Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 22
VÍSIR Föstudagur 16. mal 1980 r r » t » ▼ ^ » » * \ \ ' * % .vf ♦. V’■ t' V % < 26 Úr pokahorninu Ekki mætir flgnar enn Fundur var haldinn I flugráði siðastliöinn miðvikudag og mun Agnar Kofoed-Hansen, flug- málastjóri, hafa veriö fjar- verandi. Frá þvi að nýtt flugráö var skipað um áramótin hafa verið haidnir átta fundir og hef- ur flugmálastjóri ekki mætt á neinn þeirra. Eru ná sumirflug- ráðsmanna farnir að ókyrrast, ekki slst vegna þess að flug- máiastjóri hefur heldur ekki sinnt beiðnum ráðsins um ýmis konar upplýsingar varðandi embættið. Fleiri forsetaframbjððendur? Agnar flugmálastjóri Olafur og Albert Sú saga gengur fjöllunum hærra að óiafur Jóhannesson hyggist styðja Albert Guð- mundsson I forsetakosningun- um. Þeim mun ávallt hafa kom- ið vel saman en stuðningur ólafs kvað þó ckki slst vera þannig til kominn að Albert mun hafa sagt honum að ef hann ætl- aði sjálfur I framboð myndi Al- bert draga sig til baka. Ekki mun þó stuðningur ólafs fara mjög hátt. Stuöningur Ólafs við Albert þykir söguiegur ekki slst fyrir þá sök að Guðlaugur Þorvalds- son mun eiga visan stuðning margra framsóknarmanna Jóhannes Nordal Armann Snævarr Hjalti Þórarinsson Drekkur ekki nógu mlkið Nú eru blaðaskrif um áfengis- kaup I ráðuneytum farin að hafa þau áhrif að ráðherrar sjá sig knúna til að lýsa yfir hófsemi sinni i þeim efnum og kalla til vitnis þá sem gerst mega vita — ættingja sina. Að lokinni ræðu á ársfundi Seöla- bankans þakkaði Tómas Árna- son viöskiptaráöherra fyrir veittan beina og kvaðst hafa veitt þvl athygli aö nú væri pilsner meö matnum en ekki rauðvln. Hann leiddi engum getum að þvl hverju þetta sætti enda væri honum alveg sama. Hann hefði alltaf orðið syfjaður af rauðvini. ,,En Vilhjálmur bróðir minn segir að það sé bara af þvl að ég drekk ekki nógu mikið” sagði ráðherra glaöbeittur. Jóhannes Nordal seðlabanka- stjóri mun nú vera undir mikl- um þrýstingi að fara I forseta- framboðogeru margirþess fýs- andi að hann gefi kost á sér. Jóhannes mun hins vegar þráast viö og vill hann greini- lega ekki ana að neinu, enda maöur varkár. Ármann Snævarr hæsta- réttardómari hefur einnig orðið fyrir nokkrum þrýstingi frá mönnum sem vilja fá hann I framboð og vitað er að hann hefur hug á embættinu. Hins vegar mun hann varla telja sig nógu öruggan að ná kosningu. Þá hefur Hjalti Þórarinsson læknir töluvert veriö orðaður . við framboð og ekki hefur hann afneitað framboði enn. Hins vegar mega menn fara að flýta sér ef þeir hyggja á framboð þvl fresturinn til að skila framboði og listum yfir . 1500 meðmælendum rennur út 25. mai. Bóndinn og sjónvarpið Ónefndur bóndi I Arnessýslu hitti sjónvarpsmenn að máli I vikunni og tjáði þeim hug sinn til sjónvarpsins. „Þótt það sé litasjónvarp á heimilinu þá hef ég ekki horft á sjónvarp I ein þrjú ár. Fram aö þvi hafði ég einstaka sinnum horft á fréttirnar, en svo var lagt hart að mér aö horfa á eitt- hvert islenskt sjónvarpsleikrit. Ég lét iilu heilli til leiðast. Þetta var einhver mesti viðbjóður sem ég hef séð um ævina og slð- an hef ég ekki svo mikið sem veriö I sama herbergi og sjón- varpið á útsendingartima.” ,,Og hvaða ieikrit var það?” spurðu sjónvarpsmennirnar. „Blóðrautt sólarlag”. Sflmplagerð Félagsprentsmlðiunnar hf. Spítalastíg 10 — Slmi 11640 wtmmmmxxxxxx/: X X* X Oliumálverk eftir góöumX X ljósmyndiim. ' X Fljót og ódýr vinna, unnin afjJ j- vönum listamanni. - X Tek myndir sjálfur, X nauösyn krefur. Uppl. i sima 39757, X e. kl. 18.00 .xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx. X X „f X ef-x X X X X X SMAMLYSIHGAR VISIS mstRAsmsM þau auglýstui VÍSi: „Hringt alls staðar fró" Braj»i Sij»urftsson: — Eg auglýsti allskonar tæki til Ijósmyndunar, og hefur gengió mjög vel aö selja. l»aft var hringt bæöi ur borginni og utan af landi Kghef áfturauglvst i smáauglysingum Visis, og alltaf fengió fullt af fvrirspurnum. „Eftirspurn heila viku" ih lL-ái.- - *. 