Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Þriöjudagur 13. maf 1980 Umsjón: Kristfn Þor- steinsdóttir Þátturinn „ÞjóBskörungar tutt- ugustu aldar” sem er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld, fjallar aö þessu sinni um Winston Churchill og er þetta fyrri hluti. 1 þættinum verður sagt frá þvl, þegar Hitler Tommi og Jenni eitt besta sjón- varpsefniö um þessar mundir, veröa á skjánum i kvöld. Veröur rauf friðinn, eftir fundinn i Munchen 1938 og þaö kom i hlut Churchills aö leiöa Breta til sigurs. Þýöandi og þulur er Gylfi Pálsson. — K.Þ. spennandi aö fylgjast meö þeim félögum sem endranær og sjá, hvor hefur betur I lifsbaráttunni. Ihvarp kl. 22.40: Skjaid- hamrar Umsjónarmaöur þáttarins ,,A hljóöbergi” er aö venju Björn Th. Björnsson listfræöingur. Aö þessu sinni verður flutt leikritiö Skjald- hamrar eftir Jónas Arnason i enskri þýöingu Alan Boucher og nefnist leikritiö þar „Encounter at Shieldrock”. Búiö hefur til flutnings Rodney Bennett. Leik- stjóri er Gerry Jones, en persónur og leikendur eru 7 talsins, þar af 2 Islendingar þau Gunnar Haf- steinn Eyjólfsson og Ingibjörg Asgeirsdóttir. Þátturinn hefst kl. 22.40 og tekur rúma klukkustund i ílutn- ingi. — K.Þ. Uppsetning Skjaldhamra á Ir- landi. A myndinni eru Graham Swannell og Ingibjörg Asgeirs- dóttir, en hún fer meö hlutverk Birnu i flutningi verksins I kvöld. útvarp Þriðjudagur 13. mai 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn, Ingólfur Arnarson, segir frá aflabrögðum i verstöðvum á nýliðinni vertiö. 11.15 Morguntónleikar. Hátiöarhljómsveitin i Bath leikur H1 jómsveitarsvitu nr. 1 I C-dúr eftir Jóhann Sebastian Bach: Yehudi Menuhin stj./ Hermann Baumann og Coneerto Amsterdam-hljómsveitin leika Hornkonsert i d-moll eftir Francesco Antonio Rosetti: Jaap Schröder stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- raanna. 14.40 Islenskl mál, Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 10. þ.m. 15.00 Tónleikasvrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóðíæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Tilbrigöi um frum- samið rimnalag op. 7 eftir Arna Björnsson: Páll P. Pálsson stj./ John Williams og félagar i Sinfóniuhljóm- sveitinni i Flladelfiu leika Gitarkonsert i D-dúr op. 99 eftir Castelnuovo-Tedesco: Eugene Ormandy stj./ Ungverska rikishljómsveit- in leikur „Ruralia Hungarica” op. 32 b eftir Ernst Dohnányi: György Lehel stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þvðingu sina (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 21.00 t'r veröld kvenna. Anna Siguröardóttir flytur erindi. 21.25 Breska unglingalúöra- sveitin leikur. Geoffrey Brand stj. 21.45 Útvarpssagan: „Guösgjafarþula” eftir Halldór Laxness Höfundur les sögulok (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Encounter at Shieldrock” (Skjaldhamrar' eftir Jonas Arnason, búið til flutnings af Rodney Bennett fyrir BBC. Þýöandi: Alan Boucher. Leikstjóri: Gerry Jones. Persónur og leikend- ur: Kormakur/Gunnar Haf- steinn Eyjólfsson, Katrln/Jennifer Piercey, Major Stone/Allan Cuthbertson, Corporal Nicholas/ Anthony Jackson, Paul Daniel Muller/Andrew Branch, Birna/Ingibjörg Asgeirsdóttir, Press officer/Gordon Reid, 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 13. mal 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Þjóöskörungar tuttug- ustu aldar. Winston • Churchill (1874-1965), fyrri hl. Chamberlain, forsætis- ráðherra Breta, taldi friöinn tryggan eftir fundinn I Munchen I september 1938, en þegar Hitler rauf griöin, varö hann aö segja af sér. örlagastund Bretlands var runnin upp. og nú þurfti styrka hönd á stjórnvölinn. Þaö féll I hlut Churchills aö leiöa þjóö sina til sigurs. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Óvænt endalok. t gapastokkinn. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 Þingsjá. Þáttur um störf. Alþingis. Umsjónarmaöur Ingvi Hrafn Jónsson þing- fréttaritari. 