Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 17.05.1980, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. mal 1980 9 Pólitísk leikfimi, óskabörn og bod- skapur erkibiskups inn koppur verBur látinn fara úr landi I hennar staö. Slitlag er eitt og gjaldþrot annað Björgunarstarfsemi sam- tryggingakerfisins var&andi gjaldþrotafyrirtækiB Oliumöl h.f. er haldiB áfram og i vikunni lagöi Sverrir Hermannsson, kommissar SjálfstæBisflokksins 1 Framkvæmdastofnun rikisins til aö skapaöur yröi starfs- grundvöllur fyrir þetta óska- barn stjórnar og stjórnarand- stööu meö þvi aö stofnunin veitti 700 milljónum króna úr Byggöa- sjóöi til varanlegrar vegageröar Þessir peningar eru aö visu ekki til i sjóönum, en veröa fengnir aö láni og siöan lánaöir Vega- sjóöi meö þaö fyrir augum aö auka verkefni Olfumalar h.f. Eitthvaö er rikisstjórnin þó hikandi þessa stundina viö aö jafna út skuldir Oliumalar meö hlutafjárkaupum, eins og boöaö var I fjárlögum og hefur Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra nú óskaö eftir þvi að fjárveitinga- nefnd og Seölabankinn geri út- tekt á fjárreiöum fyrirtækisins, þar sem grunur leikur á aö fjár- hagsstaöan sé mun verri en taliö var, og munu skuldirnar nálgast 2000 milljónir króna. Þeir þingmenn einkafram- taksins, sem haröast leggja sig fram um aö stækka rikisbáknið meö þvi aö gera rikiö og rikis- stofnanir einn aöaleigenda Oliu- malar, reyna stööugt aö slá ryki I augu almennings meö þvi aö tala um þörfina fyrir varanlega vegagerö i sömu andránni og fjárausturinn til fyrirtækisins. Varanleg vegagerö eöa lagn- ing bundins slitlags á þjóövegi landsins er eitt. Gjaldþrota fyrirtæki annaö. Ýmsir aörir verktakar en Oliumöl geta lagt bundiö slitlag á vegi og þess vegna veröa menn aö skoöa fjárhagsstööu fyrirtækisins og stækkun báknsins án tillits til áætlana um vegagerö i landinu. En óskabörn Sverris Her- mannssonar, kommissars, eru fleiri en Oliumöl þvi aö auk mal- arpeninganna haföi hann for- göngu um aöra úthlutun úr Byggöasjóöi I vikunni, eins og frá var greint I frétt I VIsi i gær. Þaö var fimm milljón króna fjárveiting til Listhússins á Akureyri sem fyrirtækið Sólnes hf. haföi sótt um, en aö þvi stendur fyrrum þingmaöur aö nafni Jón G. Sólnes. Þvt verður víst varla á mótl mœlt, að blessaður þorskurinn, rennir styrkum stoðum undirþað þjóðfélag sem við búum í hér norður við Dumbshaf. Þess vegna komast menn ekki hjá þvf að taka tillít til hans ef þeir vilja á annað borð tryggja vöxt hans og viðgang í stað þess að eiga á hættu að eins fari um hann og síldina Einu sinni sem oftar er nú takmörkun þorskveiða komin á dagskrá og sem fyrr rekastá tvenn sjónarmið, annars vegar umhyggja fiskifræðinga fyrir þorskinum og hins vegar atvinnu- og rekstrarsjónarmið sjómanna og útgerðarmanna. Ekki er ætlunin að f jölyrða hér um þorskinn og veiðitakmarkanir til verndar honum að þessu sinni. Hins vegar er rétt að minna á, að ekkert vitnar betur um, að f iskiskipaf lotinn er orðinn allt of stór, heldur en það, að við höfum þegar nú á vordögum veitt meginhluta þess þorskafla sem þorandi er talið að draga úr sjó á árinu öllu. Þegar Ijóst er, að takmörk eru fyrir þvt, hve mikið af þorski má veiða á ári, ætti einnig aðvera Ijóst, aðþvi fleíri skip, sem stunda veiðarnar, þeim mun minni afli kemur I hlut hvers og eins. öll skynsamleg rökhljóta því að hniga að þvi, að fiskiskipaflotinn verði mínnk- aður á næstu