Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 9
9 SiguriagiB i þeirri afkáralegu hátlö sem söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstööva nefnist er nú á góBri leiö með aö setjast á topp breska listans. Eina ljóniB á vegi þess er miönætur- hlaupagikkir Dexys sem enn haida veili meö vinsælasta lagiö, „Geno”. Irski drengurinn Johnny Logan sigraði I söngvakeppninni meö litinn snotran lagstúf aö heiman og hans biöa nú gull og grænir skógar aö þvi er einatt er haldiö fram aö lokinni lágkúru þess- ari. Sigurlagiö er eitt fimm nýrra laga á breska listanum þessa vikuna, en hin fjögur lögin raöa sér I neöstu sætin. Flytjendur þeirra eru Rodney Frank- lin, Motorhead, Hot Chocolate og Und- erstones, en þeir siðasttöldu eiga enn- fremur sklfu á breiösklfulistanum. Engan nýjan bandariskan lista var aö fá þessa vikuna svo staöan þar er ótrúlega llk þvi sem hún var slðast. Blondie — eftirlæti ljósmyndara og margra annarra. „Call Me” er enn geypivinsælt. vlnsælustu iðgin London 1. ( 1) GENO....................Dexy’s Midnight Runners 2. (15) WHAT’S ANOTHER YEAR ......Johnny Logan 3. ( 2) COMING UP...............Paul McCartney 4. ( 3) CALLME.........................Blondie 5. ( 4) SILVER DREAM MACHINE........David Essex 6. ( 5) TOCCATA ..........................Sky 7. (13) THEGROOVE...............Rodney Franklin 8. (23) GOLDEN YEARS................Motorhead 9. 31) NODOUBT ABOUTIT...........HotChocolate 10. (11) MY PERFECT COUSIN.........Undertones New yopk 1. (1) CALLME.......................Blondie 2. ( 2) RIDE LIKE THE WIND....Christopher Cross 3. ( 3) LOSTINLOVE................AirSuppiy 4. ( 4) WITH YOU I’M BORN AGAIN ........Billy Preston & Seereta 5. ( 5) ANOTHER BRICK IN THE WALL.PinkFloyd 6. ( 6) FIRELAKE..................Bob Seger 7. ( 7) YOU MAY BE RIGHT..........BillyJoel 8. ( 9) SEXYEYES....................Dr. Hook 9. (11) DON’T FALL IN LOVE WITH A DREAMER......Kenny Rogers og Kim Carnes 10. (10 HOLDONTOMYLOVE..........Jimmy Ruffin Sydney 1. (1) IGOTYOU............................SpiittEnz 2. (2) ANOTHER BRICK IN THE WALL.........PinkFloyd 3. (5) BRASSIN POCKETS..................Pretenders 4. (3) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE .... Queen 5. (4) ROCKWITHYOU.........Michael Jackson' Toronto 1. ( 2) CALLME......................,....Blondie 2. ( 1) ANOTHER BRICK IN THE WALL.....PinkFloyd 3. (20) CARS .......................GaryNuman 4. ( 6) WORKING MY WAY BACK TO YOU.......Spinners Jarmað um lopa oo bel ísland (LP-Dlðtur) Alveg eru þeir nú dæmalausir á köflum þessir stjórn- málamenn okkar. Þegar samkomulag haföi veriö gert viö Nossarana út af Jan Mayen, sem auövitað snertir fyrst og fremst sjávarútvegsmál, vék blessuö sauö- kindin ekki úr huga þessara háu herra. ölafarnir báöir I nefndinni voru likastir þvl aö þeir heföu villst inn i fjárhús en ekki sjónvarpssal um sföustu helgi, töluöu um „loöinn lopa” og „gott þel”, — og sumpart átti maöur von á aö þeir segöu Nossarana hafa jarmað á fundunum, þeir heföu veriö „haröir i horn aö taka” og dulitiö „kindarlegir” allan timann. Heföi ekki fariö betur á þvi aö minnast á álinn hála? Stærsta og vinsælasta iþróttamót landsins, íslands- Ivan Rebroff — platan „Die Schönsten Lieder Dieser Welt” beint i 3. sæti. mótiö I knattspyrnu, er nýhafiö og hefur veriö gerö ýt- arleg skil I öllum fjölmiölum nema sjónvarpinu, þar sem bitastæöara þykir aö sýna afturábak og áfram óklipptar útlendar filmur frá fimleikum og siglinga- mótum, svo ekki sé minnst á þann ósiö umsjónar- mannsins aö lúra á úrslitum leikja I 1. deild eins og geröist á mánudagskvöldiö. A Visislistanum hafa menn komnir af léttasta skeiði tekiö allmörg sæti herfangi, Ivan Rebroff bunar beint i þriöja sætiö og Kenny Rogers á tvær plötur á topp tiu. Þá er Herb „gamli" Alpert aö fikra sig ofar meö sina bráögóöu skifu. Sem sagt, dagur gamlingjanna. Linda Ronstadt — „Mad Love” þaulsætin vestra. BandarlKln (LP-nlötur) 1. ( l) AgainstThe Wind......BobSeger 2. ( 2) TheWall.............Pink Floyd 3. ( 3) Glass Houses.........SillyJoel 4. ( 4) Mad Love........Linda Ronstadt 5. ( 5) Light Up The Night ... Br. Johnson 6. ( 6) OffTheWall....Michael Jackson 7. ( 7) American Gigolo.......Ýmsir 8. ( 9) Women&Children FirstVan Halen 9. (10) Christopher Cross .... Christopher Cross 10. ( 8) Departure............Journey 1. ( 1) Glass Houses..... BillyJoel 2. ( 2) Meirasalt...........Ahöfniná Halastjörnunni 3. (—) Die Schönsten....Ivan Rebroff 4. ( 3) The Last Dace.........Ýmsir 5. ( 4) TheWall............Pink Floyd 6. (-) Against The Wind...BobSeger 7. ( 6) Kenny...........Kenny Rogers 8. ( 9) Rise..............HerbAlpert 9. (19) Gideon..........Kenny Rogers BBMSÍÉte..................... Genesis Rose Royce — „Greatest Hits” platan ávallt viö topp- inn. Bretiand (LP-piotur) 1. ( 1) Skyll....................Sky 2. ( 3) TheMagicOf Boney M... Boney M 3. ( 2) Greatest Hits......Rose Royce 4. ( 5) Greatest Hits......Suzi Quatro 5. ( 4) Duke..................Genesis 6. ( 6) Twelve Gold Bars....StatusQuo 7. ( 7) SinglesAlbum.........BobbyVee 8. ( 8) Hypnotised.........Undertones 9. (12) By Request........LenaMartell 10. ( 9) Heaven & Hell...BlackSabbath

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.