22.25 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 20.35: Tomml og Jennl Ný vlðhorf í norrænni samvlnnu Þá eru horfur á þvf aö samningar takist um Jan May- en meö samþykktum beggja þjóöþinga á uppkasti þvf sem gert var I Osló á dögunum. Gló- kollurinn I Alþýöubandalaginu er sá eini, sem geröi ágreining I samninganefndinni og telur aö til lftils hafi veriö fariö um fögur héruö til aö una afarkostum hjá Norömönnum. A móti kemur aö ekki gátum viö veriö samnings- lausir, enda heföu Norömenn hirt þá loönu sem þeim sýndist af fslenska loönustofninum. ótti okkar viö afarkosti Norömanna, sem viröast ekkert hiröa um of- veiöi yfirleitt og leyfa jafnvel laxveiöi i sjó, svo allsr laxveiöi- ár I Noregi eru nú aö veröa ó- nýtar, er alls ekki ástæöulaus. Loönustofninn Islenski er tak- markaöur, og þýöingarlaust fyrir okkur aö vera meö friö- unarráðstafanir vegna hans, ef Norömenn heföu mátt fara sinu fram viö Jan Mayen. Þannig er alveg ljóst aö ólafur Jóhannes- son, utanrikisráöherra, og sam- mælendur hans f nefndinni hafa haldiö skynsamlega á málum, þótt ekki komi þeir sem stór- sigrendur frá Noregi aö þessu sinni. Hefur enn einu sinni sann- ast á ólafi, aö hann kann vel til verka viö erfiöar aöstæöur. En nafni hans Ragnar Grfms- son hefur aftur á móti talaö tungu okkar allra, þ.e. þess hluta af okkur, sem trúum yfir- leitt engu oröi sem Norömenn segja, margþreyttir á norrænni samvinnu og frændakjaftæöi. Loönuveiöar viö Jan Mayen skiptu Norömenn engu máli þangaö til fyrir tveimur árum, er þeir þóttust sjá aö þeir yröu aö helga sér einhvern veiöi- kvóta. Siöan sendu þeir rfkis- styrktan veiöiflota til aö moka upp íslandsloðnunni. Þeim veiö- um þurfti isfenska sendinefndin aö mæta i Osló. Þrátt fyrir samninga Ólafs Jóhannessonar og félaga, sem eru skynsamir miöaö viö aö- stæöur, þá skulum viö ekki gleyma þvi, aö Jan Mayen máliö er partur af yfirráöum Skandinaviu og Danmörku f noröurhöfum. Aldinborgarar og annaö slekti á hinum Noröur- löndunum hafa löngum þann steininn klappaö aö láta hags- muni isiendinga mæta afgangi þegar lokiö er kokteilboöum og veisluhöldum. Viö mætum af- gangi f menningarlegri sam- vinnu, m.a. fyrir aumingjaskap þeirra, sem um þessi mál eiga aö sjá hér heima, viö mætum af- gangi á viðskiptasviöi, enda hefur enn ekki tekist aö komast undan yfirráöum norræns um- boösmannakerfis, sem skatt- leggur svo til alla verzlun á islandi, og nú slöast skirrast þessir fyrrverandi holubúar i Skandinaviu ekki viö aö freista þess aö sneiöa af okkur lifs- björgina. Þaö er þvi engin furöa þótt glókollurinn okkar hafi gerst nokkuö þungoröur I garö Norömanna um þaö er samningum lauk f Oslo. Hann hefur þá skiliö seint og um sföir aö kommúnistadekriö á islandi viö norræna samvinnu, einkum sænski og norska, er aöeins ein- hliöa dekur og þjónar undir þá áráttu aö viöhalda á okkar kostnaö Aldinborgaryfirráöum i noröurhöfum. ólafur Ragnar Grimsson ætti nú aö snúa sér aö flokksbræörum meö nokkra fyrirlestra um raunveruleg viö- horf til islendinga á Noröur- löndum. Hann er nógu glaö- beittur og hress til aö segja sfna meiningu, varla til aö ögra ólafi Jóhannessyni, fjandvini slnum, heldur til aö rétta nokkuð kúrs- inn hjá þeim menningarfreigát- um, sem sigla meö þvf er viröist I umboði skandinava um Vatns- mýrina í Reykjavfk, fullvissir þess aö þar hafi þeir fundiö hinn eina og sanna bandamann gegn tslandi. Viö sluppum sviönir úr samningunum um Jan Mayen og „kalnir á hjarta” eins og Grimur kvaö. Látum nú Jan Mayen deiluna veröa til þess, aö endurskoðuð veröi öll okkar samskipti viö hin Noröurlöndin. Látum deiluna veröa upphafið aö stofnun litils bandalags milli tslands, Færeyja og Grænlands, þeirra þjóöa sem veröa aö búa hér mitt á þvi svæöi sem keppst er viö aö ræna af okkur. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.