Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 21
I dag er föstudagurinn 16. maí 1980, 137. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 04.09 en sólarlag er kl. 22.42. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vikuna 16. mai til 22. mai er I Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 ogTunriudaga lokað. Hafriarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar f sfmsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. skák Svartur leikur og vinnur. iJLi Jti i i # * i && ÖHÖ & # .6.3 3® Hvitur: N.N. Svartur: Tschigorin Pétursborg 1875. 1.... Hxg3+! 2. hxg3 Dhl+! 3. Rxhl Hg2mát. lœknar Slysavaröstofan í Borgarspítalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeiid Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er haegt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt f sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- ■ verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákfrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítaliruc Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vff ilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvHið Grindavlk: Sjúkrabfll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. * Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabfll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrablll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabfll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í sfma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið Slmi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261 Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar. simi 18230 en þeir er bua sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477. Kopavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Ketlavik, simar 1550. eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjar tilkynnist i síma 05. Bilanavakt borgarstofnAn.» Sfmi 27311. Svar ar d d . *rka daga fra n ‘ legis til kl 8 ár deg i ■g á helgidcg^ -.ið allan sólart Srirq.nn Tekiðervið* — - -qum um bilanir a ve -Aertum borgar u oórum tilfeij.- um, sem borgarbúar *• d g þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. bridge Island vann á I seinni hálf- leiknum við Danmörku á Evrópumótinu I Lausanne i Sviss. Stundum var það meiri gæfa en gjörvileiki. Austur gefur/n-s á hættu. Norður A G 8 7 y K87 A K D 9 5 3 Vestur Austur *A 4 * D 10 5 3 V9 3 V 10 6 5 4 A 8 4 6 4 2 *K 10 8 7 5 4 3+ A G 6 Suður * K 9 6 2 V A D G 4 2 * G 10 7 * D 1 opna salnum sátu n-s Guð- laugur og Orn, en a-v Werdelin og Möller: Austur Suöur Vestur Noröur pass 1 H 2 L 2 H 3 L pass 3 H pass 3 S pass 4 L pass pass pass Vörn Islands brást — Guð- laugur spilaði lit hjartakóng til þess aö skoða blindan, en örn drap slaginn, spilaði drottn- ingunni og siðan gosanum. Þá var allt um seinan, þvi sagn- hafi trompaöi, tók trompin, spilaði spaðaás, siðan meiri spaða og svlnaði tiunni. Unniö spil og 130 til Danmerkur. En vikjum I lokaða salinn. Þarvoru komin tvö ný pör, n-s Werge og Grande, en a-v Simon og Jón: AusturSuöur VesturNorður pass 1 H 2 L 2 T 3 L 3 T 3 G pass pass pass Bráðsnjöll sögn hjá Jóni af þvl hiín heppnaðist. Hins veg- ar held ég að norður hefði átt aö spila Ut öllu öðru en tlgli, þvi þaö hlaut aö vera Utspilið sem vestur átti von á. En tlgull kom Ut og Jón renndi heim nlu slögum. SKOBUN LURIE Bella ... og svo hef ég verið á námskeiði I reikningi og hraðritun þaö var árið 1976.. fyrir, bfddu nií viö...l...2...3...4 árum slö- •an. messur BUstaðakirkja Guðsþjónusta kl. 14, organleikari Guöni Þ. Guðmundsson, Rang- æingakórinn syngur við messuna og á almennri samkomu I Safnaðarheimilinu á eftir messu, þar sém sýnd verður handavinna aldraðra. Sr. Ólafur Skúlason Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephen- sne. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja. Messa kl. 11 árd. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspitalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 14. Sr. Jón Bjarman predikar. Kaffisala kvenfélags Laugarnes- sóknar veröur að lokinni messu I veitingahúsinu Klúbbnum við Borgartún. Sóknarprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. bókasöfn AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BuSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Umsjón: Margrét Kristinsdóttir. GlóDaöur rækjuréttur Efni: 2 ds. niðursoðnar perur 2 msk. smjör 1 msk. hunang 1 msk. sltrónusafi 1 ds. sýrður rjómi ögn af salti, nýmöluðum pipar og hvftlaukssalti u.þ.b. 300 g rækjur. Aðferð: Látið safann síga vel af perun- um og ráðiö þeim á gióðarrist. Bræðið smjörið, blandiö hun- angi og sltrónusafa saman viö og penslið perurnar. Ath. að e.t.v. er betra að skera aöeins af perukúpunni svo að helmingur- inn standi betur. Glóðiö perurn- ar I 5 mlnutur, snúið þeim þá viö, penslið aftur með sósunni og glóðið þær aftur I 5 mlnútur. Kælið og raöið peruhelmingun- um á fallegt fat. Látið slga vel af rækjunum, blandið þeim saman við sýrða rjómann og kryddiö. Setjið 1 matskeið af fyllingunni á hvern peruhelm- ing. Þennan rétt má bera fram hvort heldur sem forrétt, eftirrétt eða sérrétt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.