0 -á jf Páll Sigurósson : Simhringingarnar hafa staftiö i heila viku frá þvi aft ég auglýsti vélhjólift. Kg seldi þaft strax. og fékk ágætis verft. Mér datt aldrei i hug aft viftbrögftin yrftu svona góft Valgeir Pálsson: - Vift hjá Valþór sf. fórum fyrst aft auglýsa teppahreinsunina i lok júlisl. ogfengum þá strax verkefni Vift auglysum eingöngu i Visi. og þaft nægir tullkomlega til aft halda okkur gangandi allan daginn „Tilboðið kom á stundinni" . Skarphéftinn Kinarsson: —• Ég hef svo gófta reynslu af smáauglys- ingum Visis aft mér datt ekki annaft i hug en aft auglýsa Citroeninn þar, og fékk tilboftá stundinni Annars auglýsti ég bilinn áftur i sumar. og þá var alveg brjálæftislega spurt eftir honum. en ég varft afthartta viftaft selja i bili Þaft er merkilegt hvaft máttur þessara auglýs- inga er mikill Selja, kaupa, leigja, gefa, Beita, finna......... þú gerír þaá i gegn um smáauglýsingar Visis Smáauglýsingasiminn er:86611 Sjónaiiiorn Talnakerfl og trúverðughelt Ekki liður sá dagur I iifi fólks á þessu landi að ekki sé dembt yfir það tölulegum upplýsingum um alla mögu- lega og ómögulega hluti. Stjórnmálamenn og aðrar opinberar figúrur telja þann sannleika æðstan sem unnt er að styðja með tölum og hæfni mannna til stjórnmála- vafsturs er jafnvel metin eftir þvi hversu hönduglega þeir slá um sig með talnakerfinu. Það er að vlsu máia sannast, að mikið talnaþrugl manna I opinberri umræðu er órækast vitni þess, að viðkomandi hef- ur ekki minnstu glóru um hvað hann er að tala, en látum það liggja á milli hluta. Þær talnasúpur sem oftast er hellt I mörlandann fjalla um verðbólguna. Engir tveir af okkar sextiu þingmönnum eru fyllilega sammála um hversu mikil hún var á slðasta ári, að ekki sé talaö um hver hún verður á þvi næsta. Vlsir sló þvl upp á forslðu nýlega, að allt stefndi I 55% verðbóigu á þessu ári og bar Þjóðhags- stofnun fyrir upplýsingunum. Nokkru siðar birtist Gunnar hinn hugumstóri Thoroddsen á sjónvarpsskjánum og sagði, titrandi af vandlætningu, að þetta væri alls ekki rétt hjá VIsi þvl samkvæmt hans út reikningum yrði verðbólgan ekki nema 45%. Þetta er þó langt frá þvi að vera svæsnasta dæmið um mis ræmið I verðbólguvéfréttun- um. Fyrir desemberkosn- ingarnar urðu íslendingar vitni að stórfenglegustu sveifl- um I verðlagsþróun I saman- lagðri hagsögu vestrænna þjóða. Verðbólgan rokkaði frá þvi að vera 30-40 prósent á éin- um framboösfundinum upp I mörg hundruð prósent á þeim næsta — allt eftir þvl hvaða stjórnmálaflokkur átti I hlut. Það er þeim mun furðulegra, sem umrætt misræmi er meira, að aldrei stenst nokkur maður ljúga til um verðbólg- una. Allir pólitikusar hafa sama einlægni — og sakleysis- blámann I augunum þegar þeir upplýsa lýðinn um fyrr- verandi, núverandi eða kom- andi veröbólgustig. Enda ekki nema von þvl allir fara þeir með rétt og satt mál. Stað reyndin er nefnilega sú, að það getur hver og einn valið sér verðbólgustig eftir slnu geði og upplagi, rétt eins og þegar menn kaupa sér nærbuxur I Hagkaup. Eini munurinn er sá, að nærbuxnakaupin miðast við breidd ákveðins llkams- hluta, en veröbólgustigið ræðst oftast af þvl hvort maður er með eða á mðti sitj- andi rlkisstjórn. Sé dæmi tekið af stjðrnar- sinnum geta þeir litiö til slð- ustu viku, sem var laus við veröhækkanir ef ég man rétt, og æpt slðan hástöfum, að miðað við „viömiðunartlma bilið” verði engin veröbólga á „ársgrundvelli”. Og eng- innlýgur neinu. Lævlsir stjórnarand- stæðingar geta hinsvegar mið- að við tveggja klukkustunda fund rikisstjórnarinnar, þegar hún nýveriö afgreiddi hækk- anabeiðnir opinberra fyrir- tækja, og haldið þvl slöan hástöfum fram, „að haldi sú þróun áfram, eins og allt bendir til ”, fari veröbólgan ekki undir 18.000 prósent á fyrrnefndum ársgrundvelli. Engu logið hér heldur. Hér er þvi komiö óbrigöult ráö fyrir þá sem vilja hnýsast I hvaða stjórnmálaflokki fólk tilheyrir og gildir það jafnt fyrir áhuga- menn um forsetaframboö sem aöra: AF VERÐBÓLGUNNI SKULUÐ ÞÉR ÞEKKJA ÞA!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.