Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 13.05.1980, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 13. maí 1980 síminn er 86611 Spásvæ&i VeBurstofu íslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. BreiöafjörBuiv7 3. VestfirBir, 4. NorBurlaTÍd, 5. NorBausturland, 6. AustfirBir, 7. SuBausturland, 8. SuBvest- urland. Veðurspá öagsíns Um 700 km S i hafi er 993 mb lægB á hreyfingu N. 1034 mb hæö yfir Skandinaviu. Hlýtt veröur áfram. SuBvestur- land til BreiBafjarBar: Breytileg átt og dálitil súld fyrst. Gengur i allhvassa SA átt og rigningu þegar liBur á daginn. VestfirBir: A gola og þoka eBa siild framan af degi. t Gengur siödegis I SA j stinningskalda og rigningu. Noröuriand og NorBaustur- land: A og SA gola og viöa dálitil þoka og súld á miöum og annesjum en þurrt aö mestu til landsins. AustfirBir: Hvassviöri. VIBa þoka eöa rigning fyrst en stinningskaldi eöa allhvasst SA og rigning slödegis. SUÖausturland: SA gola og rigning fyrst en gengur I all- hvassa S átt og rigningu sfö- degis. Veðrið hér og har Klukkan sex I morgun: Akureyri alskýjaö 9, Bergen léttskýjaö 9, Helsinki létt- skýjaö 4, Osló léttskýjaö 9, Reykjavik skýjaö 5, Stokk- hólmur léttskýjaö 4, Þórs- höfn þokumóöa 8. Klukkan 18 I gær: Aþena léttskýjaö 15, Berlin létt- skýjaö 13, Feneyjar heiö- skfrt 20, Frankfurt léttskýj- aö 21, Nuuk létskýjaö 2, London léttskýjaö 18, New York þrumuveöur 17, Parls léttskýjaö 24, Róm létt- skýjaö 19, Malaga léttskýjaö 20, Vln heiöskirt 13, Winni- peg Urkoma I grennd 6. LOKI seglr ,,25 ára afmæli fiskstauta i Bretlandi” segir i frétt I MorgunblaBinu. Ætli þessir gömiu fiskstautar séu ætir lengur? F0RSETAFRAMBJÚÐENDUR UM SKOÐANAKÖNRUNINA: ALBERT LlST VEL I OR- SUT KÖHHUHARIHHAR ,,Ég er nú ekki farinn aö skoöa þessi úrslit nákvæmlega og hef aöeins fengiö af þeim lausar fréttir, en mér list samt vel á þau’,’ sagöi Albert Guð- mundsson um skoöanakönnun Dagblaösins, þegar Visir náði tali af honum i morgun,þar sem hann var staddur á kosninga- fundi á Hnlfsdal. Sagöi hann að kosningabarátta sin væri rétt hafin en hinir frambjóðendurnir héföu farið af staö mun fyrr. „Seinni hálfleikur er rétt að byrja’’ sagði Albert Guömunds- son og sagði aö kosningabarátt- an gengi vel fyrir vestan. GuBlaugur Þorvaldsson sagði aö þetta kæmi mjög heim og saman viö aörar skoöanakann- anir, sem veriö heföu áöur og kæmi sér ekki á óvart. Svanhildur Haildórsdóttir.for- stööumaöur kosningaskrifstofu Vigdisar Finnbogadóttur, sagði, aö menn tæku þessu meö fyrir- vara, þó væru niöurstööurnar nokkurn veginn eins og þau heföu átt von á. Þau hefðu búist viö, aö fylgiö væri þetta mikið. Arnór Hannibalssonhjá kosn- ingaskrifstofu Péturs Thor- steinsson, sagöi, aö þessi skoð- anakönnun væri alls ekki mark- tæk eftir kröfum þeim, sem gerðar eru til slikra kannana i dag. Hún væri gerö til að hafa áhrif á kjósendur, og þeir*væru> alls óvissir, hvort niöurstaöan endurspeglaöi skoöum almenn- ings. Ekki náöist I Rögnvald Páls- son I morgun. 1 könnuninni fékk Vigdis 24,8%, Guölaugur 23,2%, Albert 10,8%, Pétur 4,8%, Rögnvaldur 0,2%, óákveönir 32,5% og3,7% svöruöu ekki. -KÞ.