árum. Engu að siður stækkar hann sffellt ekki sist vegna kaupa er- lendis frá á skipum, sem ýmisteru hrein viðbót við flotann eða þá gömul og úrelt skip séu setd úr landi i þeirra stað, með þeim afleiðingum að bæði rúmlestatalan og afkastagetan eykst. Þriðjungi of stór f loti t viöamikilli og fróölegri skýrslu starfshóps um skipa- smiöaiönaöinn I landinu, sem barst nýlega hingaö á ritstjórn Visis, er lögö þung áhersla á aö fiskiskipaflotinn sé allt of stór miöaö viö þaö hvað fiskstofn- arnir i kringum landiö þoli. Þar kemur meöal annars fram aö miöað viö svonefnd „hagræn og félagsleg markmiö fiskveiöa” sé óskynsamlegt aö endumýja um 30% af þeim flota sem viö Islendingar eigum nú. Frekari innflutningur nýrra fiskiskipa er þvi fráleitur ef taka á mark á þessum sérfræö- ingum rikisstjórnarinnar, en skipuleg endurnýjun flotans á næstu árum á aftur á móti að veröa verkefni innlendra skipa- smiöastööva. Ekki veit ég hvort Steingrim- ur Hermannsson sjávarútvegs- ráðherra hefur kynnt sér áöur- nefnda skýrslu, sem er nokkuö á annaö hundraö slöur, en ef svo er, viröist hann ekki ætla aö hlusta á orö sérfræöinganna. Heljarstökk ráðherra Sá skripaleikur, sem látinn er viögangast i sambandi viö möndl meö fiskiskip frá einum staö til annars undir þvi yfir- skini aö ýmist sé veriö aö selja þau úr landi eöa flytja þau inn I landið var geröur aö umtalsefni I forystugrein hér i Visi á dögun- um. Dæmi þaö, sem þar var nefnt varðandi slikar tilfæringar átti viö kaupin til landsins á togar- anum Júliusi Geirmundssyni, sem er tæplega 500 tonna skip, einn glæsilegasti togari flotans. 1 staö þess aö gamli togarinn meö sama nafni, sem er um 400 tonn, færi úr landi, eins og lög gera ráö fyrir var hann seldur til Keflavikur og mun nú heita Bergvik. 1 staö hans var þá ákveöiö aö 150 tonna skip, Hamravik yröi selt úr landi, en hún fór aldrei utan nema á pappirunum og liggur enn i Keflavikurhöfn. Ástæöan er sú, aö útgeröar- fyrirtæki i Sandgeröi hefur áhuga á aö kaupa skipið. Einn, hængur er þó þar á, þvi aö skipiö er 17 ára, en ekki má samkvæmt lögum flytja „inn i landiö” eldri skip en 12 ára. En útgeröarmenn eiga hauka I horni. Þaö eru ráöherrarnir, sem segjast alls ekki vilja stækka flotann og auka afkasta- getu hans. t pólitiskri leikfimi sinni fara þeir heljarstökk og flytja sérstakt stjórnarfrum- varp á alþingi til þess aö koma „innflutningi” Hamravikur I kring. Vafalaust samþykkir þing- meirihluti stjórnarinnar þetta frumvarp og leggur þar meö blessun slna yfir aö rúmlesta- tala fiskiskipastólsins aukist enn. Hamravikin veröur þá flutt aö nýju „inn I landiö” á pappirun- um og siglir úr 'Keflavikurhöfn yfir til nýrra eigenda sinna I Sandgeröi. Svona eru ákvæðin uppfyllt En hvaöa skip fer þá úr landi aö lokum? Jú, þaö er búiö aö finna úr sér genginn trébát til þess aö upp- fylla þær kvaöir. Hann heitir Bliki og mun siöast hafa veriö skráöur á Húsavik og er um 70 lestir aö stærö. Þannig veröur þá komiö, aö hann fer úr landi i staö nýs 500 tonna skuttogara, sem keyptur var frá Noregi. Og þaö er ekki nóg meö aö Bliki samsvari aö- eins einum sjöunda hluta stærö- ar nýja togarans, sem keyptur var til Isafjaröar, heldur er hann kominn á fertugsaldur, smiöaöur 1948. Þetta er aðeins eitt dæmi um ritstjórnar pistill ólafur Ragnarsson ritstjóri skrifar þaö, hvernig fariö er aö, þegar uppfyllt eru ákvæöi laga um þaö, aö i staö nýju skipanna fari önnur fiskiskip