Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 4
4 VtSIR Föstudagur 16. mal 1980 ' íbúð í Los Angeles Califomiu 60 ferm. íbúð til leigu á stúdentagarði Uni- versity of L.A. frá 15. iúní til 1. sept. n.k. Leiga 225 dollarar pr. mánuð. Einnig gæti fylgt bifreið sem leigist á 250 dollara pr. mánuð. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og heimilisfang á afgreiðslu Vísis merkt „Los Angeles". ......... ..............—^ FRAMKVÆMDASTJÓRI IÐNREKSTRARSJÓÐS Stjórn Iðnrekstrarsjóðs leitar eftir starfs- krafti i stöðu framkvæmdastjóra við sjóðinn. Verksvið varðar m.a. mótun á starfsemi sjóðsins vegna eflingar hans. Veita þarf leið- beiningar til umsækjenda og hafa eftirlit með árangri þeirra þróunarverkefna sem sjóður- inn styður, svo og undirbúa fundi sjóðs- stjórnar. Æskileg menntun á sviði tækni og viðskipta, og starfsreynsla við iðnrekstur eða ráðgjöf við iðnað. Launakjör samkvæmt samningum banka- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri stöf sendist Iðnrekstrarsjóði, Lækjar- götu 12, Reykjavík fyrir 27. maí n.k. Húsnæði óskast á leigu óskum eftir einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi fyrir starfsmann okkar. Gróðrarstöðin Mörk, Stjörnugróf 18, sími 84550. Frá menntaskólanum við Hamrahlíð Skráning nemenda I öldungadeild fyrir haustönn 1980 fer fram sem hér segir: Eldri nemendur: Föstudag 16. mai kl. 17-19. Laugard. 17. maf kl. 09-12. Nýir nemendur: Mánudag 19. mai kl. 17-19. Þriöjud. 20. mai. kl. 17-19. Sýning pröfa og afhending einkunna I öldungadeild fer fram 21. mai kl. 17-19. Valdagur og prófsýning dagskóla er 19. mal kl. 9.00. Brautskráning stúdenta (báöar deildir) fimmtudag 22. mal klukkan 13.30. Rektor. Blaðburðarfó/k óskast: Gunnarsbraut Auðarstræti Bollagata Guðrúnargata Langholtshverfi Langholtsvegur Laugarásvegur Sunnuvegur Skerjafjörður Bauganes Einarsnes Fáfnisnes aö utan Naslsti í forseta- framöoDl í Austurrfkl Einkennileg þrenning fram- bjóöenda hefur stillt sér upp fyrir forsetakosningarnar I Austurrlki á sunnudaginn. Þeir eru hinn óumdeildi Rudolf Kirchschlager, einn lltt þekktur diplómat I sendi- ráöinu I Peking og einn svo rót- tækur hægrimaöur, aö hann vildi helst innlimun Austurrlkis I Þýskaland. Um hrlö haföi þó horft til þess, aö kosningarnar yröu alger tlö- indaleysa. Þaö var eftir aö helsti stjórnarandstööuflokkurinn, al- þýöuflokkurinn (sem er Ihalds- flokkur I Austurrlki), ákvaö aö tefla ekki fram frambjóöanda á móti dr. Kirchschlager. Þar I flokk sem annarsstaöar er al- menn ánægja meö, hvernig dokt- orinn hefur gegnt sinum opinberu skyldum þetta eina kjörtlmabil, sem hann hefur setiö I forsetastóli Austurrlkis. Þessi sextlu og fimm ára gamli fyrrveandi utanrlkisráöherra fékk 51,7% atkvæöa I kosningun- um 1974, eöa 3% meir en mót- frambjóöandi hans. Kirch- schlager var frambjóöandi socialistaflokksins, þrátt fyrir þá staöreynd, aö þar var hann ekki flokksbundinn félagi og hefur aldrei veriö. — En hann er talinn öruggur um aö ná endurkjöri til nýs sex ára kjörtlmabils. St jórnarandastaöan hlaut nokk- urt ámæli og þá