-HR Gormaskór bað sem koma skai? Eru gormaskór það sem koma skal? Það er allavega //Ofsalega gott að ganga upp tröppur á þeim"/ eins og strákurinná myndinni sagði þegar hann skaust frám- hjá Ijósmyndaranum. " Hjólaskautatískan er nú í algleymingi og eru tísku- frömuðir úti í heimi að sjálfsögðu farnir að skipu- leggja nýtt æði, gormaskó-æðið. Enn sem komið er mun lítið vera til af gormaskóm hér á landi, en í Bandaríkjunum er þetta víst orðið nokkuð vinsælt fyrirbrigði. —ATA/Vísismynd: GVA Tómas alnam vlnfrtðindin: En Ragnar kom Relm á aftur „Þaö var núverandi fjármála- ráöherra sem ákvað aö starfs- Framkvæmdastlórl Fluglelða í Banúa- ríkjunum hættlr John Lockery, framkvæmda- stjóri skrifstofu Flugleiöa i Bandarikjunum, sagöi starfi slnu lausu I siöustu viku og viö tekur Sigfús Erlingsson. Lockery hefur veriö einn af framámönnum Flugleiöa I Bandarikjunum um margra ára skeiB, en áBur starfaöi hann hjá LoftleiBum. Siguröur Helgason, forstjóri Flugleiöa.staöfesti I morgun að þetta væri rétt, en vildi ekki kannast viö aö neinn ágreiningur lægi að baki uppsögninni. —P.M. menn stjórnarráösins fengju aö kaupa áfengi á sama veröi og ráöuneytin kaupa áfengi á,” sagöi Höskuldur Jónssön ráöu- neytisstjóri fjármálaráöuoeytis- ins er Vlsir innti hann eftir þýl, hvort starfsmenn stjórnarráösins heföu fengiö aö kaupa tvær á- fengisflöskur á innkaupsveröi ráöuneytanna, þrátt fyrir aö Tómas Arnason fyrrverandi fjár- málaráöherra heföi afnumiö þann rétt starfsmannanna fyrir ári siöan. „Þetta er ákvöröunarefni hvers ráöherra og núverandi fjármála- ráöherra Ragnar Arnalds sá ékki ástæöu til þess aö rjúfa þá hefö sem viögengisthefur i um þaö bil fimmtíu ár,” sagBi Höskuldur.' Starfsmenn stjórnarráfsin? keyptu I fyrra um þaö bil 80p flöskur sem voru helmingur þeirra flaskna sem skrifaBar voru á reikning fjármálaráBuneytisins þaö ár. ÞJH EITT AF RIKISLEYNDARMALUM ISLANDS: KAUPVERB RÁOUNEYTA A VlNI TRÚNABARMÁLI Kaupverö ráöuneyta á vlni til veisluhalda er trúnaöarmál I Is- lenska istjórnkerfinu. Þegar Visir reyndi aö afia upplýsinga um hvert veröiö væri til sendiráöa og stjórnarráösins fengust þau svör, aö þaö væri trúnaöarmál. Þess- ara upplýsinga hugfiist blaöiB afla i framhaldi af umræöum á alþingi um vfnveitingar stjórnarráösins. Höskuldur Jónsson, ráöuneytis- stjóri i fjármálaráðuneytinu sagöi að I sjálfu sér væri verðiö ekkert leyndarmál, en á meöan þaö fœri milli stofnana merkt „trúnáöarmál” gæfi hann þaö ekki upp. A sama veg voru svörin, sem Vlsir fékk hjá Afengis- og tóbaksverslun ríkisins. Þaö er hins vegar vitaö, aö verö til sendiráöa og ráBuneyta er ekki nema brot af útsöluveröi áfengis á almennum markaði og hefur þetta lága verö einnig veriö á þeim flöskum af sterku áfengi, sem starfsmenn stjórnarráösins hafa undanfarin ár haft leyfi til aö kaupa fyrir milligöngu fjármála- ráöuneytisins. Mun verðiö miöaö viö inn- kaupsverö á áfengi að viöbættu flutningsgjaldi og lltilsháttar álagningu ATVR. VerðiB I krónum. er .sem sagt eitt af leyndarmálum rlkisins, — aB minnsta kostí ennþá. -ÞJH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.