Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 16.05.1980, Blaðsíða 4
4 5 útvarp Sunnudagur 18. mai 8.00 Morgunandakt.Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (iltdr.). 8.35 Létt morgunlög. Béla Sanders og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti.Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I kirkju Ffla- delfiusafnaöarins. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flyt- ur þriöja og siöasta há- degiserindi sitt. 14.00 Miödegistónieikar a. 15.00 Bernska Bitlanna.Saga Bitlanna fram til þess tima, er þeir öölast frægö og gefa Ut fyrstu hljómplötu sina. Umsjón: Arni Blandon. útvarp mánudag Kl. 17.20: „Vinur minn Taleitin” Guöni Kolbeinsson heldur á- fram lestri sögunnar „Vinur minn Talejtin” á mánudag. Veröur betta 7. lestur. Sagan er eftir Olle Mattson og fjallar um 14 ára dreng, Sakarlas aö nafni. Hann miss- ir moöur slna, sem deyr úr kóleru, er geisar I Gautaborg, heimaborg þeirra. Frekar en aö vera sendur á munaöar- leysingjahæli, flýr hann aö heiman og hyggst ab komast til Amerlku. Á flótta slnum kynnist hann Talejtin, dular- fullum náunga, sem segist vera konungborinn, og Soffíu jafnöldru sinni, sem ætlar til Amerlku meö drykkfelldum frænda sínum. K-Þ Lesari meö honum: Guö- björg Þórisdóttir. 15.45 Trló Hans Buschs leikur 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Endurtekiö efni. 17.20 Lagiö mitt, Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Reynir Jónasson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lfna. Sigurjón Pétursson forseti borgar- stjórnar Reykjavlkur svar- ar spurningum hlustenda. Umsjónarmenn: VilhelmG. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.30 Gltar og flauta. Gunilla von Bahr og Diego Blancho leika. a. Serenaöa I D-dUr eftir Fernando Carulli. b. Flautusvlta I alþýöustfl eftir Gunnar Hann. c. Inngangur, stef og tilbrigöi eftir Hein- rich Aloys Prflger. d. „Cancio del Pescador” og „Farruca” eftir Manuel de Falla. e. „Pastorale Joyeuce” eftir Lurindo Al- meida. f. „Tamburin” eftir Francois Joseph Gossec. 21.05 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum slöari. Kristbjörg Kjeld leikkona les frásögu Rósu Svein- bjarnardóttur. 21.30 Þýskir pianóleikarar leika samtimatónlist. Att- undi og slöasti þáttur: Vest- ur-Þýskaland; — slöari hluti. Guömundur Gilsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Um höfundartlö undir- ritaös. Þorsteinn Antonsson les frásögu slna (3). 23.00 Nýjar plötur og gamlar, Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari leiöbeinir og Magnús Pétursson planóleikari aö- stoöar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heibar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir) 8.15Veöurfr. Forustugr. landsmálablaöa (Utdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestri sögunnar um „SIsI, TUku, og apakettina” eftir Kára Tryggvason (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbUnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson bUnaöarmálastjóri. Rætt viö ólaf R. Dýrmunds- son landnýtingarráöunaut um vorbeit sauöfjár. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: Hljómsveit Rlkisóperunnar i MUnchen leikur „Brott- námiö Ur kvennabUrinu”, forleik eftir Mozart; Eugen Jochum stj./Sinfóniuhljóm- sveit LundUna leikur atriöi Ur „Fiörildinu”, ballett eftir Jacques Offenbach; Richard Bonynge stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpaXéttklassisk tón- list og lög Ur ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Oskar les þýöingu slna (13). