Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1980, Blaðsíða 1
Auglýsing - bls. 3 Heila- þveginn?? Dýrtíðin, — umræðuefni manna á meðal: Ríkissjóður á sökina — Milliliðir skipta engu máli Má bjóða frúnni tvinna á svörtum? — sjá frásögn af þeim gömlu „góðu dögum”, þegar höft og bönn sköpuðu svartan markað Dýrtíðin er eitt helsta umræðuefnið þar sem fólk kemur saman. Dýrtiðin og verðbólgan. Oft er „milli- liðunum" svonefndu kennt um dýrtíðina. Með heila- þvotti sínum hefur nokkrum f jölmiðlum tekist að innprenta fólki að það sé af hinu illa að vera milliliður. En stað- reyndirnar eru nokkuð aðrar. Ef tala á um einhver sökudólg varöandi hiö háa verölag á lslandi, þá er þaö hinn sameigin- legi sjóöur okkar, Rlkissjóöur, sem er sökudólgurinn. Og eins og allir vita, byggir rlkiö talsvert á tollum og fjölda af þeim vörum sem fólk kaupir. Litum aöeins á dæmiö. A siöasta ári voru keyptar til lands- ins vörur erlendis frá fyrir 291 milljarö króna, innifalin eru farmgjöld, kostnaöur og vá- trygging varanna. Tollatekjur rikissjóös, þ.e. aöflutningsgjöld, vörugjald, innflutningsgjald af bifreiöum, benslni og ollum námu nær 70 milljöröum ofan á þessa upphæö. Þá er eftir söluskattur- inn, sem rlkiö gerir þegnum Þaö þarf ekkert minna en galdra- kalla á borö viö Baldur Brjánsson til aö gera aögerö á borö viö þessa á venjulegum Isskáp. En galdra- meistarar rlkiskassans hafa þó náö aö skattleggja þessi nauösyn- legu heimilistæki um 51%. Skáp- urinn kostar I búö 510.235 krónur, — rlkið fær I sinn hlut 260.235 krónur! Bærileg skattlagning þaö. 1 hlut framleiöanda, skipafé- lags, tryggingafélags og innflytj- anda, skipafélags, tryggingafé- lags og innflytjenda koma 250 þásund krónur. Heyrðu, hverjum er annars þessi dýrtlð á tslandi eiginlega aö kenna? „sökina” á háu verölagi. Þetta gleymist allt of oft, þegar verö- laginu er bölvaö. Viö gætum tekiö aragrúa annarra dæma um hvernig verölag veröur til, en látum nægja þau dæmi, sem hér eru tind til. Boðið til kvöldverðar - borðað af jólaplöttum Jafnvel námsmenn taldir heildsalar sinum aö greiöa, rúmur fimm- tungur ofan á allt saman. Þannig veröur vöruveröiö mestmegnis til vegna þeirra sameiginlegu þarfa, sem rikis- valdiö þarf aö leysa fyrir þegna sina. Milliliöirnir svokölluöu skipta þar sáralitlu máli. I þessu blaöi veröa tekin fyrir ýmis mál verslunarinnar i dag, meöal annars hvernig höndum fariö er um vörur sem fluttar eru inn. Aöeins örfá dæmi eru til- tekin, sem sýna aö rikiö á mesta — bls. 3 — bls. 4 — bls. 4 vióskipti &verzlun Tollstjórinn í Reykjavík: Jákvæður í tollkrítarmálinu Við hér erum jákvæðir í þessu máli og teljum að tollkrítin geti orðið til hagsbóta fyrir báða aðila, BJÖRN, — jákvæöur innf lytjendur og eins ríkis- sjóð. Auk þess ætti að vera unnt að gera hagstæðari vöruinnkaup, ef tollkrítin verður tekin upp", sagði Björn Hermannsson, toll- stjóri I Reykjavík I viðtali. ,,Ég hef ekki séö neina þá ókosti viö tollkritina, sem margir hafa veriö aö benda á. I rauninni er nú aöeins beöiö eftir viöbrögöum fjármálaráöherra. Nefndarálitiö sem birt var fyrir hátt i tveim árum lagöi einróma til aö tollkrltin yröi tekin upp hér á landi”, sagöi Björn. „Ég reikna meö aö fjármála- ráöherraskiptin siöustu misserin hafi seinkaö þessu máli. Ég hef oröiö var viö þá túlkun á toll- kritinni aö þarna sé veriö aö gefa innflytjendum aögang aö lánsfé. Þaö út af fyrir sig er ekki ástæöan fyrir þvl, aö ég er er tollkritinni meömæltur, heldur vegna þess aö ég tel aö þetta sé liöur i hagræö- Fjármálaráðherra: Ragnar Arnalds, fjármálaráð- herra, sem um hrlð hefur setið i þvi embætti, kvaðst ckki geta orðið langorður um tollkritarmál- ið. Hann sagði: „Þetta er eitt þeirra mála sem ég er nú meö I athugun. Mér sýnist aö þetta sé. mjög athyglis- vert mál. Meira get ég ekki sagt að svo komnu máli”, sagöi ráð- herrann. ingu á tollainnheimtukefinu i heild, og veröi rikissjóö til hags”, sagöi Björn Hermannsson aö lok- um. ARNALDS, — athyglisvert. Athyglisvert mál maaaaammm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.