob V. Hafsteln. Kvðldsýningar hiá Leikbrúðulandi Fyrsta kvöldsýningin á „Sál- inni hans Jóns mins”, sem Leik- brúðuland hefur sýnt aö Kjar- valsstööum, veröur I kvöld. Leikbrúðuland hefur sýnt verk- iö I tæpan mánuö- yfirleitt um helgar, og hafa fullorönir ekki siöur haft gaman af sýningunum en börn, aö sögn forráöamanna Leikbrúöulands. Þess vegna var ákveöið aö hafa þrjár kvöldsýn- ingar i þessari viku. Sú fyrsta veröur sem fyrr segir I kvöld, önn- ur sýningin verður annaö kvöld og sú þriöja á fimmtudagskvöld. Sýningarnar hefjast klukkan 20:30. Siöustu sýningar á „Sálinni hans Jóns mins” veröa svo á laugardag og sunnudag klukkan 15. Leikstjóri er Briet Héöinsdóttir og leiktjöld og brúöur eru eftir Messiönu Tómasdóttur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.