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir 15.50 TiUtynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. FIl- harmoniusveitin I Stokkhólmi leikur „Læti” eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Gunnar Staern stj./Einar VigfUsson og Sinfónluhljóm- sveit Islands leika „Canto elegiaco”, tónverk fyrir selló og planó eftir Jón Nor- dal; Bohdan Wodiczko stj./Felicja Blumental og Sinfónluhljómsveitin I Vin leika Píanókonsert I a- moll op. 17 eftir Ignaz Paderwski, Helmuth Froschauer stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin" eftir Olle Mattson. Guöni Kolbeinsson les þýö- ingu slna (7). 17.50 Barnaiög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. ; Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar, Kvölddagskrá er ekki ákveöin þar sem hugsanlegt er aö Alþingi nýti kvöldUt- sendingartlmann I umræö- ur. Útvarp sunnudag kl. 13.20: Ævi og siðrf Jðhanns Sigur- lónssonar Asunnudag flytur Atli Rafn Kristinsson cand. mag. þriöja og slöasta erindi sitt um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Erindi þessi eru flutt I tilefni af þvl, aö nU eru liöin 100 ár frá fæöingu Jóhanns, nánar tiltekiö 19. jUni n.k. Jóhann fæddist 19. júnl 1880 á Laxamýri lAöaldal, S.-Þing. Hann stundaði nám viö latlnuskólann I Reykjavlk, en sigldi til Kaupmannahafnar aö loknu 4. bekkjar prófi 1899. Er þangað kom lagði Jóhann stund á dýralækningar viö landbUnaöar- háskólann þar I borg, en hætti námi, er ár var eftir til lokaprófs. Upp frá þvi helgaöi hannsig ritstörfum, einkum leikritagerö. Jóhann andaöist áriö 1919. Helstu verk hans eru t.d. Fjalla-Eyvindur, 1912 og Galdra-Loftur, 1915, en hiö slöarnefnda veröur flutt I Utvarpinu 19. jUni n.k. —K.Þ. sjonvarp Sunnudagur 18. mai 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundin okkar. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þjóöllf. 21.35 1 Hertogastræti. Fimmtándi og slöasti þátt- ur. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.25 Söngur skýjanna. Japönsk heimildamynd. Blómaskr^ytingar eru meö- al hinna ' fornu, þjóðlegu lista Japana. Fyrr á öldum voru þær keppnislþrótt aöalsmanna: nU þykja þær mikilsverö heimilisprýöi, Mánudagur 19. mai 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.15 Skyldu konur vita hvaö þær vilja? Finnskt sjón- varpsleikrit eftir Bengt Ahl- fors, sem einnig er leik- stjóri. Aðalhlutverk Lilga Kovanko, Svante Martin og Johanna Ringbom. Lisbet hefur um nokkurt skeiö ver- iö óánægö meö hjónaband sitt. HUn ákveöur aö flytja til fráskilinnar vinkonu sinnar, sem hUn telur aö njóti frelsis og sjálfstæðis. Þýöandi óskar Ingimars- son. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) Sjónvarp sunnudagskvöld kl. 20.35: „ÞJÖÐLIF” „Viö förum I ferö til Egils- staöa meö Siguröi Blöndal skógræktarstjóra rlkisins og sýnt veröur m.a. skógar- högg,” sagöi Valdimar Leifs- son upptökustjóri „Þjóöllfs,” aö væri meöal efnis þáttarins, sem sýndur veröur ó sunnu- dagskvöld. Einnig syngur Ivan Rebroff eitt lag um trén og fuglana I skóginum, fariö veröur I jöklaleiöangur meö Islenska alpaklúbbnum. Slöan veröa umræður I sjónvarpssal og þátttakendur veröa GIsli Jónsson, Halldór Laxness, \Hannibal Valdimarsson og Vilhjálmur Hjólmarsson og munu þeir ræöa um mállýskur á tslandi eftir landshlutum. Sigrún Stefánsdóttir um- sjdnarmaöur „Þjóölifs”. Þátturinn á sunnudagskvöld er klukkustundar langur og er sá næstslöasti I röðinni, en sá slöasti veröur á þjóöhátlöar- daginn 17. júnl. —K.Þ. Sjónvarp manudag kl. 20, ALMEHNIHGSTRIMM IÍÞRÚTTAÞÆTTI Umsjónarmaöur Iþrótta- þáttarins á mánudag er Jón B. Stefánsson. Hann sagöi, aö áhersla yröi lögö á trimmatriöi I þættinum. Heimsóttir yröu nokkrir trimmararar og þeir tækju léttar æfingar fyrir sjónvarps- menn. Meö þessu væri veriö aö hvetja fólk til aö fara út og nota þaö, sem fyrir hendi er yfir sumartlmann. —K.Þ. Trimmaö I Árbænum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.