aöallega úr röö- um stjórnarflokksins, socialista, fyrir aö leggja ekki fram mót- framboö. Var þaö kallaö ósam- boöiö lýöræöinu. — Alþýöuflokk- urinn sat þó fast viö sinn keip, en frelsisflokkurinn svonefndi, sem er lítill miöflokkur meö hægritil- hneigingar, brást viö og bauö fram Willfried Gredler, sendi- herra Austurríkis I Peking. Þessi 64 ára diplómat, sem áöur var sendiherra Austurrlkis I Bonn, sagöist bjóöa sig fram sem „miöjumann” og ennfremur til þess aö kosningarnar yröu ann- aö og meira en einber sviösetn- ing. Segir hann fólk eiga rétt á aö fá tækifæri til aö velja einhvern annan en frambjóöanda social- istaflokksins, sem undir forystu Bruno Kreisky kanslara hefur fariö meö stjórn síöustu tiu ár. — Dr. Gredler, sem tekiö hefur sér leyfi frá sendiherrastörfunum I kosningabaráttunni, dregur enga dulá þá skoöun slna, aö socialist- ar hafi nii þegar of mörg áhrifa- embætti I landinu á slnu valdi. Aö hans áliti ætti forsetaembættiö einnig aö fá meiri völd og veröa atkvæöameira I stjórnun lands- ins, en hingaö til hefur veriö. Þar er dr. Kirchschlager á önd- veröri skoöun. Aö hans mati á forseti Austurrikis ekki aö blanda sér I stjórnsýsluna. Dr. Kirch- schlager kallar sig „lýöveldis- Núverandi forseti Austurrlkis, dr. Rudolf Kirchschlager. Almenn ánægja er meö þaö hvernig hann hefur gegnt sinum opinberu störf- um. sinna meö sterkar jafnaöar- mannakenndir”. Hann hefur aö baki sér marga meömælendur, þar sem finna má á lista nöfn þekktustu listamanna og fræöi- manna og íþróttakappa, eins og Karl Schranz. — „Ég kaus ekki Kirchschlager I slöust kosning- um, en nú veit ég betur,” hefur Schranz sklöagarpur látiö eftir sér hafa. Fyrr I þessum mánuöi, þegar rúmar þrjár vikur voru til kosn- inga, bættist þriöji frambjóöand- inn loks I baráttuna, og þótti framboö hans naumast vansa- laust og allavega lltt til sóma. Norbert Burger 51 árs hagfræö- ingur, lýsti sjálfan sig frambjóö- anda „Þýskalands-Austurrlkis” fyrir hönd nýnasista, sem þeirra stuöningsmenn eru næstum taldir á fingrum beggja handa. Sá flokkur telur, aö rlkissátt- málinn frá 1955, sem endurvakti fyrra sjálfstæöi Austurrikis hafi veriö þvingaöur fram gegn vilja þjóöarinnar. Aö nasista mati heföi þjóöin heldur kosiö aö veröa áfram hluti Þýskalands, en Hitler haföi gert Austurrlki aö annexlu I Þýskalandi 1938. — „Viö munum einbeittir berjast gegn þessu skrímsli, sem kommúnistar fundu upp 1945 og kallast „Austurriska þjóöin”, hefur eitt stærsta blaö Austurrlkis eftir dr. Burger. Nýlega á fundi meö blaöa- mönnum kraföist Burger þess, aö dauöarefsing yröi tekin upp aö nýju, og bauöst til þess aö taka aö sér bööulsstarfiö, ef enginn annar fengist til. Má af þvl heyra, aö þar er ekkert dauöyfli á ferö milli ræöustóla. Burger tilkynnti framboö sitt eftir að hafa safnaö lltiö eitt meir en undirskriftum þeirra 2.000 meömælenda, sem til þarf. Þó þótti siöar leitt I ljós, aö súmir undirskrifendur væru heimilis- lausir auönuleysingjar, sem þeg- iöhöföu 150 schillinga (innan viö 5 þúsund krónur) fyrir nafnlániö. En látiö var gott heita, og