Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 21
VISIR Þriöjudagur 13. mai 1980 v eh mm m mc m m m m m m ak í dag er þriðjudagurinn 13. maí/134. dagur ársins. Sólar- upprás er kl. 04.19 en sóiariag er kl. 22.32. apóíek Kvöld-, nætur- og he'lgidaga- varsia apóteka i Reykjavik vikuna 9. mai til 15. mai er i Reykjavíkur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema iaugardaga kl. 9-12 og sunriudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá ki. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. ADótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hadeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem ser um þessa vörslu, til kl. 19. bridge ■ Island skora&i aðeins 2 impa 1 fyrri hálfleiknum vi& silfur- li&iö frá Lausanne I Sviss, Danmörk. Þeir skoru&u hins vegar 63 impa, suma á hepni. Vestur gefur/allir á hættu Norður * KD102 V K2 * 7 * G98652 Vestur Austur * 8765 A 943 V 109543 ¥ DG76 « K6 ♦ G842 * K3 *AD Suöur A AG V A8 « AD10953 1074 í opna salnum sátu n-s Gu&- laugur og örn, en a-v Schaltz og Boesgaard: Vestur Noröur Austur Suöur pass pass pass 11 pass ÍS pass 2G pass 3 G Ctspiliö var banvænt, þvi vestur spilaöi lit hjarta. örn tók besta möguleikann meö þvi aö drepa I blindum á kóng- inn og svlna slöan tlgulnlu. Þegar vestur drap á kónginn, virtist allt I lagi en allt hrundi þegar tlgulgosinn var fjórði. Þaö voru 200 til Danmerkur. í loka&a salnum sátu n-s Werdelin og Möller, en a-v As- mundur og Hjalti: Vestur Nor&ur Austur Suöur pass pass pass 1T pass ÍS pass 2T Frekar dauft hjá Möller, en hann græddi 7 impa. skák Svartur leikur og vinnur. I i±# ±1 JL I ÉAikr 4} 'f t ±t tt* .s & si’ A B C Ö E P G H Hvltur: Eckart Svartur: Tarrasch Nuremberg 1887. 1. ... Df2+! 2. Kxf2 Hdl+ 3. Be3 Bxe3 mát. I lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítaianum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og neigidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alia virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir ki. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- ' verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum ki. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dyra við skeiðvöllinn í Víðidai. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga ki. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til * kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sóivangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 tfl kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slöfckvUiö Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. * Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla ‘og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sfmi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvllið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabfll I sfma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvillð 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakí Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyTl, sfmi 11414, Keflavík, sími 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sfmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur- eyri, slmi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist I slma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svar- ar aiia virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólare hringinn. Tekióer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeii- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. "FAR-DU flFTUR 1 FLCÍSKUNfl" Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 2. mal til 30. júnl veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Slöustu ferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júll til 31. ágúst veröa 5 feröir alla daga nema laugar- daga, þá 4 feröir. Afgreiösia Akranesi simi 2275, skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiösla Rvik. simar 16420 og 16050. ídagsinsönn feiðalög Noregsferö 2.-13. júli. Gönguferö um Haröangurvidda, skoöunarferöir I Oslo, skoðuö ein af elstu Stafkirkjum Noregs. Ekiö um hérööin viö Sognsfjörö og Haröangursfjörö. Nánari upplýs- ingar i skrifstofunni. Pantanir þurfa aö hafa borist fyrir 20 mal. Feröafélag tslands. velmœlt — Þakka&u, ef þú á hverjum morgni, þegar þú ferö á fætur, hefur eitthvaö aö gera, sem verö- ur aö gerast, hvort sem þér llkar þaö vel eöa illa. Sértu neyddur til a& vinna og knúinn til aö taka á þvl, sem þú átt til, lærist þér hóf- semi, sjálfstjórn, iöni, viljafesta, ánægja og hundruö annarra dygg&a, sem letingjarnir þekkja ekki. — Ch. Kingsley. mannfagnaðir Kvöldvaka á Hótel Borg 13. mai kl. 20.30. Efni: 1. Dr. Sveinn Jakobsson, jaröfr. segir frá rannsóknum I Surtsey, I máli og myndum. 2. Myndagetraun sem Grétar Eirlksson, tæknifræöingur, sér um. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. Feröafélag tslands. oröiö Og leifarnar af Júda húsi, sem komist hafa undan, skulu aö nýju festa rætur aö neöan og bera ávöxt aö ofan. 2. Kon. 19,30 Umsjón: Margrét Kristinsdóttir. Abætls-epiaKaka Efni: 75 g smjörlfki 1 1/2 dl sykur 2 eggjarauöur 3 dl. hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 1/2 dl sýröur rjómi 3 epli. Ofnhiti: 180 gráöur Celcius Aðferð: Hræriö smjörliki og sykur mjög vel. Hræriö eggjarauöur saman. við, eina I einu. Sigtiö þurrefnin út I, vætiö I meö sýröum rjóma og hræriö saman. Setjiö deigiö I lágt hringmót (1 1/4 lltra). Afhýðið eplin, skeriö þau I báta og stingiö I deigiö. Stráiö e.t.v. sykri yfir. Bakið I 30 — 40 mlnútur. Beriö kökuna fram volga meö þeyttum rjóma. Ath.: Vel má frysta þessa köku og yla hana siöan i ofni rétt áöur en hún er borin fram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.