Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 17
Föstudagur 16. maí 1980 DPEL EigendurOpel bifreiða. Eigum enn nokkurt magn varahluta í 1964 — ’68 árgerðir af Opel, sem vió munum selja með 30% afslætti til 31. maí. Vinsamlega hafið samband við okkur fyrir þann tíma, ef þið hafið hug á að endurbæta bílinn. SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Verzl: 84245 84710 OPID i KL. 9-9 * AUar skreytingar unnar af fagmönnum. Ncag bllaitaaðl a.nt.k. ó kvöldln biomí wi\rm II \l \ \R\I K I I I Simi l-TIT TÓNABlÓ Simi 31182 + + + Helgarpóstur Leikstjóri: Hal Ashby Aöalhlutverk: David Carradine, Ronny Cox, Randy Quaid. Sýnd kl. 9. Mr. Majestyk Aöalhlutverk: Charles Bron- son Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5 og 7. Woody Guthrie (Bound for glory . v Smurbrauðstofan \A BJORNINN 1 Njálsgötu 49 — Simi 15105 Frá dönsku verksmiðjunni Sögaard: Sérsaumuð sætaáklæði fyrir alla bíla, nýja og gamla# afgreidd með stuttum fyrirvara. Komið á staðinn, veljið lit og efni, glæsilegt úrval. Eigum á lager alhliða sætaáklæði í flesta bíla, lambaskinns og pelseftirlíking litir: Ijósbrúnt, dökkbrúnt og grátt, þolir þvott. Verð frá kl. 36.000,- settið. 100% amerisk nylon teppi í bíla, litaúrval. Sniðið og sett í bílinn ef óskað er. Aukin þjónusta Sendum í póstkröfu Síðumú/a 17, Reykjavik, Simi 37140 LAUGABAS Slmi32075 Úr ógöngum Ný hörkuspennandi banda- risk mynd um baráttu milli mexikanskra bófaflokka. Emilio (Robby Benson) var nógu töff fyrir gengiö, en var hann nógu töff til aö geta yfirgefiö þaö? Aöalhlutverk: Robby Benson og Sarah Holcomb (dóttir borgarstjorans i Delta Klik- an). Leikstjóri: Robert Collins. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 á miö- vikudag. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 á fimmtu- dag. Bönnuö börnum innan 16ára. Á Garðinum Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverö bresk mynd um unglinga á betrunarstofnun. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sími 11384 „Ein besta Bud Spencer- myndin” STÓRSVINDLARINN CHARLESTON BUD SPCDCER HERBERT IjOM JAMES COCO Hörkuspennandi og spreng- hlægileg, ný, Itölsk-ensk kvikmynd I litum. Hressileg mynd fyrir alla aldursflokka. isl. texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Góðir vinir (Such Good Frienda) Richard had all he needed to hold hismarriagetogether. Miranda, Audrey, Jessica, MarcyJ)oria... Sérlega skemmtileg háö- mynd um líf millistéttarfólks i New York. Leikstjóri: Otto Preminger Aöalhlutverk: Dyan Cannon, James Coco, Jennifer O’Neill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Hardcor lslenskur texti Ahrifamikil og djörf ný amerlsk kvikmynd i litum, um hrikalegt lif á sorastræt- um stórborganna. Leik- stjóri. Paul Chrader. Aöal- hlutverk George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö innan 16 ara Síöasta sinn. Thank God it's Friday Hin heimsfræga kvikmynd um atburöi föstudagskvölds I llflegu diskóteki. 1 myndinni koma fram The Commo- dores, Donna Summer o.fl. Aöalhlutverk: Mak Lonow, Andrea Howard. Endursýnd kl. 5 og 7. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*o«bwikahO«lnu auatast I Kópavogl) Party Party — ný bráöfyndin amerisk gamanmynd — ger- ist um 1950. Sprækar spyrnu- kerrur — stælgæjar og pæjur setja svipinn á þessa mynd. tsl. texti Leikarar: Harry Moses — Megan King Leikstjóri: Don Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 Sími50249 ófreskjan (Prophecy) Nýr og hörkuspennandi thriller frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi myndun um Bláck Sunday (Svartur sunnudagur) og French Connection II. Aöalhlutverk: Galia Shier, Robert Foxworth. Sýnd kl. 9. ___________«____________ 21 Q 19 000 Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vltisdvöl I Vietnam, meö STAN SHAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. Islenskur texti Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3-6 og 9. --------salur i ---------- Sikileyjarkrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöaí Mafiubófa, meö Roger Moore — Stacy Keach: Islenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 >salur ’ LISTFORM s.f. sýnir Poppóperuna HIMNAHURÐIN BREIÐ? Ný Islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: KRISTBERG ÓSKARSSON Texti: ARI HARÐARSON Tónlist: KJARTAN ÓLAFS- SON Bönnuö innan 14 ára. Sýnd laugardag kl. 4,20-5,45- 3,10-11,10. Aöra daga kl. 3- 1,20-5,45-9,10-11,10. SÝNING KVIKMYNDA- FÉLAGSINS Kl. 7.10. TOSSABEKKURINN Bráöskemmtileg ný banda- rlsk gamanmynd. GLENDA JACKSON — OLI- VER REED. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15- 11,15. EFTIR MIÐNÆTTI. Ný bandarlsk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáldsögu SIDNEY SHELD- ON, er komiö hefur út i Isl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bók- in seldist i yfir fimm milljón- um eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 16444 Blóðug nótt Spennandi og djörf ný Itölsk Cinemascope-litmynd, um eitt af hinum blóöugu uppá- tækjum Hitlers sáluga, meö EZIO MIANI — FRED WILLIAMS Leikstjóri: FABIO DE AGOSTINE Bönnuö innan 16 ára tslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.