meiri- hluti undirskrifta metinn vera ekta. Kjörstjórn samþykkti fram- boöBurgers,enmeötregðu þó, og þótti rannsakaö, aö framboö hans stæðist allar lagakröfur. Þvi var samt andmælt harðlega af mörgum, og efnt var til 3 þús- und manna mótmælafundar og mótmælagöngu I Vlnarborg, og var úrskuröur kjörstjórnar fcaíí- aöur reginhneyksli. — „Þaö er ekki I þágu lands eöa þjóöar aö leyfa honum aö bjóöa sig fram, þar sem hann neitar tilveru hvoru tveggja,” sagöi einn ræöumanna andmælenda. Vaknaði af þessu hugmynd um aö miöa I framtlð- inni lágmarksf jölda meömælenda viö tlu þúsund. Framboösfundir dr. Burgers hafa heldur ekki reynst honuh neinn dans á rósum, og i einu bló- húsa Vínar þurfti lögreglan aö ganga I milli 50 stuöningsmanna hans og manngrúans, sem ætlaði aö þeim aö þjarma. 1 Graz í suöurhluta Austurrlkis fór ávarp Burgers á útifundi meö kjósend- um alveg út um þúfur, þegar þaö drukknaöi I samstilltum kallkór, sem hrópaöi: „Burt með nasista úr Austurríki.” Bronsaldamorp ð Stromboll Ualskir fornleif afræðingar segjast hafa grafið sig niður á bronsaldarþorp á eldfjallaeyj- unni Stromboli norðaustur af strönd Sikileyjar. Fundu þeir rústir tveggja hringlaga kofa, pottaleyfar og fleiri minjar frá þvl sextán öldum fyrir Krist. Lögreglan heldur nú vörð um minjarnar til þess að hindra, að aðrir stelist til að grafa á svæð- inu. Harka I larðar- fararbfssnissnum Útfararstjóri einn I Napóll var skotinn til bana þar sem hann var staddur I llkhúsi eins sjúkrahúsa borgarinnar. Viröist þarna blossa enn upp „útfararstrlöiö”, sem geisaö hefur I Napóll frá þvl 1970. Útfararstjórinn var aö ræöa viö aðstandendur látins manns um framkvæmd jaröarfarar hans, þegar aö honum sveif þrltugur maöur, sem skaut aö honum sjö skotum úr skammbyssu af stuttu færi. 1 útfararstrlöinu” hafa fjórir menn verið drepnir, og til viö- bótar eitt hross sem sallaö var niöur meö vélbyssu, þar sem þaö dró Hkvagninn á eftir sér. Sóknarprestur einn var skotinn I hnéskelina, þegar hann hvatti fátæk sóknarbörn sln til aö verja ekki fé til kaupa á „okurjaröar- förum”. Strlöiö stendur milli tveggja voldugra fyrirtækja 1 jaröarfara- bissness I Napólf. Myrða iðgmenn og dómara Tuttugu og sex lögfræðingar og dómarar hafa verið drepnir I Argentfnu á sfðustu fjórum árum, og allir hafa þelr falliö fyrir hendí öryggislögreglu iandsins eða varðliða á þeirra vegum — eftir þvi sem óháð samtök lögfræð- inga, meö aöalskrifstofur I Genf, halda fram. t skýrslu, sem þessi samtök hafa nýlega gefiö út, segír enn- fremur, að alls hafi 52 júristar horfið fyrir atbeina hersins I Argentlnu á þessum tlma — auk þessar 26, sem drepnir hafi verið. i Guatemala eru niu lögfræð- ingar og tveir dómarar sagðir hafa verið teknir af lifi á slöustu þrem árum, og höfðu þeir flestir verið talsmenn smábænda, verkalýðs eöa háskólaborgara, sem haldiö hafa uppi gagnrýni á herforin g jastjórnina. Rússar óánægðir með málverka- sýnlnguna l Gaulaborg Sovéski aöalræöismaðurinn I Gautaborg hefur borið upp mót- mæli við borgaryfirvöld þar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.