úr landi. Þessi ákvæöi segir Steingrimur Her- mannsson, sjávarúrvegsráö- herra^aö eigi aö tryggja i reynd aö fiskiskipafloti okkar stækki ekki. Ætli veröi ekki eitthvaö svip- aö uppi á teningnum, þegar nýr skuttogari kemur á næstunni i staö skuttogarans Guöbjargar á Isafiröi. Mér skilst aö tveir eöa þrir aöilar hér á landi hafi hug á aö eignast gömlu Guöbjörgina þegár sú nýja kemur. Pólitisk hrossakaup munu svo ráöa þvi á hvaöa útgeröarstaö hún lendir og hvaöa úr sér geng- Hætt er viö aö Sverrir Her- mannsson heföi notaö eitthvaö af stóru oröunum sinum um slikar útfiiutanir manna til flokksbræöra sinna úr opinber- um sjóöum, ef þeir heföu veriö úr öörum flokkum og hann setiö sjálfur utan veggja þessarar ógeöfelldu úthlutunarstofnunar rlkisbáknsins. ósættanleg markmið A ársfundi Seölabanka Islands i vikunni flutti formaöur bankastjórnarinnar, dr. Jó- hannes Nordal, eins og áöur á sllkum fundum skilmerkilegt yfirlit yfir þróun efnahagsmála þjóöarinnar undanfariö ár. Jafnframt fjallaöi hann i ræöu sinni um ýmsa þætti þess vanda, sem viö er aö fást varöandi stjórn efnahagsmála um þessar mundir. Jóhannes velti þar meöal ann- ars fyrir sér, hverjar væru meginástæöurnar fyrir þvi, aö ekki heföi náöst meiri árangur varöandi stjórn efnahagsmála, en raun ber vitni hér á landi. Ekki vildi hann I þvi sam- bandi skella skuldinni eingöngu á ráöamenn landsins, viljaleysi þeirra eöa ófullnægjandi skiln- ing á vandamálunum. Liklega væri skýringar- innar ekki slöur aö leita i þvi, aö menn væru slfellt aö reyna aö ná samtimis markmiöum, sem ekki heföu i reynd veriö sættan- leg. Jóhannes sagöi, aö reynslan heföi til aö mynda sýnt, aö erfitt væri viö aöstæður hér á landi aö draga úr veröbólgu, en tryggja jafnframt óbreyttan eöa hækk- andi kaupmátt og hátt atvinnu- stig, þó sérstaklega ef á móti blési vegna versnandi viö- skiptakjara. Til þess aö skýra mál sitt tók Jóhannes sem dæmi þær til- raunir, sem hófust haustiö 1978 til þess aö draga úr vixlhækkun- um verölags og launa, og leiddu loks til þess aö árshækkun verö- bólgunnar var um siöustu ára- mót komin upp I 60%. Margoft hefur veriö fjallaö um einstaka þætti þessar mála i forystugreinum VIsis undanfar- in misseri og veriö lögö megin- áhersla á aö samræmi veröi aö vera I geröum þeirra, sem meö völdin fara. Þaö hljóti lika aö koma niður einhvers staöar i þjóöllfinu, ef menn vilji fyrir al- vöru ráöast gegn veröbólgunni. En þeir, sem viö stýriö standa viröast eiga erfitt meö aö skilja, — eöa sennilega erfitt meö aö sætta sig viö- aö nauö- synlegt sé aö rifa seglin til þess aö hægja á ferö þjóöarskútunn- ar I þeim gusti, sem um hana leikur þessa stundina. Dr. Jóhannes Nordal lagöi áherslu á þaö viö þá framámenn þjóöarinnar, sem sátu undir messu hans á ársfundinum i vikunni, aö árangur I verö- bólgubaráttunni samrýmdist ekki ýmsum þeim markmiöum öörum, sem þeir heföu jafn- framt viljað keppa aö. Ef betri árangur ætti aö nást i framtiö- inni yröi aö afla almennari skilnings á þvi, aö nokkru yröi aö fórna um tima, ef koma ætti verölagsþróuninni hér á landi niöur á viöunandi stig. Núverandi ráöherrar þjóöar- innar hlýddu andaktugir á orö þessa erkibiskups islenska bankakerfisins, en þaö er eins vist aö þeir hafi hugsaö svipaö og fyrirrennarar þeirra viröast hafa gert: „Heyra má ég erki- biskups boöskap, en ráöinn er ég I aö hafa hann aö engu...”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.